5 C
Grindavik
5. mars, 2021

Landsliðið

Guðni Bergsson blæs á kjaftasögur um leikþátt – „Þetta er fólk sem er nærri mér og ég treysti“

Guðni Bergsson formaður KSí, blæs á sögusagnir um leikþátt í ráðningu á nýjum landsliðsþjálfara. Arnar Þór Viðarsson var ráðinn í starfið en hans nafn var nefnt til sögunnar frá fyrsta degi. Eiður Smári Guðjohnsen verður aðstoðarmaður hans. Fleiri nöfn voru til umræðu innan veggja KSÍ en þetta kom fram í máli Guðna Bergssonar í hlaðvarpsþætti...

Sjáðu mark Arons Einars í anda David Beckham – Langt fyrir aftan miðju vallarins

AL-Arabi lið Arons Einars Gunnarssonar í Katar er að vinna góðan sigur á Al-Khuraitiat í úrvalsdeildinni þar í landi. Ekkert hefur gengið hjá Al-Arabi í vetur. Liði er að vinna 1-3 sigur en Aron Einar skoraði þriðja mark Al-Arabi í leiknum og var það af dýrari gerð. Aron fékk boltann langt fyrir aftan miðsvæðið á sínum...

Gylfi Þór um ráðninguna á Arnari Þór: „Erfitt að segja til um hvað hann ætlar að gera“

Gylfi Þór Sigurðsson, besti knattspyrnumaður Íslands og líklega besti landsliðsmaður í sögu þjóðar er spenntur fyrir því að vinna með Arnari Þór Viðarssyni. KSÍ staðfest í gær að Arnar Þór væri nýr landsliðsþjálfari og að Eiður Smári Guðjohnsen yrði honum til halds og trausts. Arnar og Eiður Smári taka við liði sem hefur gert vel...

Þetta eru þeir tíu íþróttamenn sem koma til greina sem Íþróttamaður ársins á Íslandi

Búið er að greina frá því hvaða tíu íþróttamenn koma til greina sem Íþróttamaður ársins hér á landi. Að venju eru það samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu. Þrjár knattspyrnukonur komast á listann yfir tíu bestu en kjörinu verður lýst í beinni útsendingu á RÚV, 29 desember. Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir...

Leit KSÍ að arftaka Arnars og Eiðs hjá U21 í fullum gangi

KSÍ réð í dag Arnar Þór Viðarsson sem þjálfara A-landsliðs karla og Eið Smára Guðjohnsen sem hans aðstoðarmann. Þeir láta því báðir af störfum með U21 árs liðið sem þeir komu inn á Evrópumótið í síðasta mánuði, liðið hefur leik í úrslitum þar í mars. Óvíst er hvaða teymi Guðni Bergsson og hans stjórn muni leiða...

KSÍ borgaði FH bætur til að losa Eið Smára úr starfinu

Knattspyrnusamband Íslands borgaði FH bætur til að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi þjálfara FH. Eiður Smári var í dag ráðinn aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Íslands þegar Arnar Þór Viðarsson var ráðinn þjálfari. Arnar og Eiður náðu góðum árangri saman með U21 árs landsliðið. Eiður hafði ráðið sig til starfa hjá FH eftir að hafa stýrt liðinu...

Guðni ræddi við Freyr, Rúnar og Heimi

Guðni Bergsson formaður KSÍ ræddi við Freyr Alexandersson, Rúnar Kristinsson og Heimi Guðjónsson um að taka við A-landsliði karla, áður en hann réði Arnar Þór Viðarsson í starfið. Arnar var ráðinn til starfa í dag en Guðni ræddi einnig við Lars Lagerback og þrjá aðra erlenda þjálfara.. „Ég ræddi við Lagerback um hvar hans hugur stæði....

Góðar líkur á að Lagerback komi inn í teymi Arnars og Eiðs – Fundað eftir áramót

Líkur eru á að Lars Lagerback komi inn í þjálfarateymi Arnars Þórs Viðarssonar hjá íslenska landsliðinu. Þetta kom fram á fréttamannafundi í dag. Arnar Þór var ráðinn þjálfari Íslands í dag og Eiður Smári Guðjohnsen verður hann aðstoðarmaður. Lagerback gæti komið inn í það teymi „Við höfum talað við Lars, við erum spenntir fyrir því að...

Eiður Smári hættir sem þjálfari FH – Óli Jó gæti tekið við

Eiður Smári Guðjohnsen mun láta af störfum sem þjálfari FH í efstu deild karla í knattspyrnu. Þetta herma öruggar heimildir 433.is. Eiður var í dag ráðinn aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla en hann tók við þjálfun FH um mitt sumar. Eftir gott gengi með FH í sumar var svo Eiður ráðinn til næstu ára í Hafnarfirði. Hann mun...

Arnar Þór Viðarsson er nýr landsliðsþjálfari karla – Eiður Smári aðstoðar hann

Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn nýr A-landsliðsþjálfari karla. Frá þessu er greint á vef KSÍ. Nafn Arnars hefur lengi verið í umræðunni eftir að ljóst var að Erik Hamren myndi láta af störfum, rætt var við fleiri aðila en öll vötn hafa runnið til Arnars síðustu vikur. Arnar er fæddur 1978, er með UEFA Pro...

Fréttir