6 C
Grindavik
21. apríl, 2021
spot_img
spot_img

heimsfaraldur kórónuveirunnar

Bóluefnið frá Astrazeneca er ódýrt, öruggt og áhrifaríkt samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar

Bóluefni, gegn kórónuveirunni, sem vísindamenn við Oxfordháskóla hafa þróað í samvinnu við bresk/sænska lyfjafyrirtækið Astrazeneca er öruggt, áhrifaríkt og veitir góða vernd gegn veirunni. Þessu er slegið föstu í nýrri rannsókn sem hefur verið birt í vísindaritinu The Lancet.  Auk þess er það ódýrt. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að Astrazeneca geti fljótlega byrjað að afhenda mörg hundruð...

Fréttir

spot_img