4 C
Grindavik
1. mars, 2021

Tímavélin

Tímavél – Old Spice ræninginn í Sandgerði

„Er blaðamenn komu í fljúgandi hálku og hörkugaddi til Sandgerðis í gærdag var þar ekkert óvenjulegt að sjá við fyrstu sýn þó að þeir skimuðu kringum sig haukfránum sjónum eins og góðum rannsóknarblaðamönnum sæmir. Þar hafði þó verið framið vopnað póstrán um morguninn, líklega hið fyrsta í sögu Íslands, og varð að segja sumum...

Tímavélin – Klámbúllur og hjálpartæki ástalífsins

Fyrir rúmlega 30 árum gafst Íslendingum í fyrsta sinn kostur á að kaupa sér hjálpartæki ástalífsins hér á landi. Starfsemin, póst- þjónusta með meiru, vakti mikla athygli, ekki alltaf jákvæða. „Menn þurfa ekki að vera margsigldir til þess að vita að í flestum erlendum stórborgum er að finna svonefndar „sexbúðir“. Eins og forvitnir ferðalangar kannast...

Tímavélin – Soltnu úlfarnir og fegurðin

„Fegurðin… fegurðin. Flestar konur grípa áfergjulega hvert fegurðarráð eins og soltnir úlfar. Hvort ráðin eru góð, hvort þau lækna ágalla viðkomandi er ómögulegt að fullyrða nema með tilraunum. En konurnar eru þolinmóðustu og fúsustu tilraunadýr í heiminum,“ svo sagði í Alþýðublaðinu í maí 1959. Krem, farði, mataræði, fatnaður, líkamsburður, mál og fas. Margt er...

Tímavélin – Hinn „saklausi“ Kio Briggs var eftirlýstur á Bretlandi í ágúst 2020

Ungur Breti kom til Íslands þann 1. september 1998, sem væri varla í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að í fórum hans fundust rúmlega tvö þúsund e-pillur. Umræddur maður var Kio Alexander Ayobambele Briggs, betur þekktur sem Kio Briggs, sem átti eftir að vekja mikla athygli í íslensku samfélagi næsta árið. Gerði lögreglu viðvart Þann...

Fréttir