2 C
Grindavik
8. mars, 2021

loftslagsmál

Biden segir að Bandaríkin hafi mikla þörf fyrir að loftslagsmálin verði leyst

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, hefur tekið allt aðra stefnu í loftslags- og umhverfismálum en Donald Trump forveri hans í embætti. Hann hefur nú boðað til leiðtogafundar um loftslagsmál í apríl og vill að Bandaríkin taki forystu í baráttunni gegn loftslagsbreytingum og hnattrænni hlýnun. Á miðvikudaginn skrifaði hann undir fjölda tilskipana sem eiga að hafa áhrif til hins betra í...

Macron vill setja ákvæði um loftslagsmál í frönsku stjórnarskrána

Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, vill að í fyrstu grein frönsku stjórnarskráarinnar komi fram að landið sé skuldbundið til að berjast gegn loftslagsbreytingunum og til að vernda náttúruna. Þetta sagði hann í ræðu sem hann flutti fyrir borgararáð á mánudaginn um loftslagsmálin. Hann sagðist stefna að þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á stjórnarskránni til að koma þessu inn í...

Biden ætlar að leggja áherslu loftslagsmálin – John Kerry verður sérstakur sendifulltrúi hans

Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, hyggst leggja mikla áherslu á loftslagsmál. Í gær tilnefndi hann John Kerry, fyrrum utanríkisráðherra í ríkisstjórn Barack Obama, sem sérstakan sendifulltrúa sinn í loftslagsmálum. Þetta er um leið ofanígjöf við skort á áhuga og aðgerðum Donald Trump í málaflokknum. Kerry mun njóta sömu stöðu og ráðherrar í ríkisstjórn Biden og sitja í þjóðaröryggisráði landsins. „Þetta er í fyrsta sinn sem...

Fréttir