7 C
Grindavik
22. apríl, 2021
spot_img
spot_img

Menning

Þetta fannst íslendingum um skaupið – „Mínútu gamalt og pabbi búinn að hlaupa um á typpinu“

Eins og önnur ár þá lágu Íslendingar ekki á skoðunum sínum hvað varðar áramótaskaupið sem var á dagskrá RÚV í kvöld. Líkt og áður voru þjóðþekktir einstaklingar og málefni hafðir að háði og spotti. Að þessu sinni voru það Björn Ingi frá Viljanum, pabbabrandarar, lögreglan, þríeykið, Kári Stefánsson, og að sjálfsögðu COVID-19 í sviðsljósinu. Höfundar skaupsins...

Bækur sem auka sjálfstraust barna

Í jólabókaflóðinu í ár er fjöldinn allur af góðum kostum í jólapakkann. Hér gefur að líta brot þeirra góðu barnabóka sem út koma, en þessar bækur þykja sérstaklega til þess fallnar að ljá börnum hugrekki og kynda undir kraftinum sem býr í þeim öllum. Bækur eru sígild gjöf sem aldrei fellur úr gildi. Íslendingar eru...

„Markvissar rassasleikingar“: Börkur nefnir tíu leiðir til að ná árangri um jólin – „Fordæmdu fólk sem hegðar sér eins og þú“

Börkur Gunnarsson, rithöfundur, blaðamaður og kvikmyndagerðarmaður, gaf út bókina Frásaga Jóns Jónssonar af því hvernig á að ná árangri í starfi og einkalífi fyrir komandi jól. Bókin fjallar um blaðamann hjá Morgunblaðinu. Líklega byggir bókin að miklu leiti á eigin upplifunum Börks, sem starfaði sjálfur lengi á Morgunblaðinu. Þess má til að mynda geta að í bókinni koma fram persónur...

Stórskotalið í nýju jólalagi – Sjáðu myndbandið

Stórskotalið kemur fram í nýju jólalagi sem kom út í dag. Lagið, Jól eins og áður, er eftir Gretu Salóme og Bjarka Bomarz Ómarsson. Sverrir Bergmann, KK, Jón Gnarr, Sigga Beinteins, Ragnheiður Gröndal, DJ Muscleboy, Birgir Steinn, Aron Mola og Katrín Halldóra koma einnig fram í laginu. Horfðu á myndbandið hér að neðan. ...

Fréttir

spot_img