0 C
Grindavik
25. nóvember, 2020

Dag­skráin í dag: Risarnir mætast á Spáni, heims­meistararnir og golf

Skyldulesning

Sport

Sergio Ramos og félagar í spænska landsliðinu eru í baráttu um að komast í undanúrslit Þjóðadeildarinnar.
Sergio Ramos og félagar í spænska landsliðinu eru í baráttu um að komast í undanúrslit Þjóðadeildarinnar.
Getty/Dean Mouhtaropoulos

Það eru heldur betur flottir leikir í Þjóðadeild Evrópu í dag. Einnig verðum við með beina útsendingu á Stöð 2 Golf.

Dagurinn hefst á Stöð 2 Golf klukkan 12.00 er The Saudi Ladies Team International fer fram.

Klukkan 19.45 verður svo flautað til leiks á Spáni þar sem Þýskaland er í heimsókn. Risa leikur.

Heimsmeistarar Frakka taka á sama tíma á Svíum á heimavelli en öllum leikjum kvöldsins verður gerð góð skil í markaþætti Þjóðadeildar Evrópu sem hefst eftir að öllum leikjum kvöldsins er lokið.

Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má finna hér.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.


Fleiri fréttir

Sjá meira

Innlendar Fréttir