7.3 C
Grindavik
24. október, 2021
spot_img
spot_img

Fréttir

„Þetta er minn versti dagur sem stjóri“

Liverpool valtaði yfir Manchester United í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ole Gunnar Solskjaer, stjóri Manchester United, hafði þetta að segja í viðtali við Sky Sports eftir leik. „Það er erfitt að segja annað en að þetta er versti dagur minn sem stjóri þessara leikmanna. Við vorum ekki nógu góðir í dag, bæði...

Björn Jón skrifar: Eignaupptaka án lagaheimildar

Samkvæmt dómi Hæstaréttar frá 4. febrúar sl. þarf ríkið ekki að greiða fyrir það sem það kaupir nema sérstök lagaheimild sé fyrir kaupunum. Skorti lagaheimild fellur tjónið á seljanda og ríkið fær vöruna eða þjónustuna ókeypis. Einhver kann að reka upp stór augu við þessi orð en þetta var niðurstaðan í málum líknarfélaganna Grundar og...

Leikvangur sem tekur 5000 manns á meðal þess sem finna má í hugmyndum stórhuga KR-inga – ,,Það er ekki eftir neinu að bíða“

KR-ingar eru stórhuga um þessar mundir. Félagið hefur gengið frá samningi við Reykjavíkurborg um uppbyggingu á fjölnota íþróttahúsi í Vesturbænum og Jón Bjarni Kristjánsson, ritari KR,  segir það vilja félagsins að stórbæta aðstöðu til íþróttaiðkunar á svæðinu. ,,Við erum núna staddir þar að búið er að gera samning við borgina um uppbyggingu á fjölnota íþróttahúsi....

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“

Liverpool valtaði yfir Manchester United í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafði þetta að segja við Sky Sports. „Bjóst ég við þessu? Nei alls ekki. Við vorum stórkostlegir á síðasta þriðjungi vallarins í dag. Það var gaman að horfa á hvað við pressuðum þá hátt, unnum bolta og skoruðum...

Selur jóladagatal með íslensku matarhandverki – „Það sniðugasta sem mér hefur dottið í hug á ævinni“

Jóladagatöl fyrir fullorðna fólkið njóta síaukinna vinsælda og í ár bætist ný tegund í flóruna – jóladagatal með íslensku matarhandverki. Hlédís Sveinsdóttir, oft kölluð matarmarkaðsmamman, er konan á bak við dagatalið en hún hefur staðið að Matarmarkaði Íslands í Hörpunni um árabil ásamt Eirnýju Sigurðardóttur. Hlédís er mikill reynslubolti á þessu sviði, var til...

Biðtími krabbameinssjúklinga lengist

Ísland hefur dregist aftur úr hinum Norðurlöndunum þegar kemur að skimun fyrir krabbameini og biðtími eftir fyrsta viðtali skurðlæknis eftir krabbameinsgreiningu hefur lengst. Þetta segir formaður Brakkasamtakanna sem vill að ferlar verði einfaldaðir í heilbrigðiskerfinu. ...

Lögregla rak vopnaða öfgamenn frá landamærum Þýskalands og Póllands

Lögregluyfirvöld í Þýskalandi segjast hafa stöðvað fleiri en 50 öfgahægrimenn sem hugðust taka lögin í eigin hendur við landamærin að Póllandi til að hindra för flóttamanna.  ...

Uppvakningaveiðar í Sandkassanum

Leikjavísir ...

Í beinni: Valur – Keflavík | Valskonur enn með fullt hús stiga

© 1998 - 2021Allur réttur áskilinn

Leik lokið: KA – Valur 26-35 | Þægilegur sigur Vals fyrir norðan

© 1998 - 2021Allur réttur áskilinn

Fréttir

spot_img