7.3 C
Grindavik
24. október, 2021

Cheerios bolurinn?

Skyldulesning

Styttist í að þessari veiðiferð ljúki. Hefur gengið alveg þokkalega að finna fisk og ætla má að hjátrúin með Cheerios bolinn sem Stjáni skipsstjóri hefur ekki farið úr allann túrinn (og er farinn að lykta einkennilega😷) eigi sinn þátt í ágætri veiði. Hver veit?? Annars verðum við í landi nk. mánudag og erum við þá komnir í jólafrí🎅🏻 Mun svo Valsgengi taka við og taka jóla túrinn. Spurning í hvernig bol Valur verður í🤔 Bestu kveðjur til ykkar allra og hafi þið það sem allra best um jólahátíðina. Kveðja Stjána gengi.

Tekið af fbsíðu Hrafns Sveinbjarnarssonar GK

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir