Færri strákar í grunn- og framhalsskólum horfa nú oft á klám en verið hefur síðustu ár. Þá fjölgar þeim einnig sem aldrei horfa á klám á sama tíma og stelpum sem aldrei horfa á klám fækkar.
Strákar horfa meira en stelpur Strákar horfa töluvert meira á klám heldur en stelpur og stálp, þó dregið hafi úr klámnotkun þeirra. Mynd: Shutterstock
Dregið hefur úr klámáhorfi stráka í 10. bekk grunnskóla og í framhaldsskóla á síðustu árum. Þannig fækkar þeim verulega sem horfa á klám þrisvar sinnum eða oftar í viku og að sama skapi fjölgar þeim strákum sem horfa aldrei á klám. Aftur á móti fækkar í hópi stelpna sem aldrei horfa á klám, bæði í 10. bekk og í framhaldsskóla. Sömuleiðis fjölgar töluvert í hópi framhaldsskólastelpna sem horfa á klám nokkrum sinnum á ári eða mánuði og þeim stelpum sem horfa oftar á klám fjölgar einnig lítillega.
Þetta er meðal þess sem má lesa út úr nýrri skýrslu embættis landlæknis þar sem mat er lagt á áhrif af stafrænu aðgengi barna og ungmenna að klámi á heilsu þeirra og líðan. Aðgengi að klámefni hefur aldrei verið auðveldara en nú er, með auknum og almennum netaðgangi. Að sama skapi er það mun grófara en var, að því er segir í skýrslunni. Þar kemur fram að að algeng þemu í klámi innihaldi ofbeldi og niðurlægingu, sifjaspell, kynjamismunun og kynþáttafordóma, stjórnun, kúgun, blekkingar og samþykkisleysi. Oft eru konur sýndar sem viljalítil viðföng karla.
Klámnotkun hefur skýr tengsl við áhættuþætti í hegðun Rannsóknir sýna tengsl klámnotkunar við ýmsa áhættuþætti í hegðun barna og ungmenna og áhrif á heilsu þeirra og líðan. Meðal þess má nefna tengsl við að byrja fyrr að stunda kynlíf, áhættuhegðun í kynlífi, brengluð viðhorf í kynlífi, skekkta líkamsímynd, kvíða- og þunglyndiseinkenni, auk neikvæðra áhrifa á sjálfstraust og sjálfsvirðingu stelpna. Þá segir í skýrslunni að rannsókn frá Noregi sýni að flóknar og harkalegar tegundir kynlífs séu normaliseraðar meðal ungs fólks.
„Staðan á Íslandi er sú að margir nemendur í 8.-10. bekk horfa lítið eða ekkert á klám en það er ákveðin normalisering sem fær unglinga, og fullorðna, til að halda annað“ „Staðan á Íslandi er sú að margir nemendur í 8.-10. bekk horfa lítið eða ekkert á klám en það er ákveðin normalisering sem fær unglinga, og fullorðna, til að halda annað,“ segir í skýrslunni. Strákar horfa meira á klám en stelpur og klámáhorf er meira meðal þeirra sem eldri eru. Skýr tengsl eru milli mikils klámáhorfs íslenskra barna og ungmenna og fjölmargra áhættuþátta, til að mynda tengsla við foreldra, að hafa orðið fyrir ofbeldi og kvíða- og þunglyndiseinkenna.
Svör stálpa mitt á milli svara stráka og stelpna Skýrsla landlæknisembættisins er unnin upp úr gögnum úr rannsókninni Ungt fólk sem lögð var fyrir í grunnskólum vorið 2022 og í framhaldsskólum haustið 2021. Úrvinnsla úr rannsókninni er laut að grunnskólum var þó einkum miðuð við nemendur í 10. bekk.
Þegar horft er til barna á grunnskólaaldri kemur í ljós að tæpur helmingur stráka í 8.-10. bekk svaraði því til að þeir horfðu aldrei á klám. Hlutfall stelpna var 78 prósent og hlutfall kynsegin barna sem aldrei horfa á klám var 59 prósent. Fimmtungur stráka horfði hins vegar á klám þrisvar eða oftar í viku, borið saman við 3 prósent stúlkna og 9 prósent stálpa.
Sökum þess að minni ályktanir er hægt að draga af gögnum yngri nemenda voru svör barna í 10. bekk lögð til grundvallar frekari úrvinnslu. Tilgreint er að sökum þess hversu fámennur hópur stálpa er sé ekki hægt að gera sérstaka tölfræðilega úttekt á svörum þeirra en svörin virðist vera mitt á milli stráka og stelpna.
