3 C
Grindavik
28. febrúar, 2021

Stjörnufréttir

Sjáðu Kristen Stewart í hlutverki Díönu prinsessu

Leikkonan Kristen Stewart fer með hlutverk Díönu prinsessu í ævisögumyndinni Spencer. Tökur standa nú yfir og kemur myndin út haustið 2021. Fyrsta myndin af Kristen sem Díana prinsessa var birt í janúar. Kristen Stewart is Diana, Princess of Wales, in Pablo Larraín’s SPENCER. pic.twitter.com/ldpNLOGhOt — NEON (@neonrated) January 27, 2021 E! News birtir nýjar myndir frá tökustað og...

Bólulæknirinn með enn eina negluna – „Hann fær þetta frá mömmu sinni“

Dr. Sandra Lee, eða Dr. Pimple Popper eins og hún er betur þekkt, nýtur gríðarlega vinsælda á Instagram. Hún er með tæplega fjóra milljón fylgjendur á miðlinum og eigin sjónvarpsþátt á TLC. Sjá einnig: Ert þú með bólublæti? – Þá eru þetta þættirnir fyrir þig: Fólkið á bak við bólurnar Hún deilir reglulega allskonar bólumyndböndum á Instagram....

Stjörnupör sem hafa staðist tímans tönn

Það er ekki sjálfgefið að sambönd séu langlíf, hvað þá í litríkum heimi Hollywood. Það hefur þó nokkrum pörum tekist hið ótrúlega og staðist tímans tönn. Mynd/Getty Tom Hanks og Rita Wilson Tom og Rita kynntust árið 1981 við tökur á þættinum Bosom Buddies. Á þeim tíma var Tom giftur en gat ekki neitað neistanum sem hann...

Mynd af Kendall Jenner í agnarsmáum G-streng gerði allt brjálað – Svarar fyrir sig

Raunveruleikadrottningin Kim Kardashian gaf út undirfatalínu Skims um helgina í tilefni Valentínusardagsins. Hún fékk tvær yngri systur sínar, Kendall Jenner og Kylie Jenner, til að sitja fyrir með sér í nærfötunum og hafa myndirnar vakið mikla athygli, sérstaklega ein mynd sem Kendall deildi sjálf. Á myndinni má sjá Kendall standa fyrir framan spegil í agnarsmáum...

Mismunandi ástæður fyrir nektarmyndunum – Næstum því föstudagur sem er tilefni í sjóðheita mynd

Fyrirsætan Emily Ratajkowski birti á dögunum nektarmynd af sér þar sem hún sýndi bumbuna á sér en hún er þessa stundina ólétt af fyrsta barni sínu með Sebastian Bear-McClard, eiginmanni sínum. Emily Ratajkowski The Sun ákvað þess vegna að taka saman nokkrar af furðulegustu ástæðunum fyrir nektarmyndum sem stjörnurnar hafa birt á undanförnum árum. Hér að...

Bestu, fyndnustu og fallegustu auglýsingar Ofurskálarinnar

Áhorfendum Ofurskálarinnar gafst enginn tími til að fara á klósettið, því það er eitt sem skiptir nánast jafn miklu máli og leikurinn sjálfur. Það eru auglýsingarnar. Á hverju ári framleiða fyrirtæki auglýsingar sérstaklega fyrir Ofurskálina, enda einn stærsti sjónvarpsviðburður heims. Hver sekúnda er dýrkeypt og skiptir því miklu máli að auglýsingin sé skemmtileg, fyndin eða...

Sjáðu svakalega sýningu The Weeknd í hálfleik Ofurskálarinnar – Eyddi sjálfur 900 milljónum í atriðið

Ofurskálin (e. Superbowl) var í gærkvöldi. Tampa Bay Buccaneers sigruðu Kansas City Chiefs með yfirburðum, 31-9 fyrir Tampa Bay. 25 þúsund áhorfendur voru á leiknum sem fór fram á Raymond James Stadium í Tampa. 7500 af þeim voru heilbrigðisstarfsfólk, sem hefur verið bólusett fyrir kórónuveirunni, og var boðið sérstaklega á leikinn. Ofurskálin er einn stærsti sjónvarpsviðburður...

Fyrsti eiginmaður varaforseta Bandaríkjanna – Allt sem þú þarft að vita

Kamala Harris braut blað í sögunni þegar hún var kjörin fyrsti kvenkyns varaforseti Bandaríkjanna. Á bak við þessa öflugu konu er stuðningsríkur eiginmaður. Douglas Emhoff er fyrsti eiginmaður varaforseta. En hver er maðurinn að baki konunni? Kamala Harris komst á spjöld sögunnar í Bandaríkjunum í síðustu viku. Hún er fyrsta konan til að gegna embætti...

Hélt hann hefði fundið draumaíbúðina – Þar til hann skoðaði götukort Google

Grínistinn Darren Connell fann hina fullkomnu íbúð, eða svo hann hélt. Hann deildi raunum sínum á Twitter og sagði frá því að hann hafi fundið íbúð á lygilegu verði, en þegar hann skoðaði íbúðina á götukorti Google (e. Google Street View) þá blasti við honum undarleg sjón. Það voru settar rétt rúmlega 10,5 milljónir króna...

Mömmubloggari fær að heyra það – Sagði mæður þyrftu að klæða sig „sómasamlega“ svo börnin myndu eignast vini

Mömmubloggarinn Lauren Dubois sætir harðri gagnrýni eftir að hafa útlistað hvers konar fatnaði hún telur að mæður eigi að klæðast þegar þær skutla börnunum í skólann. Lauren er þriggja barna móðir, rithöfundur og vinsæl á samfélagsmiðlum. Hún deildi nýlega nokkrum færslum í Instagram Story og viðurkenndi að hún hafi eitt sinn verið mjög „stressuð“ um...

Fréttir