-2 C
Grindavik
24. janúar, 2021

Drátturinn fyrir HM í Katar: Ísland með Þýskalandi í riðli – Góðir möguleikar

Skyldulesning

Dregið var í riðla fyrir undankeppni Heimsmeistaramótsins í dag en mótið fer fram í Katar árið 2022. Mótið fer í fyrsta sinn fram að vetri til en leikið verður frá 21 nóvember til 18 desember. Undankeppnin hefst í mars og tekur enda í nóvember á næsta ári.

Ísland er í riðli með Þýskalandi sem efstu þjóð og Rúmenía kemur úr styrkleikaflokki tvö. Ísland vann góðan sigur á Rúmeníu á Laugardalsvelli í október. Norður-Makedónía og Armenía eru einnig í riðlinum auk Liechtenstein

Efsta sætið fer beint inn á Heimsmeistaramótið en 2 sætið í riðlinum fer í umspil um laust sæti á mótinu. Rúmenía var slakasta liðið sem hægt var að fá úr flokki 2 en íslenska liðið er án þjálfara um þessar mundir. Óvíst er hver tekur við liðinu.

Drátturinn í heild her hér að neðan.

Riðiill Íslands:


Þýskaland


Rúmenía


Ísland


Norður-Makedónía


Armenía


Liechtenstein

A-riðill


Portúgal


Serbía


Írland


Lúxemborg


Aserbaísjan

B-riðill


Spánn


Svíþjóð


Grikkland


Georgía


Kósóvó

C-riðill


Ítalía


Sviss


Norður-Írland


Búlgaría


Litáhen

D-riðill


Frakkland


Úkraína


Finnland


Bosnía


Kazakhstan

E-riðill


Belgíum


Wales


Tékkland


Hvíta-Rússland


Eistland

F-riðill


Danmörk


Austurríki


Skotland


Ísrael


Færeyjar


Moldóva

G-riðilll


Holland


Tyrkland


Noregur


Svartfjallaland


Lettland


Gíbraltar

H-riðil


Króatía


Slóvakía


Rússland


Slóvenía


Kýpur


Malta

I-riðill


England


Pólland


Noregur


Albanía


Andorra


San Marínó

J-riðill


Þýskaland


Rúmenía


Ísland


Norður-Makedónía


Armenía


Liechtenstein

Leikdagar:


Leikdagar 1-3 Mars 2021


Leikdagar 4-6 September 2021


Leikdagar 7-8 Október 2021


Leikdagar 9-10 Nóvember 2021


Umspil Mars 2022

Innlendar Fréttir