4 C
Grindavik
25. febrúar, 2021

Útlit

Skilaboðin sem hún fær vegna þyngdarmismunar hennar og eiginmannsins

Áhrifavaldurinn Alicia Mccarvell breiðir út boðskap jákvæðrar líkamsímyndar og líkamsvirðingar á samfélagsmiðlum. Hún deilir einnig fyndnum og skemmtilegum myndböndum um lífið og tilveruna. Alicia nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum, hún er með yfir 1,5 milljón fylgjendur á TikTok og um 230 þúsund fylgjendur á Instagram. Eiginmaður Aliciu, Scott, er tíður gestur á samfélagsmiðlum hennar. Þyngdarmismunur þeirra...

Fékk morðhótanir eftir að hún greindi stolt frá þyngdaraukningu

Það er fullkomlega eðlilegt að þyngjast og hvað þá í miðjum faraldri eins og þessum sem við glímum við núna. Chloe Xandria vildi hvetja konur til að elska líkamann sem kom þeim í gegnum heimsfaraldur og segja þeim að þær eiga ekki að fá samviskubit eða skammast sín fyrir að þyngjast í kórónuveirufaraldrinum. Hún deildi...

Stoltar af því að vera „catfish“

Það er ný áskorun að fara um samfélagsmiðla sem nefnist „Catfish“ áskorunin. Hún snýst í stuttu máli um að stelpur birta glæsilega mynd af sér frá Instagram, þar sem þær hafa eytt löngum tíma í að gera sig upp, farða sig og passa að hárið sé upp á sitt besta. Síðan birta þær myndband af...

Fréttir