5 C
Grindavik
18. apríl, 2021

Fasteignir

Mikið af nýjum íbúðum sem flokkast sem sértæk úrræði koma á markaðinn á árinu

Á þessu ári má reikna með að 600 íbúðir, sem teljast til sértækra aðgerða á húsnæðismarkaði, komi inn á markaðinn. Þetta er um þriðjungur þeirra íbúða sem reikna má með að verði í boði á árinu. Þetta kemur fram í talningu sem GAMMA gerði síðasta sumar. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu. Haft er eftir Unu...

Körfuboltaparið selur íbúðina á elleftu hæð í Garðabæ

Fjölmiðla- og körfuboltaparið Kjartan Atli Kjartansson og Pálína María Gunnlaugsdóttir selja heimili sitt í Garðabæ. Smartland greinir frá. Pálína er fyrrum landsliðsmaður í körfubolta og spilaði lengi í úrvalsdeild. Kjartan Atli er sjónvarpsmaður á Stöð 2 og stýrir meðal annars körfuboltaþættinum Domino‘s körfuboltakvöld, stundum með Pálínu sér við hlið. Á elleftu hæð Um er að ræða 113...

Tanja Ýr og Egill leigja út íbúðina í miðbænum

Athafnakonan og áhrifavaldurinn Tanja ýr Ástþórsdóttir og þúsundþjalasmiðurinn Egill Fannar Halldórsson hafa sett íbúð sína á leigu. Íbúðin er á besta stað í 101 Reykjavík. Um er að ræða 75 fermetra þriggja herbergja íbúð. Parið er að leita að góðum leigjendum í langtímaleigu. Tanja Ýr og Egill eru sannkallað ofurpar. Tanja var að setja á fót...

Heimili Ingvars og Eddu komið á sölu fyrir 135 milljónir – Verðlaunagripir í glugga

Leikarahjónin Ingvar E. Sigurðsson og Edda Arnljótsdóttir selja heimili sitt við Hofsvallagötu í Vesturbæ Reykjavíkur. Fasteignin er auglýst á vef Eignamiðlunar. Um er að ræða rúmlega 230 fermetra efri sérhæð og ris með sérinngangi og stórum garði. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð og var húsið teiknað af Ágústi Pálssyni arkitekt árið 1949. Settar eru...

Fréttir