Tvöfalt fleiri strákar horfa aldrei á klám Mun færri strákar í 10. bekk horfa nú á klám þrisvar sinnum í viku eða oftar en var árið 2018. Þá var hlutfallið ríflega 40 prósent en árið 2022 var það tæp 30 prósent. Þá var hlutfall þeirra stráka sem horfðu aldrei á klám um 15 prósent árið 2018 en hafði tvöfaldast í fyrra, og var um 30 prósent. Hvað varðar stelpurnar var hlutfall þeirra sem aldrei horfðu á klám tæp 80 prósent árið 2016 en fór lækkandi til ársins 2021 þegar það var komið niður í 60 prósent. Hlutfall stelpna sem aldrei horfa á klám jókst hins vegar aftur milli ára og í fyrra svöruðu um 70 prósent stelpnanna því til að þær horfðu aldrei á klám.
Þá sýna niðurstöður að strákar sem oft horfa á klám meta andlega heilsu sína nokkru verri en annars. Munurinn hjá stelpum er töluvert meiri. Börn sem horfa á klám fá of lítinn nætursvefn, stúlkur sem horfa á klám eru kvíðnari en ella og því kvíðnari eftir því sem þær horfa meira á klám, þær hafa fleiri einkenni þunglyndis og eru síður ánægðar með líf sitt.
Klámáhorf eykst með aldri Hvað varðar nemendur í framhaldsskólum kemur í ljós að aðeins tæpur fimmtungur stráka horfir aldrei á klám, borið sama við rúmlega helming stelpna og rúman fimmtung stálpa. Tæpur þriðjungur stráka horfir hins vegar á klám þrisvar sinnum eða oftar í viku, tæpur fjórðungur stálpa en aðeins 3 prósent stelpna.
Þegar þróun á klámáhorfi framhaldsskólanema er skoðuð milli áranna 2013 og 2021 kemur í ljós að strákum yngri en átján ára sem aldrei skoða klám hefur fjölgað lítillega og eru nú 20 prósent, og á sama tíma hefur þeim sem skoða klám þrisvar sinnum eða oftar í viku hverri fækkað úr rúmum 40 prósentum niður í tæp 30 prósent. Þróunin er svipuð hjá strákum 18 ára og eldri, þar hefur þeim sem aldrei skoða klám fjölgað lítillega, og eru nú um 18 prósent, og þeim sem horfa oft á klám hefur fækkað úr rúmum 50 prósentum niður í rúm 35 prósent.
Fleiri stelpur horfa nú á klám en 2013 Þegar klámáhorf stelpna er skoðað sést að þeim stúlkum undir 18 ára sem aldrei horfa á klám hefur fækkað all nokkuð frá árinu 2013 til ársins 2021, úr rúmum 75 prósentum og niður í tæp 60 prósent. Þeim sem skoða klám nokkrum sinnum á ári eða í mánuði fjölgar hins vegar skarpt, úr 20 prósentum og upp í tæp 40 prósent. Sama mynstur er hjá stelpum yfir 18 ára, þeim sem aldrei horfa á klám hefur fækkað úr tæpum 70 prósentum og niður í tæp 50 prósent, og þeim stúlkum sem horfa sjaldan á klám hefur fjölgað úr tæpum 30 prósentum upp í tæp 50 prósent.
Rétt eins og hjá nemendum 10. bekkjar hefur klámáhorf tengsl við neikvæða þætti í lífi framhaldsskólanema, þannig meta bæði strákar og stelpur sem horfa mikið á klám andlega heilsu sína verri en jafnaldrar sínir, þau sofa minna og eru kvíðnari.
Í skýrslunni eru lagðar fram tillögur í fimm liðum að aðgerðum til að stuðla að kynheilbrigði ungs fólks. Lagt er til að kennsla fyrir nemendur á öllum skólastigum verði markviss og innihaldi kynjafræði, kyn- og kynlífsfræðslu, heilsulæsi og miðlalæsi. Auka þurfi grunnfræðslu og endurmenntun kennara og annars fagfólks sem starfi með börnum í málaflokknum auk þess sem sérhæfingar sé þörf. Sérstaklega þurfi að horfa til barna með raskanir, hinsegin barna og jaðarsettra hópa þegar kemur að fræðslu og námsefni. Leiðbeina þarf foreldrum varðandi umræðu um klám og aldurstengja þarf aðgangsstýringu að klámefni á netinu.
Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Athugasemdir Mest lesið
1
Sif SigmarsdóttirÓsjálfbjarga óvitar
Disneyland hafði frá opnun árið 1955 þótt skemmtigarður í hæsta gæðaflokki þar sem ýtrustu öryggiskröfum var framfylgt. Hvað fór úrskeiðis?
2
Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
Sögufrægt timburhús á Flateyri var selt til einkaaðila í fyrra fyrir 1/10 af fasteignamati. Í húsinu er rekin bóka- og gjafavöruverslun. Minjasjóður Önundarfjarðar réði ekki við að fjármagna endurbætur á húsinu og reyndi að gefa Ísafjarðarbæ það. Þegar það gekk ekki bauðst eiganda verslunarinnar, ‘Ágústu Guðmundsdóttur, tækifæri á að kaupa það fyrir yfirtöku skulda.
3
„Það er erfitt að hætta þessu“
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, sem fer með húsnæðismál í ríkisstjórninni, segir að sá húsnæðisstuðningur sem verið sé að veita í gegnum skattfrjálsan séreignarsparnað til að greiða niður íbúðalán sé „gríðarlegur“. Hann gengst við því að stuðningurinn sé að uppistöðu ekki að lenda hjá hópum sem þurfi helst á honum að halda. Reynt hafi verið að hætta með úrræðið en þrýstingur hafi verið settur á að viðhalda því. Því verði þó hætt í lok næsta árs og fram undan sé viðsnúningur á því húsnæðisstuðningskerfi sem verið hefur við lýði.
4
Margrét TryggvadóttirSjálfsalamenningin í Kópavogi
Ýmsir hafa tekið andköf yfir niðurskurðarhnífnum sem mundaður hefur verið í kringum menningarstofnanir Kópavogs undanfarnar vikur en meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bænum hefur nú samþykkt tillögur bæjarstjórans í þeim efnum. Tillögurnar sem voru leyndarmál fram að afgreiðslu fela meðal annars í sér niðurlagningu Héraðsskjalasafns Kópavogs, án þess að starfsemi þess hafi verið komið annað og niðurlagningu á rannsóknarhluta Náttúrufræðistofu…
5
Fimm góðar gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu
Nú þegar farið er að sjást til sólar eftir langan og óvenjukaldan vetur vaknar útivistarþráin hjá mörgum borgarbúum. Einar Skúlason leiðsögumaður segir frá fimm góðum gönguleiðum á höfuðborgarsvæðinu.
6
Tugir milljarða í húsnæðisbætur fyrir ríkasta hluta þjóðarinnar
Fyrir níu árum síðan var tekin ákvörðun um að umbylta húsnæðisbótakerfi Íslands. Vaxtabótakerfið, sem studdi best við tekjulægri hópa, var veikt verulega og í stað þess komið á fyrirkomulagi skattaívilnana til þeirra sem nota séreignarsparnað til að borga niður íbúðalán. Fjármála- og efnahagsráðuneytið metur eftirgjöf hins opinbera á tekjum vegna þessa á um 50 milljarða króna. Um 77 prósent þeirrar upphæðar hefur lent hjá þremur efstu tekjuhópunum. Um sjö prósent hennar hefur farið til þess helmings landsmanna sem hefur lægstu tekjurnar.
7
Ein áhrifamesta kona í dönsku atvinnulífi hrökklast frá
Þegar Lizette Risgaard var kjörin fyrsti formaður danska alþýðusambandsins fyrir fjórum árum þóttu það mikil tíðindi. Kona hafði ekki áður gegnt svo háu embætti innan samtaka launafólks. Nú hefur hún hrökklast úr formannsstólnum.
Mest lesið
1
Sif SigmarsdóttirÓsjálfbjarga óvitar
Disneyland hafði frá opnun árið 1955 þótt skemmtigarður í hæsta gæðaflokki þar sem ýtrustu öryggiskröfum var framfylgt. Hvað fór úrskeiðis?
2
Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
Sögufrægt timburhús á Flateyri var selt til einkaaðila í fyrra fyrir 1/10 af fasteignamati. Í húsinu er rekin bóka- og gjafavöruverslun. Minjasjóður Önundarfjarðar réði ekki við að fjármagna endurbætur á húsinu og reyndi að gefa Ísafjarðarbæ það. Þegar það gekk ekki bauðst eiganda verslunarinnar, ‘Ágústu Guðmundsdóttur, tækifæri á að kaupa það fyrir yfirtöku skulda.
3
„Það er erfitt að hætta þessu“
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, sem fer með húsnæðismál í ríkisstjórninni, segir að sá húsnæðisstuðningur sem verið sé að veita í gegnum skattfrjálsan séreignarsparnað til að greiða niður íbúðalán sé „gríðarlegur“. Hann gengst við því að stuðningurinn sé að uppistöðu ekki að lenda hjá hópum sem þurfi helst á honum að halda. Reynt hafi verið að hætta með úrræðið en þrýstingur hafi verið settur á að viðhalda því. Því verði þó hætt í lok næsta árs og fram undan sé viðsnúningur á því húsnæðisstuðningskerfi sem verið hefur við lýði.
4
Margrét TryggvadóttirSjálfsalamenningin í Kópavogi
Ýmsir hafa tekið andköf yfir niðurskurðarhnífnum sem mundaður hefur verið í kringum menningarstofnanir Kópavogs undanfarnar vikur en meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bænum hefur nú samþykkt tillögur bæjarstjórans í þeim efnum. Tillögurnar sem voru leyndarmál fram að afgreiðslu fela meðal annars í sér niðurlagningu Héraðsskjalasafns Kópavogs, án þess að starfsemi þess hafi verið komið annað og niðurlagningu á rannsóknarhluta Náttúrufræðistofu…
5
Fimm góðar gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu
Nú þegar farið er að sjást til sólar eftir langan og óvenjukaldan vetur vaknar útivistarþráin hjá mörgum borgarbúum. Einar Skúlason leiðsögumaður segir frá fimm góðum gönguleiðum á höfuðborgarsvæðinu.
6
Tugir milljarða í húsnæðisbætur fyrir ríkasta hluta þjóðarinnar
Fyrir níu árum síðan var tekin ákvörðun um að umbylta húsnæðisbótakerfi Íslands. Vaxtabótakerfið, sem studdi best við tekjulægri hópa, var veikt verulega og í stað þess komið á fyrirkomulagi skattaívilnana til þeirra sem nota séreignarsparnað til að borga niður íbúðalán. Fjármála- og efnahagsráðuneytið metur eftirgjöf hins opinbera á tekjum vegna þessa á um 50 milljarða króna. Um 77 prósent þeirrar upphæðar hefur lent hjá þremur efstu tekjuhópunum. Um sjö prósent hennar hefur farið til þess helmings landsmanna sem hefur lægstu tekjurnar.
7
Ein áhrifamesta kona í dönsku atvinnulífi hrökklast frá
Þegar Lizette Risgaard var kjörin fyrsti formaður danska alþýðusambandsins fyrir fjórum árum þóttu það mikil tíðindi. Kona hafði ekki áður gegnt svo háu embætti innan samtaka launafólks. Nú hefur hún hrökklast úr formannsstólnum.
8
Hrafn JónssonStríðið óendanlega
Ísland ætlar sér að verða eina landið í heiminum sem hefur sigrað stríðið gegn fíkniefnum svo stjórnvöld þurfi ekki að horfast í augu við hvað raunverulegar úrbætur kosta.
9
Íbúðaverð hefur margfaldast, vaxtakostnaður stóraukist og snjóhengja fram undan
Gríðarleg aukning ferðamanna og fjölgun þeirra sem starfa við ferðaþjónustu hefur aukið eftirspurn eftir íbúðum á Íslandi verulega. Íbúafjöldinn nálgast 400 þúsund og íbúum fjölgar um þúsund á mánuði. Seðlabankastjóra var brugðið þegar þessar tölur voru settar fyrir framan hann og hvatti hann banka til að sýna samfélagslega ábyrgð.
10
Berglind Rós MagnúsdóttirNæðingur um næðið
Berglind Rós Magnúsdóttir, prófessor og deildarforseti við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, veltir fyrir sér verkefnamiðuðu vinnurými í akademísku umhverfi. Eru æðstu stjórnendur Háskóla Íslands að framselja dýrmæt réttindi?
Mest lesið í vikunni
1
Ætla aldrei aftur á Landspítalann vegna meðgöngu
Í tvígang missti Salóme Ýr Svavarsdóttir fóstur. Í fyrra skiptið var hún gengin rúmlega ellefu vikur. Eftir að hún fékk einkirningasótt var henni tjáð að helmingslíkur væru á að hún héldi fóstrinu. Ellefu árum síðar situr þessi sára reynsla enn í henni. Hún lærði að taka aðeins einn dag í einu.
2
Sif SigmarsdóttirÓsjálfbjarga óvitar
Disneyland hafði frá opnun árið 1955 þótt skemmtigarður í hæsta gæðaflokki þar sem ýtrustu öryggiskröfum var framfylgt. Hvað fór úrskeiðis?
3
Borgaði 2 milljónir fyrir sögufrægt hús á Flateyri sem metið er á 20
Sögufrægt timburhús á Flateyri var selt til einkaaðila í fyrra fyrir 1/10 af fasteignamati. Í húsinu er rekin bóka- og gjafavöruverslun. Minjasjóður Önundarfjarðar réði ekki við að fjármagna endurbætur á húsinu og reyndi að gefa Ísafjarðarbæ það. Þegar það gekk ekki bauðst eiganda verslunarinnar, ‘Ágústu Guðmundsdóttur, tækifæri á að kaupa það fyrir yfirtöku skulda.
4
Símon VestarrReykjanesbæjarbúinn sem var aldrei spurður
„Það er það eina sem rasismi er. Ranghugmynd sem fólk þarf hjálp við að sigrast á. Fyrsta skrefið er að viðurkenna vandann. Hætta að fara undan í flæmingi.“ Símon Vestarr Hjaltason skrifar um birtingarmyndir kynþáttafordóma.
5
„Það er erfitt að hætta þessu“
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, sem fer með húsnæðismál í ríkisstjórninni, segir að sá húsnæðisstuðningur sem verið sé að veita í gegnum skattfrjálsan séreignarsparnað til að greiða niður íbúðalán sé „gríðarlegur“. Hann gengst við því að stuðningurinn sé að uppistöðu ekki að lenda hjá hópum sem þurfi helst á honum að halda. Reynt hafi verið að hætta með úrræðið en þrýstingur hafi verið settur á að viðhalda því. Því verði þó hætt í lok næsta árs og fram undan sé viðsnúningur á því húsnæðisstuðningskerfi sem verið hefur við lýði.
6
Búinn að bíða eftir að það yrði ekið á hann
Kristján Finnsson var á leið til vinnu með dóttur sína í eftirdragi þegar stærðarinnar pallbíll þveraði hjólastíg í Borgartúni fyrirvaralaust. Feðginin sluppu vel frá slysinu. Kristján hjólar götuna reglulega og hefur oft þurft að forða árekstri. Hann kallar eftir aukinni meðvitund ökumanna.
7
Margrét TryggvadóttirSjálfsalamenningin í Kópavogi
Ýmsir hafa tekið andköf yfir niðurskurðarhnífnum sem mundaður hefur verið í kringum menningarstofnanir Kópavogs undanfarnar vikur en meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bænum hefur nú samþykkt tillögur bæjarstjórans í þeim efnum. Tillögurnar sem voru leyndarmál fram að afgreiðslu fela meðal annars í sér niðurlagningu Héraðsskjalasafns Kópavogs, án þess að starfsemi þess hafi verið komið annað og niðurlagningu á rannsóknarhluta Náttúrufræðistofu…
Mest lesið í mánuðinum
1
Móðir mannsins sem lést eftir stunguárás: „Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir“
Móðir mannsins sem lést á fimmtudag eftir að hafa verið stunginn á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði segist vera með djúpt sár í hjartanu. Sonur hennar hafi átt dóttur í Póllandi en hafi verið hér til að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Hún er að bugast af sorg en reiknar þó með að mesta sjokkið sé eftir.
2
Þórður Snær Júlíusson„Það víkur ekki þegar það labbar á miðri götu og ég er að keyra götuna“
Tilraun stendur yfir við að flytja inn menningarstríð til Íslands sem pólitískir lukkuriddarar hafa getað nýtt sér annars staðar í leit að völdum. Það snýst um að skipta heiminum upp, á grundvelli hræðsluáróðurs, í „okkur“ og „hina“. Svarthvíta mynd sem aðgreinir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráðast svo á ímyndaða andstæðinginn.
