4 C
Grindavik
27. febrúar, 2021

Mannshvarf

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana

„Amy Bradley, vinsamlegast gefðu þig fram við upplýsingaborðið,“ hljómaði í hátalarakerfi norska skemmtiferðaskipsins Rhapsody of the Seas þann 24. mars 1998. Skipið var þá rétt lagst að bryggju í Curacao í Karabískahafinu. Sólbrúnir farþegar streymdu frá borði til að fara að snorkla, kafa og upplifa eyjuna. En fjölskylda Amy, sem var 23 ára, hljóp um skipið í leit að Amy. Með Amy í för á skipinu voru faðir hennar, Rob 51 árs, móðir...

Óvænt uppgötvun heima hjá Tom Hagen – Af hverju var þetta geymt?

Í lok apríl var norski milljarðamæringurinn Tom Hagen handtekinn við heimili sitt í Lørenskog í útjaðri Osló, grunaður um aðild að hvarfi og morði á eiginkonu hans Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimilinu að morgni 31. október 2018. Við húsleit á heimil hjónanna fann lögreglan undarlegt safn sem hefur vakið mikla undrun og hugleiðingar um tilganginn með því. Það er safn gamalla...

Fjölskyldan hélt að hann væri í fríi – Síðan voru kennsl borin á leigjanda hans – Sleppur hann í fjórða sinn?

Hvar er Antonio Llabrés Mayrata? Þetta er spurningin sem íbúar á Mallorca og spænska lögreglan reyna nú að svara. Tilkynnt var um hvarf þessa 48 ára Spánverja í ágúst og þykir hvarf hans mjög dularfullt og óttast margir hið versta. Í upphafi var talið að Antonio hefði farið í frí en hann hafði skömmu áður slitið sambandi við konu eina og...

Saksóknari í máli Madeleine McCann er viss í sinni sök – „Ég er sannfærður“

Nú eru rúmlega 13 ár síðan Madeleine McCann hvarf úr sumarleyfisíbúð foreldra sinna í Algarve í Portúgal. Hún var þá tæplega fjögurra ára. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. En nú gæti farið að hilla undir lok málsins, að minnsta kosti ef miðað er við það sem þýskur saksóknari segir. Hann segir engan vafa...

23 árum eftir að Gabriel hvarf fékk fjölskylda hans símtal sem breytti öllu

Í janúar 1987 fór Gabriel Nagy, 46 ára, að versla og sinna fleiri erindum í Sydney í Ástralíu þar sem hann bjó ásamt fjölskyldu sinni. Þegar hann er að verða búinn að versla hringdi hann i eiginkonu sína, Pamela, og sagði henni að hann kæmi fljótlega heim og hvort hún gæti haft góða máltíð...

Fréttir