1.3 C
Grindavik
6. febrúar, 2023

Dregið í ensku bikarkeppninni

Skyldulesning

433

http://www.dv.is/Thomas Tuchel / Getty Images

Búið er að draga í undanúrslit ensku bikarkeppninnar en drátturinn var gerður rétt í þessu.

Manchester City mætir annaðhvort Nottingham Forest eða Liverpool en þessi lið mætast klukkan 18 í dag.

Chelsea mætir Crystal Palace og verða báðir leikir spilaðir á Wembley.

Undanúrslitin verða leikin 16-17. apríl

Chelsea – Crystal Palace

Manchester City – Nottingham Forest/Liverpool

The draw for the #EmiratesFACup semi-finals have been made 👀

Who will be victorious at Wembley? pic.twitter.com/ybqGP2dKHl

— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 20, 2022

Fleiri fréttir

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir