Eiður Smári 1 – Rektor Háskóla Íslands 0

0
66

Það er ekki að­eins enska úr­vals­deild­in sem bregst nú við vakn­ingu um skað­semi fjár­hættu­spila.

Mynd: Unsplash Breski þróunarlíffræðingurinn Richard Dawkins gagnrýndi nýverið áform nýsjálenskra stjórnvalda um að kenna goðafræði Maóra, frumbyggja Nýja-Sjálands, sem vísindi. Samkvæmt tillögu menntamálaráðuneytis landsins stendur til að færa þjóðlegan fróðleik Maóra undir raunvísindakennslu.

Dawkins sakaði yfirvöld um dygðaskreytingu (e. virtue signalling). „Unga fólki Nýja-Sjálands verður nú kennt um undrið sem er erfðaefnið DNA í sömu andrá og þau eru rugluð í ríminu með kennisetningu um að allt líf ólgi af orku sem Jarðmóðirin og Himnafaðirinn gáfu því. Upprunakenningar eru heillandi og ljóðrænar en þær eiga heima annars staðar í námskránni.“

Mannkynssagan hefur löngum verið talin taktfastur mars undan skugga fáfræði í átt að flekklausri dómgreind; frá því að Aristóteles fann upp rökfræðina hafi ekkert fengið hamið rökvísi okkar. Stundum er þó erfitt að sjá að maðurinn sé sú skynsemdarskepna sem haldið hefur verið fram.

Skattstofa Japan stóð fyrir óvæntu átaki á síðasta ári. Herferðinni „lifi sakí“ var ætlað að auka áfengisneyslu meðal ungs fólks. Vegna minnkandi ungmennadrykkju höfðu skatttekjur ríkisins af sölu áfengis dregist saman. Þótti skattstofunni rökrétt að hún hlutaðist til um að auka áfengisneyslu unga fólksins svo að koma mætti skatttekjum í fyrra horf.

Úrvalsdeildin og Alþingi Í síðustu viku tilkynnti enska úrvalsdeild karla í fótbolta að félögum innan hennar yrði bannað að auglýsa veðmálastarfsemi framan á treyjum sínum. Fyrrum knattspyrnumaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen lýsti yfir stuðningi við bannið. Eiður þekkir aðdráttarafl fjárhættuspila af eigin reynslu. Samkvæmt breskum fjölmiðlum tapaði hann sex milljónum punda við slíka iðju á fótboltaferlinum. Eiður sagði að fótboltafélögum væri nær að skreyta búninga sína verðugri málstað.

En það er ekki aðeins enska úrvalsdeildin sem bregst nú við vakningu um skaðsemi fjárhættuspila.

Fyrir Alþingi liggur frumvarp um bann við spilakössum. Þótt margir styðji frumvarpið, þar á meðal Landlæknisembættið, eru ekki allir á eitt sáttir. Á dögunum sendi rektor Háskóla Íslands inn umsögn um frumvarpið. Þar hvatti hann til þess að málið yrði skoðað „heildstætt“ og ekki yrði „hrapað að niðurstöðu“. Rektor sagði HÍ ekki geta „verið án þeirra fjármuna sem Happdrætti Háskóla Íslands aflar“ með spilakössum og viðraði efasemdir um að spilafíkn yrði upprætt með „boðum og bönnum“.

Þrátt fyrir rökstuddar hrakspár Á áttunda áratug síðustu aldar sýndu frægar rannsóknir sálfræðinganna Daniel Kahneman og Amos Tversky að fullyrðingar um skynsemi mannkynsins væru stórlega ýktar. Það væri ekki rökvísi sem væri okkur leiðarljós heldur létum við glepjast af „ómeðvituðum hugsanaskekkjum“.

„Kennslustund í vísindum er ekki réttur vettvangur til að kenna vísindaleg ósannindi,“ sagði Richard Dawkins. „Sköpunarsögur eru þvæla, jafnvel þótt þær séu þvæla byggð á hefð.“

Goðsagnir Maóra eiga sér langa sögu; japanska ríkið naut lengi góðs af áfengisneyslu ungmenna; löng hefð er fyrir því að Háskóli Íslands sé niðurgreiddur með áhættuspilum. En þótt eitthvað hafi verið viðtekið lengi er sú staðreynd ekki röksemd fyrir því að það haldist óbreytt.

