7 C
Grindavik
1. desember, 2020

Dag­skráin: Masters, Þjóða­deildin, Voda­fone­deildin og spænsku körfu­boltinn

Skyldulesning

Sport

Tiger Woods þarf að spýta í lófana ef hann ætlar að verja græna jakkann.
Tiger Woods þarf að spýta í lófana ef hann ætlar að verja græna jakkann.
EPA-EFE/TANNEN MAURY

Það er nóg um að vera á rásum Stöð 2 Sport í dag. Eitthvað fyrir alla, konur og karla.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 14.50 sýnum við leik Sunderland og MK Dons úr ensku C-deildinni. Ekkert landsleikjahlé þar. Klukkan 16.50 sýnum við leik Lettlands og Færeyja í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Stórleikur Portúgals og Frakka, einnig í Þjóðadeildinni, er svo á dagskrá klukkan 19.35.

Að honum loknum er markaþáttur Þjóðadeildarinnar.

Stöð 2 Sport 4

Klukkan 16.50 er leikur Urbas Fuenlabrada og Casademont Zaragoza í spænska körfuboltanum. Íslenski landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason spilar með Zaragoza.

Klukkan 19.35 er svo leikur Svíþjóðar og Króatíu í Þjóðadeildinni.

Stöð 2 E-Sport

Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar hefst klukkan 15.00 og stendur þangað til klukkan 23.00.

Golfstöðin

Masters er á dagskrá frá 12.30 til 15.30 og svo aftur frá 18.00 til 22.05.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.


Fleiri fréttir

Sjá meira

Innlendar Fréttir