3
Kristján Einar var dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni
Kristján Einar Sigurbjörnsson sjómaður, sem stundum er kallaður áhrifavaldur, var dæmdur í tæplega fjögurra ára skilorðsbundið fangelsi fyrir rán og tilraun til ráns í fyrra. Hann sat í gæsluvarðhaldi í átta mánuði og játaði sök á endanum og kom til Íslands. Við heimkomuna sagði hann sögur um brot sín og afplánun sem ganga ekki alveg upp miðað við dóminn í máli hans.
4
ViðtalFjárhagslegt ofbeldi
Loksins frjáls úr helvíti
Kona sem er að losna úr áratuga hjónabandi áttaði sig ekki á því fyrr en fyrir þremur árum að hún væri beitt andlegu ofbeldi af eiginmanni sínum, og enn síðar að ofbeldið væri einnig bæði kynferðislegt og fjárhagslegt. Hún segir hann iðulega koma með nýjar afsakanir fyrir því að skrifa ekki fjárskiptasamning og draga þannig að klára skilnaðinn. Hún segist stundum hafa óskað þess að hann myndi lenda í bílslysi og deyja. Aðeins þannig yrði hún frjáls.
5
ÚttektErfðavöldin á Alþingi
Þingmennska reynist nátengd ætterni
Af núverandi alþingismönnum er þriðjungur tengdur nánum fjölskylduböndum við fólk sem áður hefur setið á Alþingi. Fimm þingmenn eiga feður sem sátu á Alþingi og fjórir þingmenn eiga afa eða ömmu sem einnig voru alþingismenn. Þessu til viðbótar eru tólf þingmenn nátengdir fólki sem hefur verið virkt í sveitarstjórnum eða hefur verið áhrifafólk í stjórnmálaflokkum.
6
Íbúar um flóttafólk: „Mikið af þessu á flakki á nóttunni“
Blaðamaður og ljósmyndari Heimildarinnar heimsóttu Reykjanesbæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orðróm sem gengið hefur um bæinn, að ógn stafi af flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd.
7
Eigandi Arnarlax óttast að tími sjókvía sé senn á enda á Íslandi
Norska laxeldisfyrirtækið Salmar AS, stærsti hluthafi Arnarlax á Bíldudal, hefur áhyggjur af því að tími sjókvía á Íslandi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þróar fyrirtækið aflandslausnir í laxeldi sem flytja eiga iðnaðinn út á rúmsjó.
Mest lesið í mánuðinum
1
Móðir mannsins sem lést eftir stunguárás: „Ég dæmi ekki foreldra þeirra því ég er sjálf móðir“
Móðir mannsins sem lést á fimmtudag eftir að hafa verið stunginn á bílastæði Fjarðarkaupa í Hafnarfirði segist vera með djúpt sár í hjartanu. Sonur hennar hafi átt dóttur í Póllandi en hafi verið hér til að sjá fyrir fjölskyldu sinni. Hún er að bugast af sorg en reiknar þó með að mesta sjokkið sé eftir.
2
Þórður Snær Júlíusson„Það víkur ekki þegar það labbar á miðri götu og ég er að keyra götuna“
Tilraun stendur yfir við að flytja inn menningarstríð til Íslands sem pólitískir lukkuriddarar hafa getað nýtt sér annars staðar í leit að völdum. Það snýst um að skipta heiminum upp, á grundvelli hræðsluáróðurs, í „okkur“ og „hina“. Svarthvíta mynd sem aðgreinir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráðast svo á ímyndaða andstæðinginn.
3
Kristján Einar var dæmdur fyrir ofbeldisfullt rán á Spáni
Kristján Einar Sigurbjörnsson sjómaður, sem stundum er kallaður áhrifavaldur, var dæmdur í tæplega fjögurra ára skilorðsbundið fangelsi fyrir rán og tilraun til ráns í fyrra. Hann sat í gæsluvarðhaldi í átta mánuði og játaði sök á endanum og kom til Íslands. Við heimkomuna sagði hann sögur um brot sín og afplánun sem ganga ekki alveg upp miðað við dóminn í máli hans.
4
ViðtalFjárhagslegt ofbeldi
Loksins frjáls úr helvíti
Kona sem er að losna úr áratuga hjónabandi áttaði sig ekki á því fyrr en fyrir þremur árum að hún væri beitt andlegu ofbeldi af eiginmanni sínum, og enn síðar að ofbeldið væri einnig bæði kynferðislegt og fjárhagslegt. Hún segir hann iðulega koma með nýjar afsakanir fyrir því að skrifa ekki fjárskiptasamning og draga þannig að klára skilnaðinn. Hún segist stundum hafa óskað þess að hann myndi lenda í bílslysi og deyja. Aðeins þannig yrði hún frjáls.
