0 C
Grindavik
30. nóvember, 2020

Kynning

Svartur föstudagur í Byggt og búið

Nú er svo sannarlega tækifærið til að gera smá dæld í jólagjafalistann, en í dag og á morgun er Svartur föstudagur í Byggt og búið og valdar vörur á 20-62% afslætti! Hér eru nokkur frábær dæmi: <img alt="" data-attachment-id="598083" data-comments-opened="0" data-image-description="Byggt og búið Föstudagurinn svarti " aperture":"0","credit":"","camera":"","caption":"","created_timestamp":"0","copyright":"","focal_length":"0","iso":"0","shutter_speed":"0","title":"","orientation":"1"}" data-image-title="R620_WoodtoCarpet_1" data-large-file="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2020/11/R620_WoodtoCarpet_1.jpg" data-lazy- data-lazy-src="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2020/11/R620_WoodtoCarpet_1.jpg?is-pending-load=1" data-lazy- data-medium-file="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2020/11/R620_WoodtoCarpet_1-350x263.jpg" data-orig-file="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2020/11/R620_WoodtoCarpet_1.jpg" data-orig-size="1000,750" data-permalink="https://www.dv.is/lifsstill/2020/11/27/svartur-fostudagur-byggt-og-buid/attachment/r620_woodtocarpet_1/"...

Allt að 50% afsláttur hjá Hermosa fram á mánudag

Hermosa verður með allt að 50% afslátt á öllum kynlífsleikföngum í vefverslunninni hermosa.is frá svörtum föstudegi og út Cyber mánudag. Kynlífstækjaverslunin Hermosa.is býður upp á eitt vandaðasta úrval af leiktækjum ástarlífsins á Íslandi í dag. Verslunin býður upp á ókeypis heimsendingarþjónusta, almennt lágt verð og vel valdar vörur sem hafa sýnt sig og sannað. Hermosa er...

Afsláttagleði alla helgina í vefverslun SANA

SANA sérhæfir sig í umhverfisvænum og náttúrulegum húðvörum frá Japan og Suður-Kóreu. Vörurnar hafa vakið gífurlega athygli og nú er hægt að næla sér í þessar frábæru vörur á sérstökum afslætti. Vefverslunin SANA heldur upp á Svartan föstudag og Cyber mánudag og býður í tilefni þess upp á 10% afslátt á öllum stökum vörum frá...

Guðdómlegar vörur fyrir húð og andlega heilsu

Húðin er stærsta líffæri líkamans og við þurfum að huga að henni líkt og öllum öðrum líffærum. Umhverfisvænar og góðar húðvörur frá SANA eru því ein hugulsamasta jólagjöf sem hugsast getur. Þegar kóvidkvíði og vetrarkuldi sækir að með tilheyrandi þurrkablettum og húðvandamálum er gott að leita á náðir góðra krema til að endurnæra húðina og...

Verslanir Rúmfatalagersins opnar lengur til að dreifa álagi

Verslanir Rúmfatalagersins verða nú opnar lengur, frá og með morgundeginum, 21. nóvember. Þetta er gert til þess að dreifa álagi í verslanir og auðvelda viðskiptavinum jólainnkaupin á meðan enn eru við lýði hertari samkomutakmarkanir. Munu nú allar verslanir á höfuðborgarsvæðinu og Selfossi opna kl. 10, nema á sunnudögum og vera opnar til 19 alla daga...

Ást og alúð í hverjum skammti

Dominique Plédel Jónsson hefur starfað í vínbransanum í rúm 20 ár og er einn af frumkvöðlum vínmenningar á Íslandi. Auk þess er hún mikil áhugamanneskja um kombucha. Eftir að hafa búið í Noregi og Danmörku í tíu ár sneri Dominique aftur heim og tók þá ríkan þátt í að færa vínmenninguna á Íslandi upp á...

Rjúfðu vítahringinn með Bowel Biotics+ Enzymes

Sú staðreynd að okkur takist svo illa að halda okkur í réttri líkamsþyngd er algengt að rekja megi til vandamála í meltingarfærum, eins og mörg önnur heilsuvandamál. Eins endurspeglar útlit húðar okkar, kraftur og lífsþróttur meltingarheilsu okkar. Mikilvæg hjálp til komast í kjörþyngd og halda sér án vandkvæða í óskaþyngd er að laga meltinguna. Bowel...

Fréttir