Yfirvöld í Chile hafa beðist afsökunar á að hafa fyrir mistök sent út flóðbylgjuviðvörun þar sem fólk var hvatt til að forða sér frá strandsvæðum vegna öflugs jarðskjálfta á Suðurskautslandinu. Mikil skelfing greip um sig eftir að viðvörunin var send út.
Viðvörunin var send út á vegum innanríkisráðuneytisins á sunnudagskvöldið klukkan 20.36 á Twitter. Í henni...