5
ÚttektErfðavöldin á Alþingi
Þingmennska reynist nátengd ætterni
Af núverandi alþingismönnum er þriðjungur tengdur nánum fjölskylduböndum við fólk sem áður hefur setið á Alþingi. Fimm þingmenn eiga feður sem sátu á Alþingi og fjórir þingmenn eiga afa eða ömmu sem einnig voru alþingismenn. Þessu til viðbótar eru tólf þingmenn nátengdir fólki sem hefur verið virkt í sveitarstjórnum eða hefur verið áhrifafólk í stjórnmálaflokkum.
6
Íbúar um flóttafólk: „Mikið af þessu á flakki á nóttunni“
Blaðamaður og ljósmyndari Heimildarinnar heimsóttu Reykjanesbæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orðróm sem gengið hefur um bæinn, að ógn stafi af flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd.
7
Eigandi Arnarlax óttast að tími sjókvía sé senn á enda á Íslandi
Norska laxeldisfyrirtækið Salmar AS, stærsti hluthafi Arnarlax á Bíldudal, hefur áhyggjur af því að tími sjókvía á Íslandi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þróar fyrirtækið aflandslausnir í laxeldi sem flytja eiga iðnaðinn út á rúmsjó.
8
Hvað gerðist eiginlega í Elon Musk viðtalinu?
Elon Musk ræddi við fréttamann BBC í tæpa klukkustund nú á dögunum. Viðtalið hefur farið eins og eldsveipur um netheima. Heimildin tók saman megin atriði viðtalsins.
9
Ásmundur Einar skráði ekki hús sem hann leigir út á 400 þúsund á mánuði í hagsmunaskrá
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, segir að það hafi verið mistök að hús sem hann á í Borgarnesi hafi ekki verið skráð í hagsmunaskrá. Ráðherrann og eiginkona hans hafa leigt húsið út fyrir 400 þúsund á mánuði síðastliðið ár. Samkvæmt reglum um hagsmunaskráningu eiga þingmenn að tilgreina fasteignir sem þeir búa ekki í hagsmunaskráningu sem og tekjur sem þeir hafa af þeim.
10
Fóru tómhent heim af fæðingardeildinni
Særós Lilja Tordenskjöld Bergsveinsdóttir var gengin 23 vikur með sitt fyrsta barn þegar ógæfan skall á. Hún lýsir hér aðdragandanum að barnsmissi, dvölinni á spítalanum og sorginni.
Nýtt efni
Ósigur fegurðarinnar
Börkur Gunnarsson, rithöfundur og rektor Kvikmyndaskóla Íslands, keppti í liði rithöfunda við útgefendur í fótbolta og gerðist íþróttafréttaritari í leiðinni. Hér má lesa ljóðræna íþróttafrétt sem er hugsanlega nýtt form; fyrsta ljóðræna íþróttaskýring bókmenntasögunnar. Mætti jafnvel leggja hana fram til Íslensku bókmenntaverðlaunanna nú í haust. Ef skáld vinna ekki fótboltaleik þá eiga þau alltaf séns á bókmenntaverðlaunum.
Hækka framlag til aðgerða gegn ópíóðafaraldrinum upp í 225 milljónir – „Eitt dauðsfall einu of mikið“
Heilbrigðisráðherra lagði í lok apríl fram minnisblað um að verja 170 milljónum króna á ársgrundvelli í aðgerðir til að sporna við skaða af völdum ópíóða. Á ríkisstjórnarfundi í dag var þessi upphæð hækkuð um 55 milljónir og samþykkt að verja 225 milljónum í málaflokkinn.
Bolli HéðinssonMeð bænaskrá til Brüssel
Íslendingar hefðu hæglega getað fengið undanþágu frá reglum sem varða áætlunarflug ef þjóðin væri í ESB.
„Tilheyrir þessi ríkisstjórn fortíð frekar en framtíð?“
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar sagði ríkisstjórnina ekki taka neinar ákvarðanir en hún gagnrýndi hvalveiðar á þingi í dag. „Það að skjóta hvali af færi með skutli fylltum sprengiefni er eins og stunda veiðar með flugskeyti,“ sagði Orri Páll Jóhannsson þingmaður Vinstri grænna.
