Dregur úr klámnotkun stráka

0
88

Færri strák­ar í grunn- og fram­hals­skól­um horfa nú oft á klám en ver­ið hef­ur síð­ustu ár. Þá fjölg­ar þeim einnig sem aldrei horfa á klám á sama tíma og stelp­um sem aldrei horfa á klám fækk­ar.

Strákar horfa meira en stelpur Strákar horfa töluvert meira á klám heldur en stelpur og stálp, þó dregið hafi úr klámnotkun þeirra. Mynd: Shutterstock

Dregið hefur úr klámáhorfi stráka í 10. bekk grunnskóla og í framhaldsskóla á síðustu árum. Þannig fækkar þeim verulega sem horfa á klám þrisvar sinnum eða oftar í viku og að sama skapi fjölgar þeim strákum sem horfa aldrei á klám. Aftur á móti fækkar í hópi stelpna sem aldrei horfa á klám, bæði í 10. bekk og í framhaldsskóla. Sömuleiðis fjölgar töluvert í hópi framhaldsskólastelpna sem horfa á klám nokkrum sinnum á ári eða mánuði og þeim stelpum sem horfa oftar á klám fjölgar einnig lítillega.

Þetta er meðal þess sem má lesa út úr nýrri skýrslu embættis landlæknis þar sem mat er lagt á áhrif af stafrænu aðgengi barna og ungmenna að klámi á heilsu þeirra og líðan. Aðgengi að klámefni hefur aldrei verið auðveldara en nú er, með auknum og almennum netaðgangi. Að sama skapi er það mun grófara en var, að því er segir í skýrslunni. Þar kemur fram að að algeng þemu í klámi innihaldi ofbeldi og niðurlægingu, sifjaspell, kynjamismunun og kynþáttafordóma, stjórnun, kúgun, blekkingar og samþykkisleysi. Oft eru konur sýndar sem viljalítil viðföng karla.

Klámnotkun hefur skýr tengsl við áhættuþætti í hegðun Rannsóknir sýna tengsl klámnotkunar við ýmsa áhættuþætti í hegðun barna og ungmenna og áhrif á heilsu þeirra og líðan. Meðal þess má nefna tengsl við að byrja fyrr að stunda kynlíf, áhættuhegðun í kynlífi, brengluð viðhorf í kynlífi, skekkta líkamsímynd, kvíða- og þunglyndiseinkenni, auk neikvæðra áhrifa á sjálfstraust og sjálfsvirðingu stelpna. Þá segir í skýrslunni að rannsókn frá Noregi sýni að flóknar og harkalegar tegundir kynlífs séu normaliseraðar meðal ungs fólks.

„Staðan á Íslandi er sú að margir nemendur í 8.-10. bekk horfa lítið eða ekkert á klám en það er ákveðin normalisering sem fær unglinga, og fullorðna, til að halda annað“ „Staðan á Íslandi er sú að margir nemendur í 8.-10. bekk horfa lítið eða ekkert á klám en það er ákveðin normalisering sem fær unglinga, og fullorðna, til að halda annað,“ segir í skýrslunni. Strákar horfa meira á klám en stelpur og klámáhorf er meira meðal þeirra sem eldri eru. Skýr tengsl eru milli mikils klámáhorfs íslenskra barna og ungmenna og fjölmargra áhættuþátta, til að mynda tengsla við foreldra, að hafa orðið fyrir ofbeldi og kvíða- og þunglyndiseinkenna.

Svör stálpa mitt á milli svara stráka og stelpna Skýrsla landlæknisembættisins er unnin upp úr gögnum úr rannsókninni Ungt fólk sem lögð var fyrir í grunnskólum vorið 2022 og í framhaldsskólum haustið 2021. Úrvinnsla úr rannsókninni er laut að grunnskólum var þó einkum miðuð við nemendur í 10. bekk.

