8 C
Grindavik
15. apríl, 2021

Crystal Palace – Man. Utd kl. 20.15, bein lýsing

Skyldulesning

Íþróttir
|
Enski boltinn

| mbl
| 3.3.2021
| 19:15

Harry Maguire og liðsfélagar hans í Manchester United mæta Crystal …

Harry Maguire og liðsfélagar hans í Manchester United mæta Crystal Palace í kvöld.

AFP

Crystal Palace tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Selhurst Park í London klukkan 20:15.

Crystal Palace er í þrettánda sæti deildarinnar með 33 stig en Manchester United er í öðru sætinu með 50 stig.

Mbl.is fylgist með gangi mála í London og færir ykkur allt það helsta úr leiknum í beinni textalýsingu. 

Innlendar Fréttir