New York hefur slegist í hóp 14 annarra ríkja Bandaríkjanna og gert neyslu og ræktun kannabis refsilausa. Báðar deildir þings ríkisins samþykktu þetta nýlega en Demókratar eru með mikinn meirihluta í báðum deildum.
Andrew Cuomo, ríkisstjóri, segir að New York eigi sér langa sögu sem höfuðborg Bandaríkjanna hvað varðar framþróun og þessi nýja löggjöf sé...
Á meðan Donald Trump, Bandaríkjaforseti, berst með kjafti og klóm fyrir að geta setið áfram á forsetastól í Hvíta húsinu næstu fjögur árin er hugur Melania, eiginkonu hans, allt annars staðar að sögn. Hún er sögð vera á fullu að undirbúa flutning úr Hvíta húsinu.
Út á við stendur hún þétt við hlið eiginmannsins en samkvæmt því...