Þegar horft er til barna á grunnskólaaldri kemur í ljós að tæpur helmingur stráka í 8.-10. bekk svaraði því til að þeir horfðu aldrei á klám. Hlutfall stelpna var 78 prósent og hlutfall kynsegin barna sem aldrei horfa á klám var 59 prósent. Fimmtungur stráka horfði hins vegar á klám þrisvar eða oftar í viku, borið saman við 3 prósent stúlkna og 9 prósent stálpa.

Sökum þess að minni ályktanir er hægt að draga af gögnum yngri nemenda voru svör barna í 10. bekk lögð til grundvallar frekari úrvinnslu. Tilgreint er að sökum þess hversu fámennur hópur stálpa er sé ekki hægt að gera sérstaka tölfræðilega úttekt á svörum þeirra en svörin virðist vera mitt á milli stráka og stelpna.

Tvöfalt fleiri strákar horfa aldrei á klám Mun færri strákar í 10. bekk horfa nú á klám þrisvar sinnum í viku eða oftar en var árið 2018. Þá var hlutfallið ríflega 40 prósent en árið 2022 var það tæp 30 prósent. Þá var hlutfall þeirra stráka sem horfðu aldrei á klám um 15 prósent árið 2018 en hafði tvöfaldast í fyrra, og var um 30 prósent. Hvað varðar stelpurnar var hlutfall þeirra sem aldrei horfðu á klám tæp 80 prósent árið 2016 en fór lækkandi til ársins 2021 þegar það var komið niður í 60 prósent. Hlutfall stelpna sem aldrei horfa á klám jókst hins vegar aftur milli ára og í fyrra svöruðu um 70 prósent stelpnanna því til að þær horfðu aldrei á klám.

Þá sýna niðurstöður að strákar sem oft horfa á klám meta andlega heilsu sína nokkru verri en annars. Munurinn hjá stelpum er töluvert meiri. Börn sem horfa á klám fá of lítinn nætursvefn, stúlkur sem horfa á klám eru kvíðnari en ella og því kvíðnari eftir því sem þær horfa meira á klám, þær hafa fleiri einkenni þunglyndis og eru síður ánægðar með líf sitt.

Klámáhorf eykst með aldri Hvað varðar nemendur í framhaldsskólum kemur í ljós að aðeins tæpur fimmtungur stráka horfir aldrei á klám, borið sama við rúmlega helming stelpna og rúman fimmtung stálpa. Tæpur þriðjungur stráka horfir hins vegar á klám þrisvar sinnum eða oftar í viku, tæpur fjórðungur stálpa en aðeins 3 prósent stelpna.

Þegar þróun á klámáhorfi framhaldsskólanema er skoðuð milli áranna 2013 og 2021 kemur í ljós að strákum yngri en átján ára sem aldrei skoða klám hefur fjölgað lítillega og eru nú 20 prósent, og á sama tíma hefur þeim sem skoða klám þrisvar sinnum eða oftar í viku hverri fækkað úr rúmum 40 prósentum niður í tæp 30 prósent. Þróunin er svipuð hjá strákum 18 ára og eldri, þar hefur þeim sem aldrei skoða klám fjölgað lítillega, og eru nú um 18 prósent, og þeim sem horfa oft á klám hefur fækkað úr rúmum 50 prósentum niður í rúm 35 prósent.

Fleiri stelpur horfa nú á klám en 2013 Þegar klámáhorf stelpna er skoðað sést að þeim stúlkum undir 18 ára sem aldrei horfa á klám hefur fækkað all nokkuð frá árinu 2013 til ársins 2021, úr rúmum 75 prósentum og niður í tæp 60 prósent. Þeim sem skoða klám nokkrum sinnum á ári eða í mánuði fjölgar hins vegar skarpt, úr 20 prósentum og upp í tæp 40 prósent. Sama mynstur er hjá stelpum yfir 18 ára, þeim sem aldrei horfa á klám hefur fækkað úr tæpum 70 prósentum og niður í tæp 50 prósent, og þeim stúlkum sem horfa sjaldan á klám hefur fjölgað úr tæpum 30 prósentum upp í tæp 50 prósent.

Rétt eins og hjá nemendum 10. bekkjar hefur klámáhorf tengsl við neikvæða þætti í lífi framhaldsskólanema, þannig meta bæði strákar og stelpur sem horfa mikið á klám andlega heilsu sína verri en jafnaldrar sínir, þau sofa minna og eru kvíðnari.

Í skýrslunni eru lagðar fram tillögur í fimm liðum að aðgerðum til að stuðla að kynheilbrigði ungs fólks. Lagt er til að kennsla fyrir nemendur á öllum skólastigum verði markviss og innihaldi kynjafræði, kyn- og kynlífsfræðslu, heilsulæsi og miðlalæsi. Auka þurfi grunnfræðslu og endurmenntun kennara og annars fagfólks sem starfi með börnum í málaflokknum auk þess sem sérhæfingar sé þörf. Sérstaklega þurfi að horfa til barna með raskanir, hinsegin barna og jaðarsettra hópa þegar kemur að fræðslu og námsefni. Leiðbeina þarf foreldrum varðandi umræðu um klám og aldurstengja þarf aðgangsstýringu að klámefni á netinu.

Kjósa

2

Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir Mest lesið

1

Sif SigmarsdóttirÓsjálf­bjarga óvit­ar

Disney­land hafði frá opn­un ár­ið 1955 þótt skemmti­garð­ur í hæsta gæða­flokki þar sem ýtr­ustu ör­yggis­kröf­um var fram­fylgt. Hvað fór úr­skeið­is?

2

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, ‘Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

3

„Það er erfitt að hætta þessu“

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son inn­viða­ráð­herra, sem fer með hús­næð­is­mál í rík­is­stjórn­inni, seg­ir að sá hús­næð­isstuðn­ing­ur sem ver­ið sé að veita í gegn­um skatt­frjáls­an sér­eign­ar­sparn­að til að greiða nið­ur íbúðalán sé „gríð­ar­leg­ur“. Hann gengst við því að stuðn­ing­ur­inn sé að uppi­stöðu ekki að lenda hjá hóp­um sem þurfi helst á hon­um að halda. Reynt hafi ver­ið að hætta með úr­ræð­ið en þrýst­ing­ur hafi ver­ið sett­ur á að við­halda því. Því verði þó hætt í lok næsta árs og fram und­an sé við­snún­ing­ur á því hús­næð­isstuðn­ings­kerfi sem ver­ið hef­ur við lýði.

4

Margrét TryggvadóttirSjálfsala­menn­ing­in í Kópa­vogi

Ýms­ir hafa tek­ið and­köf yf­ir nið­ur­skurð­ar­hnífn­um sem mund­að­ur hef­ur ver­ið í kring­um menn­ing­ar­stofn­an­ir Kópa­vogs und­an­farn­ar vik­ur en meiri­hluti Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks í bæn­um hef­ur nú sam­þykkt til­lög­ur bæj­ar­stjór­ans í þeim efn­um. Til­lög­urn­ar sem voru leynd­ar­mál fram að af­greiðslu fela með­al ann­ars í sér nið­ur­lagn­ingu Hér­aðs­skjala­safns Kópa­vogs, án þess að starf­semi þess hafi ver­ið kom­ið ann­að og nið­ur­lagn­ingu á rann­sókn­ar­hluta Nátt­úru­fræði­stofu…

5

Fimm góð­ar göngu­leið­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Nú þeg­ar far­ið er að sjást til sól­ar eft­ir lang­an og óvenju­kald­an vet­ur vakn­ar úti­vist­ar­þrá­in hjá mörg­um borg­ar­bú­um. Ein­ar Skúla­son leið­sögu­mað­ur seg­ir frá fimm góð­um göngu­leið­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

6

Tug­ir millj­arða í hús­næð­is­bæt­ur fyr­ir rík­asta hluta þjóð­ar­inn­ar

Fyr­ir níu ár­um síð­an var tek­in ákvörð­un um að um­bylta hús­næð­is­bóta­kerfi Ís­lands. Vaxta­bóta­kerf­ið, sem studdi best við tekju­lægri hópa, var veikt veru­lega og í stað þess kom­ið á fyr­ir­komu­lagi skattaí­viln­ana til þeirra sem nota sér­eign­ar­sparn­að til að borga nið­ur íbúðalán. Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið met­ur eft­ir­gjöf hins op­in­bera á tekj­um vegna þessa á um 50 millj­arða króna. Um 77 pró­sent þeirr­ar upp­hæð­ar hef­ur lent hjá þrem­ur efstu tekju­hóp­un­um. Um sjö pró­sent henn­ar hef­ur far­ið til þess helm­ings lands­manna sem hef­ur lægstu tekj­urn­ar.

7

Ein áhrifa­mesta kona í dönsku at­vinnu­lífi hrökklast frá

Þeg­ar Lizette Ris­ga­ard var kjör­in fyrsti formað­ur danska al­þýðu­sam­bands­ins fyr­ir fjór­um ár­um þóttu það mik­il tíð­indi. Kona hafði ekki áð­ur gegnt svo háu embætti inn­an sam­taka launa­fólks. Nú hef­ur hún hrökklast úr for­manns­stóln­um.

Mest lesið

1

Sif SigmarsdóttirÓsjálf­bjarga óvit­ar

Disney­land hafði frá opn­un ár­ið 1955 þótt skemmti­garð­ur í hæsta gæða­flokki þar sem ýtr­ustu ör­yggis­kröf­um var fram­fylgt. Hvað fór úr­skeið­is?

2

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, ‘Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

3

„Það er erfitt að hætta þessu“

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son inn­viða­ráð­herra, sem fer með hús­næð­is­mál í rík­is­stjórn­inni, seg­ir að sá hús­næð­isstuðn­ing­ur sem ver­ið sé að veita í gegn­um skatt­frjáls­an sér­eign­ar­sparn­að til að greiða nið­ur íbúðalán sé „gríð­ar­leg­ur“. Hann gengst við því að stuðn­ing­ur­inn sé að uppi­stöðu ekki að lenda hjá hóp­um sem þurfi helst á hon­um að halda. Reynt hafi ver­ið að hætta með úr­ræð­ið en þrýst­ing­ur hafi ver­ið sett­ur á að við­halda því. Því verði þó hætt í lok næsta árs og fram und­an sé við­snún­ing­ur á því hús­næð­isstuðn­ings­kerfi sem ver­ið hef­ur við lýði.

4

Margrét TryggvadóttirSjálfsala­menn­ing­in í Kópa­vogi

Ýms­ir hafa tek­ið and­köf yf­ir nið­ur­skurð­ar­hnífn­um sem mund­að­ur hef­ur ver­ið í kring­um menn­ing­ar­stofn­an­ir Kópa­vogs und­an­farn­ar vik­ur en meiri­hluti Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks í bæn­um hef­ur nú sam­þykkt til­lög­ur bæj­ar­stjór­ans í þeim efn­um. Til­lög­urn­ar sem voru leynd­ar­mál fram að af­greiðslu fela með­al ann­ars í sér nið­ur­lagn­ingu Hér­aðs­skjala­safns Kópa­vogs, án þess að starf­semi þess hafi ver­ið kom­ið ann­að og nið­ur­lagn­ingu á rann­sókn­ar­hluta Nátt­úru­fræði­stofu…

5

Fimm góð­ar göngu­leið­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Nú þeg­ar far­ið er að sjást til sól­ar eft­ir lang­an og óvenju­kald­an vet­ur vakn­ar úti­vist­ar­þrá­in hjá mörg­um borg­ar­bú­um. Ein­ar Skúla­son leið­sögu­mað­ur seg­ir frá fimm góð­um göngu­leið­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

6

Tug­ir millj­arða í hús­næð­is­bæt­ur fyr­ir rík­asta hluta þjóð­ar­inn­ar

Fyr­ir níu ár­um síð­an var tek­in ákvörð­un um að um­bylta hús­næð­is­bóta­kerfi Ís­lands. Vaxta­bóta­kerf­ið, sem studdi best við tekju­lægri hópa, var veikt veru­lega og í stað þess kom­ið á fyr­ir­komu­lagi skattaí­viln­ana til þeirra sem nota sér­eign­ar­sparn­að til að borga nið­ur íbúðalán. Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið met­ur eft­ir­gjöf hins op­in­bera á tekj­um vegna þessa á um 50 millj­arða króna. Um 77 pró­sent þeirr­ar upp­hæð­ar hef­ur lent hjá þrem­ur efstu tekju­hóp­un­um. Um sjö pró­sent henn­ar hef­ur far­ið til þess helm­ings lands­manna sem hef­ur lægstu tekj­urn­ar.

7

Ein áhrifa­mesta kona í dönsku at­vinnu­lífi hrökklast frá

Þeg­ar Lizette Ris­ga­ard var kjör­in fyrsti formað­ur danska al­þýðu­sam­bands­ins fyr­ir fjór­um ár­um þóttu það mik­il tíð­indi. Kona hafði ekki áð­ur gegnt svo háu embætti inn­an sam­taka launa­fólks. Nú hef­ur hún hrökklast úr for­manns­stóln­um.

8

Hrafn JónssonStríð­ið óend­an­lega

Ís­land ætl­ar sér að verða eina land­ið í heim­in­um sem hef­ur sigr­að stríð­ið gegn fíkni­efn­um svo stjórn­völd þurfi ekki að horf­ast í augu við hvað raun­veru­leg­ar úr­bæt­ur kosta.

9

Íbúða­verð hef­ur marg­fald­ast, vaxta­kostn­að­ur stór­auk­ist og snjó­hengja fram und­an

Gríð­ar­leg aukn­ing ferða­manna og fjölg­un þeirra sem starfa við ferða­þjón­ustu hef­ur auk­ið eft­ir­spurn eft­ir íbúð­um á Ís­landi veru­lega. Íbúa­fjöld­inn nálg­ast 400 þús­und og íbú­um fjölg­ar um þús­und á mán­uði. Seðla­banka­stjóra var brugð­ið þeg­ar þess­ar töl­ur voru sett­ar fyr­ir fram­an hann og hvatti hann banka til að sýna sam­fé­lags­lega ábyrgð.

10

Berglind Rós MagnúsdóttirNæð­ing­ur um næð­ið

Berg­lind Rós Magnús­dótt­ir, pró­fess­or og deild­ar­for­seti við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, velt­ir fyr­ir sér verk­efnamið­uðu vinnu­rými í aka­demísku um­hverfi. Eru æðstu stjórn­end­ur Há­skóla Ís­lands að fram­selja dýr­mæt rétt­indi?

Mest lesið í vikunni

1

Ætla aldrei aft­ur á Land­spít­al­ann vegna með­göngu

Í tvígang missti Salóme Ýr Svavars­dótt­ir fóst­ur. Í fyrra skipt­ið var hún geng­in rúm­lega ell­efu vik­ur. Eft­ir að hún fékk eink­irn­inga­sótt var henni tjáð að helm­ings­lík­ur væru á að hún héldi fóstr­inu. Ell­efu ár­um síð­ar sit­ur þessi sára reynsla enn í henni. Hún lærði að taka að­eins einn dag í einu.

2

Sif SigmarsdóttirÓsjálf­bjarga óvit­ar

Disney­land hafði frá opn­un ár­ið 1955 þótt skemmti­garð­ur í hæsta gæða­flokki þar sem ýtr­ustu ör­yggis­kröf­um var fram­fylgt. Hvað fór úr­skeið­is?

3

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, ‘Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

4

Símon VestarrReykja­nes­bæj­ar­bú­inn sem var aldrei spurð­ur

„Það er það eina sem ras­ismi er. Rang­hug­mynd sem fólk þarf hjálp við að sigr­ast á. Fyrsta skref­ið er að við­ur­kenna vand­ann. Hætta að fara und­an í flæm­ingi.“ Sím­on Vest­arr Hjalta­son skrif­ar um birt­ing­ar­mynd­ir kyn­þátta­for­dóma.

5

„Það er erfitt að hætta þessu“

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son inn­viða­ráð­herra, sem fer með hús­næð­is­mál í rík­is­stjórn­inni, seg­ir að sá hús­næð­isstuðn­ing­ur sem ver­ið sé að veita í gegn­um skatt­frjáls­an sér­eign­ar­sparn­að til að greiða nið­ur íbúðalán sé „gríð­ar­leg­ur“. Hann gengst við því að stuðn­ing­ur­inn sé að uppi­stöðu ekki að lenda hjá hóp­um sem þurfi helst á hon­um að halda. Reynt hafi ver­ið að hætta með úr­ræð­ið en þrýst­ing­ur hafi ver­ið sett­ur á að við­halda því. Því verði þó hætt í lok næsta árs og fram und­an sé við­snún­ing­ur á því hús­næð­isstuðn­ings­kerfi sem ver­ið hef­ur við lýði.

6

Bú­inn að bíða eft­ir að það yrði ek­ið á hann

Kristján Finns­son var á leið til vinnu með dótt­ur sína í eft­ir­dragi þeg­ar stærð­ar­inn­ar pall­bíll þver­aði hjóla­stíg í Borg­ar­túni fyr­ir­vara­laust. Feðg­in­in sluppu vel frá slys­inu. Kristján hjól­ar göt­una reglu­lega og hef­ur oft þurft að forða árekstri. Hann kall­ar eft­ir auk­inni með­vit­und öku­manna.

7

Margrét TryggvadóttirSjálfsala­menn­ing­in í Kópa­vogi

Ýms­ir hafa tek­ið and­köf yf­ir nið­ur­skurð­ar­hnífn­um sem mund­að­ur hef­ur ver­ið í kring­um menn­ing­ar­stofn­an­ir Kópa­vogs und­an­farn­ar vik­ur en meiri­hluti Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks í bæn­um hef­ur nú sam­þykkt til­lög­ur bæj­ar­stjór­ans í þeim efn­um. Til­lög­urn­ar sem voru leynd­ar­mál fram að af­greiðslu fela með­al ann­ars í sér nið­ur­lagn­ingu Hér­aðs­skjala­safns Kópa­vogs, án þess að starf­semi þess hafi ver­ið kom­ið ann­að og nið­ur­lagn­ingu á rann­sókn­ar­hluta Nátt­úru­fræði­stofu…

Mest lesið í mánuðinum

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

3

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

4

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

5

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

6

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

7

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

Mest lesið í mánuðinum

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

3

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

4

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

5

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

6

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

7

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

8

Hvað gerð­ist eig­in­lega í Elon Musk við­tal­inu?

Elon Musk ræddi við frétta­mann BBC í tæpa klukku­stund nú á dög­un­um. Við­tal­ið hef­ur far­ið eins og eldsveip­ur um net­heima. Heim­ild­in tók sam­an meg­in at­riði við­tals­ins.

9

Ásmund­ur Ein­ar skráði ekki hús sem hann leig­ir út á 400 þús­und á mán­uði í hags­muna­skrá

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son, mennta- og barna­mála­ráð­herra, seg­ir að það hafi ver­ið mis­tök að hús sem hann á í Borg­ar­nesi hafi ekki ver­ið skráð í hags­muna­skrá. Ráð­herr­ann og eig­in­kona hans hafa leigt hús­ið út fyr­ir 400 þús­und á mán­uði síð­ast­lið­ið ár. Sam­kvæmt regl­um um hags­muna­skrán­ingu eiga þing­menn að til­greina fast­eign­ir sem þeir búa ekki í hags­muna­skrán­ingu sem og tekj­ur sem þeir hafa af þeim.

10

Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að barn­smissi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.

Nýtt efni

Ósig­ur feg­urð­ar­inn­ar

Börk­ur Gunn­ars­son, rit­höf­und­ur og rektor Kvik­mynda­skóla Ís­lands, keppti í liði rit­höf­unda við út­gef­end­ur í fót­bolta og gerð­ist íþróttaf­rétta­rit­ari í leið­inni. Hér má lesa ljóð­ræna íþróttaf­rétt sem er hugs­an­lega nýtt form; fyrsta ljóð­ræna íþrótta­skýr­ing bók­mennta­sög­unn­ar. Mætti jafn­vel leggja hana fram til Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­anna nú í haust. Ef skáld vinna ekki fót­bolta­leik þá eiga þau alltaf séns á bók­mennta­verð­laun­um.

Hækka fram­lag til að­gerða gegn ópíóðafar­aldr­in­um upp í 225 millj­ón­ir – „Eitt dauðs­fall einu of mik­ið“

Heil­brigð­is­ráð­herra lagði í lok apríl fram minn­is­blað um að verja 170 millj­ón­um króna á árs­grund­velli í að­gerð­ir til að sporna við skaða af völd­um ópíóða. Á rík­is­stjórn­ar­fundi í dag var þessi upp­hæð hækk­uð um 55 millj­ón­ir og sam­þykkt að verja 225 millj­ón­um í mála­flokk­inn.

Bolli HéðinssonMeð bæna­skrá til Brüs­sel

Ís­lend­ing­ar hefðu hæg­lega getað feng­ið und­an­þágu frá regl­um sem varða áætl­un­ar­flug ef þjóð­in væri í ESB.

„Til­heyr­ir þessi rík­is­stjórn for­tíð frek­ar en fram­tíð?“

Þor­björg Sig­ríð­ur Gunn­laugs­dótt­ir þing­mað­ur Við­reisn­ar sagði rík­is­stjórn­ina ekki taka nein­ar ákvarð­an­ir en hún gagn­rýndi hval­veið­ar á þingi í dag. „Það að skjóta hvali af færi með skutli fyllt­um sprengi­efni er eins og stunda veið­ar með flug­skeyti,“ sagði Orri Páll Jó­hanns­son þing­mað­ur Vinstri grænna.

Helga Vala HelgadóttirGleði­leg­an Evr­ópu­dag

Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og stjórn­ar­mað­ur í Evr­ópu­hreyf­ing­unni seg­ir það ánægju­legt að finna sí­auk­inn stuðn­ing al­menn­ings við þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um að­ild Ís­lands að Evr­ópu­sam­band­inu. Í til­efni Evr­ópu­dags­ins tel­ur hún til­val­ið að árétta kröfu um að fram far­ið þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla um áfram­hald að­ild­ar­við­ræðna við Evr­ópu­sam­band­ið.

Lífs­kjör ráð­ast af stöðu fólks á fast­eigna­mark­aði

Ungt fólk þarf að búa sig und­ir að dvelja leng­ur í for­eldra­hús­um vegna að­stæðna í efna­hags­líf­inu. Um 15 pró­sent karla búa enn þar þeg­ar þeir eru 30 ára gaml­ir. Fólk sem þurfti að nota sér­eign­ar­sparn­að til að láta enda ná sam­an í kór­ónu­veirufar­aldr­in­um var lát­ið borga skatta af þeirri nýt­ingu.

Dreg­ur úr klám­notk­un stráka

Færri strák­ar í grunn- og fram­hals­skól­um horfa nú oft á klám en ver­ið hef­ur síð­ustu ár. Þá fjölg­ar þeim einnig sem aldrei horfa á klám á sama tíma og stelp­um sem aldrei horfa á klám fækk­ar.

Mun fleiri fylgj­andi því að ganga í Evr­ópu­sam­band­ið en eru á móti því

Fimm kann­an­ir í röð hafa sýnt meiri­hluta fyr­ir því að Ís­land gangi í Evr­ópu­sam­band­ið. Stuðn­ing­ur við það eykst mæl­an­lega milli kann­ana Maskínu og and­stað­an við að­ild dregst sam­an.

SkýringRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Há­skól­inn hjálp­aði Ró­berti að eign­ast verk­smiðj­una fyr­ir ekk­ert

Við­skipt­in með lóð­ina í Vatns­mýri þar sem lyfja­verk­smiðja Al­votech reis vöktu til­tölu­lega litla at­hygli fyr­ir ára­tug síð­an. Í við­skipt­un­um voru Reykja­vík­ur­borg og Há­skóli Ís­lands hins veg­ar að af­henda Ró­berti Wessman af­not af gæð­um í op­in­berri eigu á silf­urfati, sem hann hef­ur síð­an not­að til að hagn­ast æv­in­týra­lega á í gegn­um lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­tæk­ið Al­votech.

Vext­ir gætu þurft að hækka meira og hald­ast há­ir lengi, seg­ir sendi­nefnd AGS

Sendi­nefnd Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins tel­ur þörf á auknu að­haldi hjá hinu op­in­bera og hvet­ur til þess að fjár­mála­regl­ur sem tekn­ar voru úr sam­bandi í veirufar­aldr­in­um verði látn­ar taka gildi ári fyrr en stefnt er að. Vext­ir gætu þurft að hækka enn meira og hald­ast há­ir lengi, seg­ir sendi­nefnd­in.

Fast­ur á geð­deild í þús­und daga: Mann­rétt­inda­brot og úr­ræða­leysi

Þrír ein­stak­ling­ar eru fast­ir á geð­deild og bíða eft­ir ör­ygg­is­þjón­ustu. Sá sem hef­ur beð­ið lengst hef­ur beð­ið í tæp­lega þús­und daga. Al­gjört óvissu­ástand rík­ir þeg­ar kem­ur að fram­tíð­ar­hús­næði ör­ygg­is­þjón­ustu hér á landi. Á síð­asta ári greiddi fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­ið ríf­lega 607 millj­ón­ir króna vegna ör­ygg­is­þjón­ustu við átta ein­stak­linga og ekk­ert fram­tíð­ar­úr­ræði í sjón­máli. Enn fleiri eru fast­ir á geð­deild­um Land­spít­al­ans vegna bið­ar eft­ir ann­ars kon­ar bú­setu­úr­ræði og langt síð­an stað­an hef­ur ver­ið jafn slæm.

Kyn­ferð­is­brot­um fækk­ar milli ára

Til­kynn­ing­um um kyn­ferð­is­brot fækk­aði um fjórð­ung milli ára á fyrstu þrem­ur mán­uð­um árs­ins. Þá fækk­aði til­kynnt­um nauðg­un­um um níu pró­sent. Þo­lend­ur voru und­ir 18 ára aldri í 42 pró­sent­um til­vika þeg­ar horft er til allra kyn­ferð­is­brota.

Mest lesið undanfarið ár

1

Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.

2

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/

3

„Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.

4

„Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.

5

Lifði af þrjú ár á göt­unni

Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.

6

„Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.

7

Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

8

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.

9

Magda­lena – „Til þess að fá nálg­un­ar­bann, þá verð­ur þú að fá hann til að ráð­ast á þig“

Magda­lena Valdemars­dótt­ir var föst í of­beld­is­sam­bandi í 10 mán­uði og seg­ir of­beld­ið hafi hald­ið áfram þrátt fyr­ir sam­bands­slit. Al­var­legt of­beldi á sér stund­um stað eft­ir sam­bands­slit og það er ekk­ert sem seg­ir að þeg­ar of­beld­is­sam­bandi sé slit­ið þá sé of­beld­ið bú­ið. Ár­ið 2017 kærði Magda­lena barns­föð­ur sinn fyr­ir til­raun til mann­dráps. Barns­fað­ir henn­ar fékk 18 mán­að fang­elsi fyr­ir hús­brot, eigna­spjöll og lík­ams­árás með því að hafa ruðst inn til henn­ar, sleg­ið hana tví­veg­is með flöt­um lófa í and­lit en jafn­framt tek­ið hana í tvisvar sinn­um kverka­taki með báð­um hönd­um þannig að hún átti erfitt með að anda en hún var geng­in 17 vik­ur á leið með tví­bura þeirra.

10

Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.