7 C
Grindavik
30. nóvember, 2020

Fréttir

Nokkur minni háttar útköll vegna veðurs

Nokkur minniháttar útköll hafa verið í dag hjá björgunarsveitum landsins vegna veðurs.  Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út alla vega tvisvar í dag til að sinna minni háttar verkefnum sem tengjast óveðri dagsins.  Þakplötur losnuðu á þaki húss suður með sjó í Vogum á...

Fjöl­miðla­frum­varp og breytingar á lögum um RÚV meðal frum­varpa sem dreift var á Al­þingi í dag

Nýju frumvarpi mennta- og menningarmálaráðherra um stuðning við einkarekna fjölmiðla var birt á vef Alþingis í kvöld. Auk fjölda annarra frumvarpa sem dreift var á Alþingi í dag, hefur sömuleiðis verið birt frumvarp um breytingar á lögum um Ríkisútvarpið sem varða upplýsingarétt almennings um tiltekin atriði...

Mörkin: Kvöld sem Watkins vill gleyma

Ollie Watkins leikmaður Aston Villa leggst órólegur á koddann í kvöld en hann var í miklum mótbyr á lokakafla leiksins gegn West Ham á ólympíuleikvanginum í London í kvöld.  West Ham hafði betur 2:1 eftir spennuleik og dramatík í uppbótartíma þar sem WAR kom við sögu. Leikurinn byrjaði með látum þegar Angelo Ogbonna skoraði strax á 2. mínútu fyrir...

West Ham hafði betur gegn Aston Villa

West Ham United vann 2-1 sigur á Aston Villa í lokaleik 10. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var á London Stadium. Angelo Ogbonna kom West Ham yfir með marki á 2. mínútu eftir stoðsendingu frá Jarrod Bowen. Á 25. mínútu jafnaði Jack Grealish metin fyrir Aston Villa Jarrod Bowen kom hins vegar West Ham aftur yfir...

Fréttir