12.2 C
Grindavik
31. júlí, 2021
spot_img
spot_img

Fréttir

145 smit innanlands

145 kór­ónu­veiru­smit hafa greinst inn­an­lands eft­ir sýna­töku gær­dags­ins. Þetta kem­ur fram í upp­færðum töl­um á covid.is.  Þá greindust tvö virk smit á landamærunum. Aldrei hafa jafn mörg smit greinst á einum sólarhring frá því að faraldurinn hófst hér á landi.  Af þeim sem greindust...

Breytir neyslunni um helgina

„Þetta er ein af stærstu söluvikum ársins þannig að við erum alltaf með talsverðan undirbúning fyrir þetta,“ segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, í samtali við Morgunblaðið. Verslunarmannahelgin er í garð gengin og þá gera margir sér glaðan dag. Andri segir...

Rafmagn komið aftur á

Gosið hafi aðdráttarafl þessa helgi

Bogi Adolfsson telur líklegt að eldgosið í Geldingadölum verði fjölsótt um helgina ef lætin í því halda áfram mbl.is/Árni...

Carragher segir stuðningsmönnum Liverpool að stíga varlega til jarðar

Liverpool-goðsögnin Jamie Carragher segir að stuðningsmenn liðsins verði að stíga varlega til jarðar þegar kemur að væntingum sínum til miðvarðanna Virgil van Dijk og Joe Gomez á næstu leiktíð. Báðir leikmenn hafa verið lengi frá og hefur það sært vörn Liverpool mikið. Þeir sneru hins vegar til baka í æfingaleik gegn Hertha Berlin á fimmtudag. ,,Ég...

Real ætlar að bjóða Mbappe svakalegan samning með einu skilyrði

Real Madrid er tilbúið til þess að bjóða Kylian Mbappe, leikmanni Paris Saint-Germain, 40 milljónir evra (um 5,9 milljarða íslenskra króna) við undirskrift hjá félaginu með því skilyrði að hann bíði með að ganga í raðir þess í eitt ár. Þetta herma heimildir Marca á Spáni. Samningur hins 22 ára gamla Mbappe við PSG rennur út eftir...

Arsenal að yfirbjóða launapakka Roma

Arsenal er að bjóða Granit Xhaka, miðjumanni liðsins, nýjan samning sem myndi gilda til ársins 2025. Þá myndi Svisslendingurinn einnig hækka í launum. Það er Fabrizio Romano sem greinir frá þessu. Hinn 28 ára gamli Xhaka hefur verið orðaður við Roma í allt sumar. Talið var að skipti hans til Ítalíu lægju í loftinu. Roma hefur...

Fallegt framtak knattspyrnugoðsagnar – Hjálpaði fjölskyldu í neyð

Twitter-reikningur að nafni Kit it Out bað á dögunum um hjálp við að skaffa fjölskyldu í krefjandi stöðu nýjum fötum. Fjölskyldan, sem er frá Liverpool á Englandi, varð fyrir því gífurlega óláni að lenda í því að húsið þeirra varð fyrir eldingu. Liverpool-goðsögnin, nú sparkspekingurinn, Jamie Carragher ákvað að rétta fram hjálparhönd. ,,Fólk, við þurfum á ykkar...

Villa ætlar að samþykkja tilboð Man City – Grealish þarf að taka ákvörðun

Aston Villa ætlar að samþykkja 100 milljóna punda tilboð Manchester City í stjörnuleikmann sinn, Jack Grealish. Sky Sports greinir frá þessu. Það kom fram í gær að 100 milljóna tilboð væri á borði Villa. Það hefur ekki verið formlega samþykkt. Það verður þó að öllum líkindum niðurstaðan. Það er undir hinum 25 ára gamla Grealish komið hvort hann...

Fréttir

spot_img