Helga Vala HelgadóttirGleðilegan Evrópudag
Þingmaður Samfylkingarinnar og stjórnarmaður í Evrópuhreyfingunni segir það ánægjulegt að finna síaukinn stuðning almennings við þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Í tilefni Evrópudagsins telur hún tilvalið að árétta kröfu um að fram farið þjóðaratkvæðagreiðsla um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið.
Lífskjör ráðast af stöðu fólks á fasteignamarkaði
Ungt fólk þarf að búa sig undir að dvelja lengur í foreldrahúsum vegna aðstæðna í efnahagslífinu. Um 15 prósent karla búa enn þar þegar þeir eru 30 ára gamlir. Fólk sem þurfti að nota séreignarsparnað til að láta enda ná saman í kórónuveirufaraldrinum var látið borga skatta af þeirri nýtingu.
Dregur úr klámnotkun stráka
Færri strákar í grunn- og framhalsskólum horfa nú oft á klám en verið hefur síðustu ár. Þá fjölgar þeim einnig sem aldrei horfa á klám á sama tíma og stelpum sem aldrei horfa á klám fækkar.
Mun fleiri fylgjandi því að ganga í Evrópusambandið en eru á móti því
Fimm kannanir í röð hafa sýnt meirihluta fyrir því að Ísland gangi í Evrópusambandið. Stuðningur við það eykst mælanlega milli kannana Maskínu og andstaðan við aðild dregst saman.
SkýringRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech
Háskólinn hjálpaði Róberti að eignast verksmiðjuna fyrir ekkert
Viðskiptin með lóðina í Vatnsmýri þar sem lyfjaverksmiðja Alvotech reis vöktu tiltölulega litla athygli fyrir áratug síðan. Í viðskiptunum voru Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands hins vegar að afhenda Róberti Wessman afnot af gæðum í opinberri eigu á silfurfati, sem hann hefur síðan notað til að hagnast ævintýralega á í gegnum lyfjaþróunarfyrirtækið Alvotech.
Vextir gætu þurft að hækka meira og haldast háir lengi, segir sendinefnd AGS
Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins telur þörf á auknu aðhaldi hjá hinu opinbera og hvetur til þess að fjármálareglur sem teknar voru úr sambandi í veirufaraldrinum verði látnar taka gildi ári fyrr en stefnt er að. Vextir gætu þurft að hækka enn meira og haldast háir lengi, segir sendinefndin.
Fastur á geðdeild í þúsund daga: Mannréttindabrot og úrræðaleysi
Þrír einstaklingar eru fastir á geðdeild og bíða eftir öryggisþjónustu. Sá sem hefur beðið lengst hefur beðið í tæplega þúsund daga. Algjört óvissuástand ríkir þegar kemur að framtíðarhúsnæði öryggisþjónustu hér á landi. Á síðasta ári greiddi félags- og vinnumarkaðsráðuneytið ríflega 607 milljónir króna vegna öryggisþjónustu við átta einstaklinga og ekkert framtíðarúrræði í sjónmáli. Enn fleiri eru fastir á geðdeildum Landspítalans vegna biðar eftir annars konar búsetuúrræði og langt síðan staðan hefur verið jafn slæm.
Kynferðisbrotum fækkar milli ára
Tilkynningum um kynferðisbrot fækkaði um fjórðung milli ára á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þá fækkaði tilkynntum nauðgunum um níu prósent. Þolendur voru undir 18 ára aldri í 42 prósentum tilvika þegar horft er til allra kynferðisbrota.
Mest lesið undanfarið ár
1
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
9
Magdalena – „Til þess að fá nálgunarbann, þá verður þú að fá hann til að ráðast á þig“
Magdalena Valdemarsdóttir var föst í ofbeldissambandi í 10 mánuði og segir ofbeldið hafi haldið áfram þrátt fyrir sambandsslit. Alvarlegt ofbeldi á sér stundum stað eftir sambandsslit og það er ekkert sem segir að þegar ofbeldissambandi sé slitið þá sé ofbeldið búið. Árið 2017 kærði Magdalena barnsföður sinn fyrir tilraun til manndráps. Barnsfaðir hennar fékk 18 mánað fangelsi fyrir húsbrot, eignaspjöll og líkamsárás með því að hafa ruðst inn til hennar, slegið hana tvívegis með flötum lófa í andlit en jafnframt tekið hana í tvisvar sinnum kverkataki með báðum höndum þannig að hún átti erfitt með að anda en hún var gengin 17 vikur á leið með tvíbura þeirra.
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.