8 C
Grindavik
22. apríl, 2021
spot_img
spot_img

Forsetakosningar

Formlega staðfest að Joe Biden verður næsti forseti Bandaríkjanna

Í gær komu kjörmenn saman í öllum ríkjum Bandaríkjanna og kusu næsta forseta landsins. Um formlega athöfn er að ræða því niðurstaðan er auðvitað löngu ljós. Meirihluti kjörmannanna hefur nú þegar greitt Biden atkvæði sitt en niðurstaðan liggur ekki fyrir í öllum ríkjunum þegar þetta er skrifað. Það er þó ljóst að Biden hefur fengið atkvæði rúmlega 270...

Starfsmaður kjörstjórnar varar Trump við – Einhver verður drepinn

Gabriel Sterling, yfirmaður talningarmála hjá yfirkjörstjórn Georgíuríkis, hefur fengið sig fullsaddan af hótunum í tengslum við nýafstaðnar forsetakosningar. Hann segir að orðræða Donald Trump, forseta, um kosningasvindl hvetji fólk „hugsanlega til ofbeldisverk“. Sterling sem er Repúblikani sagði þetta á fréttamannafundi á þriðjudaginn. „Hættu að veita fólki innblástur til ofbeldisverka. Einhver særist, einhver verður skotinn, einhver verður drepinn. Þetta...

Trump segist yfirgefa Hvíta húsið ef kjörmennirnir kjósa Biden

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, ræddi í gær við fréttamenn og svaraði spurningum þeirra. Þetta var í fyrsta sinn frá forsetakosningunum í byrjun mánaðarins sem hann ræddi við fréttamenn. Hann var spurður hvort hann muni yfirgefa Hvíta húsið ef kjörmennirnir staðfesta sigur Joe Biden. „Það mun ég örugglega gera. Það veistu vel,“ sagði Trump við fréttamanninn. Þetta er líklegast það næsta því...

Trump segist hafa gefið grænt ljós á undirbúning valdaskipta

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segist hafa gefið grænt ljós á að hægt sé að hefja undirbúning valdaskipta í landinu en þau fara fram á hádegi þann 20. janúar 2021. Þá tekur Joe Biden við embætti forseta og Trump flytur úr Hvíta húsinu. Trump skýrði frá þessu í fjölda tísta á Twitter í gærkvöldi en hann tók einnig fram að hann muni berjast áfram fyrir áframhaldandi...

Fréttir

spot_img