-3 C
Grindavik
22. janúar, 2021

Draga á langinn

Skyldulesning

Að draga mál á langinn virðist stíllinn. Mæta ekki. Áfrýja hingað og þangað. Röng málsmeðferð og fleiri dómsmál haldin um það. Eitt dæmið er nýfallinn dómur yfir formanni Kennarafélags Reykjavíkur. Hann notaði öll ráð til að draga málið á langinn. Sekur er hann, Landsréttur dæmi það. Hins vegar er fullnustu refsingar frestað, málið hefur velkst svo lengi í kerfinu. Hann á líka sök á því. Er þetta virkilega rétt aðferðafræði, velti því fyrir mér.


mbl.is MDE vísar frá máli Gests og Ragnars

Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innlendar Fréttir