3 C
Grindavik
4. mars, 2021

Edda Hermanns og Rikki Daða eiga von á barni

Skyldulesning

Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, og Ríkharður Daðason, fjárfestir of fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, eiga von á sínu fjórða barni. Edda greindi frá þessu í færslu á Instagram-reikningi sínum.

Þetta verður þeirra fyrsta barn saman en Edda og Rikki trúlofuðu sig í júlí 2018. Fyrst var greint frá því að Edda og Ríkharður væru að stinga saman nefjum í maí 2017 en þá höfðu þau verið saman í nokkra mánuði.

Edda vann lengi vel hjá Ríkisútvarpinu við spurningaþáttinn Gettu Betur áður en hún hóf störf hjá Íslandsbanka. Ríkharður var atvinnumaður í knattspyrnu í mörg ár og lék með íslenska landsliðinu.

Innlendar Fréttir