-2 C
Grindavik
23. janúar, 2021

Fókus

Opnar sig um sykurstelpulífsstílinn – „Ég er ekki vændiskona“

Breanna Lee er 22 ára tanntæknir. Hún skráði sig fyrst á vefsíðuna Seeking Arrangement þegar hún var átján ára gömul. Stefnumótasíðan tengir ungar aðlaðandi konur við, oftast eldri, karlmenn sem eru reiðubúnir að borga fyrir nærveru kvennanna, með lúxusgjöfum, ferðalögum eða jafnvel beinhörðum peningum. Svokallaðir „sykurpabbar“. Breanna. Mynd/The Sun The Sun greinir frá. Síðan þá hefur...

Eiginmaðurinn hefur aldrei séð hana „venjulega“ – Sjáðu viðbrögðin

Emily Boo er svokallaður „gothari“. Hún hefur verið svartklædd frá táningsaldri og byrjaði að gata sig um tólf ára aldur. Hún er með yfir 150 húðflúr og göt víðs vegar um líkamann. Eiginmaður hennar og sex ára dóttir hafa aldrei séð hana „venjulega“, en í nýjum þætti hjá vefmiðlinum Truly prófar hún það í...

The Bachelor, Love Island og kynlífsröskun

Elva Björk Ágústsdóttir,  sálfræðikennari og umsjónarkona Poppsálarinnar, skrifar: Raunveruleikaþættir eins og The Bachelor, Love Island, Keeping Up With the Kardashians, Survivor og óteljandi matreiðsluþættir eru gríðarlega vinsælir.  Hugmyndin bak við raunveruleikaþætti er að setja venjulegt fólk í frekar óvenjulegar aðstæður sem eru hannaðar til að skapa drama. Þættirnir eiga að sýna raunveruleikann en hafa lengi verið...

Svona eiga ráðherrahjónin saman

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur verið talsvert í umræðunni að undanförnu eftir að hann og eiginkona hans, Þóra Margrét Baldvinsdóttir, mættu í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hjónin rata saman í fjölmiðla og lék DV forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna. Bjarni er Vatnsberi og...

Hannes birtir einstakar myndir af Davíð Oddssyni

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra og Seðlabankastjóri, er 73 ára í dag. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor er einn af hans nánustu vinum og helsti aðdáandi, að minnsta kosti hvað pólitík snertir. Á afmælisdegi vinar síns birtir Hannes þessar æskumyndir af honum. Eins og Hannes segir sjálfur í stöðufærslu með myndunum er Davíð 10...

Feminísk kvikmyndahátíð – Meðal annars stuttmynd úr undirheimum Reykjavíkur

Kvikmyndahátíðin RVK Feminist Film Festival hefur staðið yfir um helgina og lýkur henni í kvöld, sunnudagskvöld. Myndir hátíðarinnar eru sýndar í Bíó Paradís en efnið er líka að einhverju leyti aðgengilegt á vefsíðu hátíðarinnar. Þessi alþjóðlega kvikmyndahátíð hefur það markmið að kynna konur í kvikmyndagerð en meðal íslenskra verka sem þarna eru sýnd er Stuttmyndin Hvar...

Manstu eftir ítalska kyntröllinu Fabio? – Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir Fabio, ítölsku fyrirsætunni með löngu lokkana og bringu eins og hún hafi verið skorin úr stein? Nú, nánast fjórum áratugum seinna, er hann 61 árs en lítið annað hefur breyst. Fabio Lanzoni var einu sinni talinn vera kynþokkafyllsti maður í heimi. Hann ákvað að láta reyna fyrir sér sem fyrirsæta og flutti frá...

„Ég er ástfanginn af uppáhalds vændiskonunni minni“

Karlmaður leitar ráða til kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun, Dear Deidre. Maðurinn er nýlega kominn úr langtímasambandi og segir að síðasta ár hafi ekki verið beint það besta til að koma aftur á markaðinn og kynnast einhverri nýrri. „Ég varð mjög einmana og er með mikla kynhvöt. Ég varð bara að gera eitthvað og þannig...

Afhjúpar 10 vísbendingar um að kona sé að daðra við þig

Ástralska fjölmiðlakonan og pistlahöfundurinn Jana Hocking segir að það sé eitt sem konur gera ef þær eru hrifnar ef einhverjum, og nú styðja vísindin það. Pistillinn er á News.au. „Hefurðu einhvern tíma verið skotin í einhverjum og þegar þú gengur frá samræðunum veltir þú fyrir þér hvort að manneskjan hafi verið að daðra við þig,...

Þjóðverji hrærður eftir Íslandsferð – „Stórkostlegt að sjá svona marga hjálpa einhverjum sem þeir þekkja ekki“

Þýskur ferðamaður sem var í öngum sínum eftir að mótorhjóli hans var stolið í sumar er hrærður af þakklæti í garð Íslendinga og hjólahvíslarans Bjartmars Leóssonar. Er Þjóðverjinn var hér á landi síðasta sumar var mótorhjóli hans stolið úr bílakjallara Hótels Kletts örskömmu fyrir brottför hans frá landinu. Hjólahvíslarinn Bjartmar Leósson setti þá í gang...

Fréttir