6 C
Grindavik
1. desember, 2020

Obamacare

Telja að Obamacare muni halda velli

Í þriðja sinn mun Hæstiréttur Bandaríkjanna taka afstöðu til hvort Affordable Care Act, oft kallað Obamacare, stríði gegn stjórnarskrá landsins. Þetta sjúkratryggingakerfi hefur verið stór þyrnir í augum Donald Trump og fleiri Repúblikana. Málflutningur vegna kröfu nokkurra ríkja landsins, sem njóta stuðnings ríkisstjórnar Trump, fór fram á þriðjudagskvöldið. Fréttastofur segja að ekki sé útlit fyrir...

Fréttir