10.3 C
Grindavik
29. september, 2022

Dregið í enska bikarnum: Tveir úrvalsdeildarslagir – Slær Boro út enn eitt stórliðið?

Skyldulesning

Dregið var í 8-liða úrslitum enska bikarsins í kvöld.

Liverpool mun heimsækja Nottingham Forest eða Huddersfield og Chelsea heimsækir Middlesbrough sem hefur slegið út Manchester United og Tottenham í keppninni til þessa.

Þá verða tveir úrvalsdeildarslagir.

8-liða úrslitin

Nottinham Forest/Huddersfield – Liverpool

Chelsea – Middlesbrough

Crystal Palace – Everton

Southampton – Man City

Enski boltinn á 433 er í boði

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir