4 C
Grindavik
8. maí, 2021

Ef ég gæti misst tár myndi ég gera það núna

Skyldulesning

Ég var að læra að einn af mínum uppáhalds rapp goðum dó í gær. 50 ára gamall. Kallaður DMX, nafn Earl Simmons. Jarl Símon. Mig langar að missa tár fyrir þennan rapp Guð. Sem hafði svo mikla áhrif á líf mitt.

Ég get ekki sagt neitt um hann betur en það sem hann getur sagt um sjálfan sig.

Sannleikurinn sem við öll lifum:

3 lög sett saman af þrem plötum. Djöfullinn sem er vinur okkar afþví við seldum sál okkar löngu áður en við komum inn í þessa veröld fylgir okkur alla daga hvert sem er.

Annað lag:

Enn eitt:

Eins og ég sagði, get ekkert sagt um hann annað en það sem hann hefur að segja.

Þetta eru mín tár:

Annað tár mitt:


spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir