4 C
Grindavik
7. mars, 2021

Daði Freyr í jólarómans

Skyldulesning

Evróvisjón-farinn Daði Freyr frumsýndi í dag nýtt myndband við jólalagið Every Moment Is Christmas With You. Þar er hefðbundið jólahald og yndislegar stundir með fjölskyldu og vinum í forgrunni… en með smá tvisti.

„Við sitjum saman og horfum á Home Alone í hundraðasta sinn,“ syngur Daði til ástarinnar sinnar. „Ég þarf ekki þessa kassa undir trénu; þú ert allt sem ég þarf.“

Andi Mariuh Carey svífur yfir vötnunum en aftur, með tvisti…

Innlendar Fréttir