4 C
Grindavik
3. mars, 2021

stjörnur

Vísindamenn hjá NASA klóra sér í höfðinu yfir nýfundinni plánetu – Hafa aldrei séð neitt þessu líkt

Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA klóra sér í höfðinu þessa dagana yfir nýfundinni gasplánetu sem er á stærð við Júpíter eða Satúrnus. Hún nefnist KOI–5Ab. Það sem gerir hana sérstaka er að hún er í sólkerfi með þremur stjörnum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá NASA. Plánetan er víðs fjarri jörðinni í sólkerfinu KOI-5. Hún er á braut um eina stjörnu, A,...

Fréttir