6.3 C
Grindavik
23. september, 2021
spot_img
spot_img

skorun

Áskorun að taka nýtt skip í notkun

Það var bjart og stillt í Norðfirði er nýsmíði Síldarvinnslunnar sigldi til heimahafnar í fyrsta sinn í fylgd Beitis NK á fimmtudag. Heimamenn voru mættir til að fagna komu skipsins, sem er nýjasta skip í flota landsins. Skipið fékk formlega nafnið Börkur við hátíðlega athöfn á sjómannadaginn, en það leysir eldri Börk af hólmi. „Það eru auðvitað kaflaskil að fá nýtt skip inn í fyrirtæki og byggðarlag eins og okkar. Þetta er gleðidagur og áskorun...

Fréttir

spot_img