3 C
Grindavik
24. febrúar, 2021

News

Vedur.is hrundi þegar 70 þúsund manns vildu þangað inn í einu

Árni Snorrason forstjóri Veðurstofunnar segir að þegar hafi farið fram gagngerar endurbætur á vefnum en þeim sé ekki lokið. ...

Sendiherra ESB skipað að yfirgefa Venesúela

Ríkisstjórn Venesúela hefur skipað sendiherra Evrópusambandsins þar að yfirgefa landið. Það var gert í kjölfar þess að ESB beitti nítján embættismenn í Venesúela viðskiptaþvingunum. ...

Stórtónleikar Skunk Anansie færðir fram í nóvember

Twe Live 24. febrúar 2021 16:50 ...

Þessar tilslakanir tóku gildi á miðnætti

Tilslakanir á sóttvarnareglum tóku gildi nú á miðnætti miðvikudagsins 24. febrúar. Fimmtíu mega nú koma saman í stað tuttugu áður, 200 mega koma saman á tilteknum stöðum og viðburðum og afgreiðslutími veitingastaða er lengdur. Fleiri mega fara í sund og á skíði en áður, auk þess...

Hvíta húsið heitir ríkjunum 70 prósent fleiri skömmtum á viku

Til stendur að opna gríðarstóra bólusetningamiðstöð í Houston þar sem gefa á 126 þúsund bóluefnaskammta á næstu þremur vikum. Þá vinna heilbrigðisyfirvöld í Nevada að því nótt sem nýtan dag að framkvæmda bólusetningar sem hafa tafist. ...

For­­maður flug­virkja segir Fron­tex-verk­efni Land­helgis­­gæslunnar í upp­­­námi

Landhelgisgæslan hefur „skipað“ flugvirkjum að fara erlendis þrátt fyrir að ekkert sé fjallað um störf utan landsteinanna í nýjum kjarasamning. Þetta segir Guðmundur Úlfar Jónsson, formaður Flugvirkjafélags Íslands. ...

Fréttir