8 C
Grindavik
9. maí, 2021
spot_img
spot_img

Sport

Lið Karólínu gerði jafntefli í toppslagnum – Hlín vann í Íslendingaslag

Bayern Munchen, lið Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, gerði jafntefli í toppslag þýsku Bundesligunnar í dag. Þá var Íslendingaslagur í Svíþjóð. Karólína Lea sat allan leikinn á varamannabekk Bayern Munchen í 1-1 jaftefli gegn Wolfsburg. Bayern komst yfir á 34. mínútu með marki frá Sydney Lohmann. Wolfsburg jafnaði undir lok leiks með marki Ewa Pajor. Bayern er...

Óviss Sancho má fara fyrir tæpar 80 milljónir – Þetta eru ensku liðin þrjú sem hafa áhuga

Jadon Sancho, leikmaður Borussia Dortmund, vildi ekkert gefa upp um framtíð sína í viðtali eftir sigur liðsins á RB Leipzig í gær. Manchester United, Liverpool og Chelsea hafa áhuga á leikmanninum sem gæti farið ef tilboð upp á tæpar 80 milljónir punda kemur á borðið. Sancho hefur staðið sig virkilega vel undanfarið í liði Dortmund...

Daníel Leó og félagar mæta Oxford í umspilinu

Daníel Leó Grétarsson var ekki með Blackpool í sigri liðsins gegn Bristol Rovers ensku C-deildinni í dag. Liðið tryggði sér þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Öll lokaumferðin í deildinni var leikin í dag. Ellis Simms skoraði eina mark Blackpool þegar stundarfjórðungur lifði leiksins. Daníel Leó hefur verið að glíma við meiðsli og spilaði ekki í...

Dunk fór frá því að vera hetja í skúrk er Wolves vann Brighton

Wolves tók á móti Brighton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Heimamenn unnu eftir sigurmark í blálokin. Úlfarnir fóru betur af stað í leiknum en það voru hins vegar gestirnir sem tóku forystuna eftir tæpan stundarfjórðung. Þá skoraði Lewis Dunk með skall eftir hornsspyrnu. Í kjölfarið tók Brighton stjórnina á leiknum. Staðan í hálfleik...

Sjáðu einkunnir úr leik ÍA og Víkings

ÍA og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli uppi á Skaga í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá einkunnir sem 433.is gefur leikmönnum eftir leik. Einkunnaskalinn er 1-10. Helgi Guðjónsson kom Víkingum yfir með marki eftir hornspyrnu strax á 1. mínútu leiksins. Þórður Þorsteinn Þórðarson jafnaði leikinn svo með marki úr vítaspyrnu á 90. mínútu. Hér má nálgast...

Liverpool heldur í vonina um Meistaradeildarsæti

Liverpool vann Southampton, 2-0, í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þeir eiga einn möguleika á að ná inn í Meistaradeildina á næsta tímabili. Sadio Mane kom heimamönnum í Liverpool yfir eftir rétt rúman hálftíma leik. Markið skoraði hann eftir fyrirgjöf Mohamed Salah. Liverpool réði ferðinni algjörlega eftir markið. Þeir leiddu 1-0 í hálfleik. Þrátt fyrir að...

Pepsi Max-deild karla: HK kom til baka í Kórnum

HK tók á móti Fylki í Kórnum í kvöld. Árbæingar komust í góða stöðu en glutruðu á endanum niður tveggja marka forystu. Djair Parfitt-Williams kom Fylki yfir strax á 5. mínútu leiksins með skoti í stöngina og inn. Það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Hann tvöfaldaði svo forystu gestanna í upphafi seinni hálfleiks með sínu öðru...

Pepsi Max-deild karla: Nýliðarnir voru svo nálægt því að vinna Blika

Leiknir Reykjavík tók á móti Breiðabliki í Breiðholtið í kvöld. Leiknum lauk 3-3 eftir að heimamenn höfðu komist tveimur mörkum yfir. Thomas Mikkelsen kom Blikum yfir um miðjan fyrri hálfleik með skalla eftir hornspyrnu. Það leit út fyrir að gestirnir ætluðu með forystu inn í leikhlé en undir lok fyrri hálfleiks skoraði Máni Austmann Hilmarsson...

Arteta verður áfram – Fær fjármagn til styrkinga

Arsenal mun ekki reka Mikel Arteta, stjóra liðsins, þrátt fyrir versta gengi liðsins í ensku úrvalsdeildinni síðan 1995. Ekki strax í það minnsta. Stjórinn mun fá fjármagn til að styrkja liðið í sumar. Mirror greinir frá þessu. Arteta hefur legið undir mikilli gagnrýni í kjölfar þess að Arsenal féll úr leik í undanúrslitum Evrópudeildarinnar gegn Villarreal...

Hægt verður að sjá alla leiki í beinni

Nú geta áskrifendur Stöðvar 2 Sports horft á alla leiki í Pepsi Max-deildum karla og kvenna í beinni útsendingu. Þetta kom fram á Vísi.is í morgun. Áfram verða valdir leikir á sportstöðvum Stöðvar 2 í sjónvarpinu en aðra leiki verður hægt að nálgast með því að skrá sig inn á heimasíðu Stöðvar 2. Adrei áður...

Fréttir

spot_img