3 C
Grindavik
28. febrúar, 2021

Fréttir og fróðleikur

Þetta borðar Rikki G á venjulegum degi

Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem útvarpsstjarnan Rikki G. á FM957, er mikill rútínumaður og borðar aðeins tvær máltíðir á dag. Hann nýtur sín í eldhúsinu og er mikill áhugamaður um eldamennsku. Rikki lýsir sér sem miklum rútínumanni. „Ég vakna alla virka morgna 6:15, hættur að „snooza“, og fer beint inn á bað, nánast með...

Þetta borðar Karítas Harpa á venjulegum degi

Söngkonan Karítas Harpa Davíðsdóttir á von á sínu þriðja barni, er að gefa út nýja plötu í janúar og telur niður til jóla með jólalagadagatali á Facebook. Hvað ætli hún borði á venjulegum degi? Söngkonan Karítas Harpa Davíðsdóttir er tveggja barna móðir og á von á sínu þriðja barni. Ekki nóg með það þá er...

Þetta borðar Völundur Snær á venjulegum degi

Matreiðslumaðurinn Völundur Snær Völundarson er vanafastur og byrjar flesta daga á sama morgunmatnum. Kvöldmaturinn er fjölbreyttur en eitt er þó víst, fjölskyldan sest alltaf niður saman. Völundur lýsir venjulegum degi í lífi sínu. „Ég er með tvö sprotafyrirtæki sem tengjast íslenskum lífrænum þara. Annað heitir Algarum Organic og framleiðir þarahylki og þaraduft úr lífrænum þara....

Fréttir