8 C
Grindavik
22. apríl, 2021
spot_img
spot_img

WHO

Sérfræðingar segja að Kínverjar og WHO hefðu getað brugðist fyrr við kórónuveirunni

Bæði Kínverjar og Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO hefðu getað brugðist fyrr við til að reyna að koma í veg fyrir þær miklu hörmungar sem heimsfaraldur kórónuveirunnar er. Þetta hefði þurft að gera um leið og faraldurinn fór að láta á sér kræla. Þetta er niðurstaða óháðrar sérfræðinganefndar sem hefur skoðað upphaf faraldursins í Kína. Í skýrslu nefndarinnar segir að...

WHO segir ósanngjarna skiptingu bóluefna lengja heimsfaraldurinn

Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO, segir að heimurinn sé á barmi „hörmulegra siðferðislegra mistaka“ hvað varðar skiptingu bóluefnis gegn kórónuveirunni. Hann hvetur til þess að bóluefnunum verði skipt á sanngjarnari hátt á milli ríkja heims. „Þessi „ég fyrst“ hugsun setur fátækustu og viðkvæmustu löndin í mikla hættu og grefur undan aðgerðum okkar allra,“ sagði hann við setningu...

WHO reiknar með næstum eðlilegum heimi 2021

Jólin í ár verða að öllum líkindum ekki eins og fólk á að venjast og vill hafa þau að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO. En stofnunin horfir bjartsýn á næsta ár og segir mjög góðar líkur á að einhvern tímann á árinu 2021 verði ástandið í heiminum nærri því að líkjast því sem það var fyrir heimsfaraldur...

Fréttir

spot_img