7.3 C
Grindavik
24. október, 2021
spot_img
spot_img

Featured

„Þetta er minn versti dagur sem stjóri“

Liverpool valtaði yfir Manchester United í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ole Gunnar Solskjaer, stjóri Manchester United, hafði þetta að segja í viðtali við Sky Sports eftir leik. „Það er erfitt að segja annað en að þetta er versti dagur minn sem stjóri þessara leikmanna. Við vorum ekki nógu góðir í dag, bæði...

Björn Jón skrifar: Eignaupptaka án lagaheimildar

Samkvæmt dómi Hæstaréttar frá 4. febrúar sl. þarf ríkið ekki að greiða fyrir það sem það kaupir nema sérstök lagaheimild sé fyrir kaupunum. Skorti lagaheimild fellur tjónið á seljanda og ríkið fær vöruna eða þjónustuna ókeypis. Einhver kann að reka upp stór augu við þessi orð en þetta var niðurstaðan í málum líknarfélaganna Grundar og...

Leikvangur sem tekur 5000 manns á meðal þess sem finna má í hugmyndum stórhuga KR-inga – ,,Það er ekki eftir neinu að bíða“

KR-ingar eru stórhuga um þessar mundir. Félagið hefur gengið frá samningi við Reykjavíkurborg um uppbyggingu á fjölnota íþróttahúsi í Vesturbænum og Jón Bjarni Kristjánsson, ritari KR,  segir það vilja félagsins að stórbæta aðstöðu til íþróttaiðkunar á svæðinu. ,,Við erum núna staddir þar að búið er að gera samning við borgina um uppbyggingu á fjölnota íþróttahúsi....

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“

Liverpool valtaði yfir Manchester United í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafði þetta að segja við Sky Sports. „Bjóst ég við þessu? Nei alls ekki. Við vorum stórkostlegir á síðasta þriðjungi vallarins í dag. Það var gaman að horfa á hvað við pressuðum þá hátt, unnum bolta og skoruðum...

Selur jóladagatal með íslensku matarhandverki – „Það sniðugasta sem mér hefur dottið í hug á ævinni“

Jóladagatöl fyrir fullorðna fólkið njóta síaukinna vinsælda og í ár bætist ný tegund í flóruna – jóladagatal með íslensku matarhandverki. Hlédís Sveinsdóttir, oft kölluð matarmarkaðsmamman, er konan á bak við dagatalið en hún hefur staðið að Matarmarkaði Íslands í Hörpunni um árabil ásamt Eirnýju Sigurðardóttur. Hlédís er mikill reynslubolti á þessu sviði, var til...

Trekanturinn breyttist í matröð þegar kærastinn kom heim

Tveir eru látnir í Indiana Bandaríkjunum eftir að trekantur sem var skipulagður í gegnum stefnumótaforritt breyttist í martröð. Hryllingurinn átti sér stað á þriðjudaginn. Kona að nafni Heidi Kathleen Carter kynntist pari á stefnumótaforriti og bauð þeim heim til sín í trekant. Þau mættu heim til Heidi og þau drukku áfengi og neyttu fíkniefna áður en þau hófu að stunda kynlíf. Fljótlega eftir að það hófst kom...

Saklaus spurning manns um kynlíf sprengdi internetið – Kynlífsfræðingurinn segir þetta ástæðuna

Maður nokkur setti TikTok á hliðina með einfaldri spurningu sem hann beindi til kvenna. Hann spurði hreinlega hvernig konur upplifi kynlíf. @owenbouressa5But fr tho👀 ♬ Hell Shell Remix – ❤︎ ʟᴇɢᴏsʜɪ ❤︎ Svörin létu ekki standa á sér og mætti segja að fjöldi kvenna hafi nýtt þetta tækifæri til að benda karlmönnum á að þeir séu ekki...

Noel Gallagher segir þetta hafa verið upphafið að deilum bræðranna

Það vita flestir að það hefur lengi andað köldu á milli bræðranna Noel og Liam Gallagher, en þeir hafa vart talast við síðan hljómsveit þeirra Oasis lagði upp laupana árið 2009. Noel hefur nú greint frá því hvað átti sér stað þeirra á milli og tekið ábyrgð á hvernig fór. Hann sagði í samtali við The Matt Morgan hlaðvarpið: „Liam gaf okkur mikið af...

„Eiginkona mín er sífellt að koma með nýja kærasta heim – Börnin eru ringluð“

Maður leitar ráða til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun. Vandinn sem blasir við honum er aukinn gestagangur á heimilinu, en eiginkona hans er sífellt að koma með nýja kærasta heim og börnin skilja ekkert í því. Forsaga málsins er sú að maðurinn hélt framhjá og konan komst að því. Þetta er hennar leið...

Sakamál: Ung ólétt kona numin á brott eftir að hafa fylgst með dularfullum grænum bíl – Var hún vitlaust skotmark?

Árið 1991 var tvítug ólétt bandarísk kona numin á brott úr heimabæ sínum. Um er að ræða ansi óhugnanlegt og jafnframt dularfullt mál, sem er enn þá óleyst. Konan fannst aldrei, en margar kenningar eru til um hvarfið. Á þessu ári komu nýjar og áhugaverðar vísbendingar í ljós í málinu. Angela Hammond bjó ásamt fjölskyldu...

Fréttir

spot_img