1.3 C
Grindavik
6. febrúar, 2023

Dag­skráin í dag: Á­huga­verður leikur í Safa­mýri, hart barist í Ljós­leiðara­deildinni, körfu­bolti og golf

Skyldulesning

Sport

Fram mætir Gróttu í dag.
Fram mætir Gróttu í dag. Vísir/Hulda Margrét

Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

Stöð 2 Sport

Klukkan 19.20 er leikur Fram og Gróttu í Olís-deild karla á dagskrá.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Rangers og Sevilla í UEFA Youth League.

Klukkan 16.55 er komið að leik Empoli og Borussia Dortmund.

Stöð 2 Sport 4

Klukkan 19.05 tekur Álftanes á móti Haukum í 1. deild karla í körfubolta.

Stöð 2 E-Sport

Klukkan 20.15 hefst útsending frá leikjum kvöldsins í Ljósleiðaradeildinni.

Stöð 2 Golf

Klukkan 09.00 hefst The Hero Challenge 2022 mótið í golfi.
Fleiri fréttir

Sjá meira

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir