3 C
Grindavik
28. febrúar, 2021

Stjörnuspá

Stjörnuspá vikunnar : „Svakalega sexý vika fram undan“

Hér er hún komin, brakandi fersk stjörnuspá fyrir vikuna. Hvað segja stjörnurnar um næstu viku ? Vikan 12.02. – 18.02. <img alt="stjornuspa" data-attachment-id="400421" data-comments-opened="0" data-image-description="stjornuspa " aperture":"0","credit":"","camera":"","caption":"","created_timestamp":"0","copyright":"","focal_length":"0","iso":"0","shutter_speed":"0","title":"","orientation":"0"}" data-image-title="Aries" data-large-file="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2019/03/Aries-1024x512.png" data-lazy-loaded="1" data-medium-file="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2019/03/Aries-350x175.png" data-orig-file="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2019/03/Aries.png" data-orig-size="1135,567" data-permalink="https://www.dv.is/fokus/stjornufrettir/2019/03/24/stjornuspa-vikunnar-hrutur-gerir-upp-astarskuldir-peningum-rignir-yfir-vatnsberann/attachment/aries/" height="500" src="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2019/03/Aries-1024x512.png" width="1000"> Hrútur 21. mars–19. apríl Ef þér líður eins og enginn heyri í þér eða sjái þig í vinnunni eða heima við...

„Þeir draga fram það besta í hvort öðru og bæta upp fyrir galla hvort annars“

Raunveruleikastjarnan og áhrifavaldurinn Patrekur Jaime er trúlofaður. Sá heppni heitir Keem og notar opinberlega aðeins fornafn sitt. Keem fór á skeljarnar í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar af raunveruleikaþættinum Patrekur Jaime: Æði, sem er sýndur á Stöð 2. DV lék forvitni á að vita hvernig turtildúfurnar eiga saman sé litið til stjörnumerkjanna. Patrekur er Fiskur og Keem er...

Svona eiga ráðherrahjónin saman

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur verið talsvert í umræðunni að undanförnu eftir að hann og eiginkona hans, Þóra Margrét Baldvinsdóttir, mættu í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hjónin rata saman í fjölmiðla og lék DV forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna. Bjarni er Vatnsberi og...

Áramóta-stjörnuspá – Ástin, framinn, fjármálin og heilsan á árinu 2021

Flest allir bíða spenntir eftir að þessu ári ljúki og sjá fyrir sér að allt verði betra strax þann 01.01.21. Því fleiri sem sjá það fyrir sér þeim mun meiri eru líkurnar á að það verði að veruleika. Ef við höfum ekki von þá höfum við ekki mikið. Lúna Flórens spákona DV leggur spilin...

Svona eiga þau saman – Það er aldrei langt í fjörið

Söngkonan Ragnheiður Gröndal og gítarleikarinn Guðmundur Pétursson eiga bæði afmæli í jólamánuðinum mikla. DV lék forvitni að vita hvernig þessi desemberbörn eiga saman þegar litið er til stjörnumerkjanna. Ragnheiður og Guðmundur eru bæði Bogmenn. Bogmaðurinn er eldmerki og fullur af lífi. Það er frábær tilfinning að sjá tvo Bogmenn koma saman og ást þeirra blómstra,...

Stjörnuspá vikunnar – Óvænt skilaboð bíða þín

Hér er hún komin, brakandi fersk stjörnuspá fyrir vikuna. Hvað segja stjörnurnar um næstu viku ? Vikan 18.12. – 24.12. <img alt="stjornuspa" data-attachment-id="400421" data-comments-opened="0" data-image-description="stjornuspa " aperture":"0","credit":"","camera":"","caption":"","created_timestamp":"0","copyright":"","focal_length":"0","iso":"0","shutter_speed":"0","title":"","orientation":"0"}" data-image-title="Aries" data-large-file="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2019/03/Aries-1024x512.png" data-lazy-loaded="1" data-medium-file="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2019/03/Aries-350x175.png" data-orig-file="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2019/03/Aries.png" data-orig-size="1135,567" data-permalink="https://www.dv.is/fokus/stjornufrettir/2019/03/24/stjornuspa-vikunnar-hrutur-gerir-upp-astarskuldir-peningum-rignir-yfir-vatnsberann/attachment/aries/" height="500" src="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2019/03/Aries-1024x512.png" width="1000"> Hrútur 21. mars–19. apríl Þessi vika krefst þess að þú hugsir út fyrir rammann. Ýmsar þrautir bæði í vinnu og heima...

„Ef þau ná tökum á þessu þá erum við að horfa á par sem á bjarta framtíð fyrir sér“

Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, og Kristinn Jón Ólafsson eignuðust barn fyrir tveimur vikum. DV lék forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna. Halldóra er Krabbi og Kristinn er Vatnsberi. Andstæður heilla og það er svo sannarlega satt þegar kemur að Krabbanum og Vatnsberanum. Vatnsberinn er þekktur fyrir að vera...

Stjörnuspá vikunnar – Þú ert að gera þitt besta og það er meira en nóg

Hér er hún komin, brakandi fersk stjörnuspá fyrir vikuna. Hvað segja stjörnurnar um næstu viku ? Vikan 11.11. – 17.11. <img alt="stjornuspa" data-attachment-id="400421" data-comments-opened="0" data-image-description="stjornuspa " aperture":"0","credit":"","camera":"","caption":"","created_timestamp":"0","copyright":"","focal_length":"0","iso":"0","shutter_speed":"0","title":"","orientation":"0"}" data-image-title="Aries" data-large-file="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2019/03/Aries-1024x512.png" data-lazy-loaded="1" data-medium-file="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2019/03/Aries-350x175.png" data-orig-file="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2019/03/Aries.png" data-orig-size="1135,567" data-permalink="https://www.dv.is/fokus/stjornufrettir/2019/03/24/stjornuspa-vikunnar-hrutur-gerir-upp-astarskuldir-peningum-rignir-yfir-vatnsberann/attachment/aries/" height="500" src="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2019/03/Aries-1024x512.png" width="1000"> Hrútur 21. mars–19. apríl Óvenju erilsöm vika er fram undan hjá Hrútnum og þér gætu fallist hendur. Nú reynir á sköpunarkraft...

„Þau eru bæði gædd persónutöfrum og spennufíklar – En geta verið óþolinmóð og geðvond“

Áhrifavaldurinn Brynjólfur Löve Mogensson og íþróttakonan Edda Falak hafa verið að stinga saman nefjum undanfarið. Við ákváðum að skoða hvernig þetta glænýja par á saman ef litið er til stjörnumerkjanna. Brynjólfur, betur þekktur sem Binni, er Ljón og Edda er Bogmaður. Þessi merki eiga margt sameiginlegt og er pörun þeirra sérstaklega orkumikil og skemmtileg. Bogmaðurinn heillast...

Stjörnuspá vikunnar – Tilvalin gjöf fyrir hvert og eitt stjörnumerki

Tilvalin gjöf fyrir hvert og eitt stjörnumerki… Vikan 04.12 – 10.12 <img alt="stjornuspa" data-attachment-id="400421" data-comments-opened="0" data-image-description="stjornuspa " aperture":"0","credit":"","camera":"","caption":"","created_timestamp":"0","copyright":"","focal_length":"0","iso":"0","shutter_speed":"0","title":"","orientation":"0"}" data-image-title="Aries" data-large-file="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2019/03/Aries-1024x512.png" data-lazy-loaded="1" data-medium-file="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2019/03/Aries-350x175.png" data-orig-file="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2019/03/Aries.png" data-orig-size="1135,567" data-permalink="https://www.dv.is/fokus/stjornufrettir/2019/03/24/stjornuspa-vikunnar-hrutur-gerir-upp-astarskuldir-peningum-rignir-yfir-vatnsberann/attachment/aries/" height="500" src="https://www.dv.is/wp-content/uploads/2019/03/Aries-1024x512.png" width="1000"> Hrútur 21. mars–19. apríl Hrúturinn vandar verulega til verka þegar hann gefur gjafir. Hann passar að það sé einhver minning eða að það sé eitthvað sem tengist þér og þínum...

Fréttir