4.3 C
Grindavik
16. október, 2021

Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir tíu bestu lög 2020

Skyldulesning

Tímaritið Time hefur valið tíu bestu lög ársins 2020 og komust Daði og Gagnamagnið, stolt okkar Íslendinga, á listann.

Lagið „Think About Things“, sem átti að vera framlag okkar í Eurovision í ár, er í sjötta sæti á listanum.

Daði er orðlaus yfir fregnunum eins og sjá má á tístinu hér að neðan.

6. “Think About Things,” Daoi Freyr


🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯 https://t.co/z1ASThacZr

— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) November 23, 2020

Hlustaðu á öll lögin hér að neðan.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir