4 C
Grindavik
3. mars, 2021

Crystal Palace – Liverpool, staðan er 0:5

Skyldulesning

Íþróttir
|
Enski boltinn

| mbl
| 19.12.2020
| 13:56

Roberto Firmino og Sadio Mané á Selhurst Park í dag. …

Roberto Firmino og Sadio Mané á Selhurst Park í dag. Þeir voru báðir á meðal markaskorara.

AFP

Englandsmeistarar Liverpool heimsækja Crystal Palace á Selhurst Park í 14. umferð úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu klukkan 12:30 í dag. Mbl.is fylgist með gangi mála í beinni textalýsingu hér að neðan.

Liverpool er á toppi deildarinnar með 28 stig eftir að hafa unnið Tottenham í toppslagnum í síðustu umferð en Roberto Firmino skoraði þar sigurmarkið í blálokin. Palace er í 12. sæti með 18 stig og er ósigrað í síðustu þremur leikjum sínum.

Innlendar Fréttir