9.3 C
Grindavik
25. september, 2022

Dagskráin í dag – Fjölbreyttur fótbolti

Skyldulesning

Sport

Arnar Geir Halldórsson skrifar

Blikakonur fara í Garðabæinn í kvöld.
Blikakonur fara í Garðabæinn í kvöld. vísir/getty

Á síðasta degi febrúarmánaðar verður boðið upp á þrjá fótboltaleiki í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2.

Um er að ræða Lengjubikarinn, ensku B-deildina og ítölsku úrvalsdeildina.

Stjarnan tekur á móti Breiðablik í A-deild Lengjubikarsins og hefst útsending klukkan 18:55 á Stöð 2 Sport en á sama tíma verður leikur Atalanta og Sampdoria í beinni á Stöð 2 Sport 3.

Í ensku B-deildinni eigast WBA og Swansea við á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00.

Þá er Seinni bylgjan með sinn vikulega þátt líkt og GameTíví.
Fleiri fréttir

Sjá meira

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir