Eitt mikilvægasta sönnunargagnið í máli Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018, er hótunarbréf sem var skilið eftir í húsinu. Það er skrifað á lélegri norsku með enskum slettum. Sérfræðingar eru vissir í sinni sök hvað varðar bréfið og bréfritarann.
Bréfið fannst á heimili Hagen-hjónanna að Sloraveien 4 eftir að Anne-Elisabeth hvarf. Það er...