Eignarhaldsfélagið sem á breska dagblaðið The Guardian baðst nýverið afsökunar á því að stofnandi blaðsins hefði á 19. öld fjármagnað það með auði sem honum áskotnaðist með þrælahaldi í Bandaríkjunum. Það krefst ekki sérlega frjós ímyndunarafls að sjá fyrir sér framtíðarrektor Háskóla Íslands reiða fram afsökunarbeiðni fyrir því að skólinn hafi fjármagnað kúrs í rekstrarhagfræði með hungri barna einstæðrar móður sem ánetjaðist spilakössum.

Vestrænn kapítalismi stóð af sér afnám þrælahalds þrátt fyrir rökstuddar hrakspár. Enska úrvalsdeildin mun ekki líða undir lok við brotthvarf veðmálaauglýsinga. Háskóli Íslands mun lifa af afnám spilakassa.

Kjósa

82

Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1) Mest lesið

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

3

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

4

Mað­ur lát­inn eft­ir átök á bíla­stæði í gær­kvöldi

Fjór­ir hafa ver­ið hand­tekn­ir eft­ir að mað­ur á þrí­tugs­aldri fannst al­var­lega slas­að­ur á bíla­stæði við Fjarð­ar­kaup í Hafnar­firði.

5

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonÞrjú ráð til að stunda kyn­líf þeg­ar þið er­uð með unga­barn

Matth­ías Tryggvi Har­alds­son íhug­ar beð­mál og barna­mál.

6

Flýja ís­lenska tækni­frjóvg­un­ar-„færi­band­ið“ til að reyna að verða þung­að­ar

Að glíma við ófrjó­semi get­ur ver­ið gríð­ar­lega erfitt og krefj­andi og segja marg­ir sem geng­ið hafa í gegn­um tækni­frjóvg­un að ferl­ið sé lýj­andi og kostn­að­ar­samt. Skjól­stæð­ing­ar eina gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­is­ins á Ís­landi, Li­vio, gagn­rýna þjón­ustu og verð­lag þess harð­lega og rekja raun­ir sín­ar í sam­tali við Heim­ild­ina. „Þetta er svo mik­il færi­banda­vinna hjá þeim. Svo fer mað­ur ann­að og fær allt aðr­ar nið­ur­stöð­ur. Ég vildi óska þess að við hefð­um far­ið út fyrr,“ seg­ir kona ein sem tek­ið hef­ur þá ákvörð­un að leita eft­ir þjón­ustu er­lend­is eft­ir slæma reynslu hjá Li­vio.

7

Sif SigmarsdóttirEið­ur Smári 1 – Rektor Há­skóla Ís­lands 0

Það er ekki að­eins enska úr­vals­deild­in sem bregst nú við vakn­ingu um skað­semi fjár­hættu­spila.

Mest lesið

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

3

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

4

Mað­ur lát­inn eft­ir átök á bíla­stæði í gær­kvöldi

Fjór­ir hafa ver­ið hand­tekn­ir eft­ir að mað­ur á þrí­tugs­aldri fannst al­var­lega slas­að­ur á bíla­stæði við Fjarð­ar­kaup í Hafnar­firði.

5

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonÞrjú ráð til að stunda kyn­líf þeg­ar þið er­uð með unga­barn

Matth­ías Tryggvi Har­alds­son íhug­ar beð­mál og barna­mál.

6

Flýja ís­lenska tækni­frjóvg­un­ar-„færi­band­ið“ til að reyna að verða þung­að­ar

Að glíma við ófrjó­semi get­ur ver­ið gríð­ar­lega erfitt og krefj­andi og segja marg­ir sem geng­ið hafa í gegn­um tækni­frjóvg­un að ferl­ið sé lýj­andi og kostn­að­ar­samt. Skjól­stæð­ing­ar eina gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­is­ins á Ís­landi, Li­vio, gagn­rýna þjón­ustu og verð­lag þess harð­lega og rekja raun­ir sín­ar í sam­tali við Heim­ild­ina. „Þetta er svo mik­il færi­banda­vinna hjá þeim. Svo fer mað­ur ann­að og fær allt aðr­ar nið­ur­stöð­ur. Ég vildi óska þess að við hefð­um far­ið út fyrr,“ seg­ir kona ein sem tek­ið hef­ur þá ákvörð­un að leita eft­ir þjón­ustu er­lend­is eft­ir slæma reynslu hjá Li­vio.

7

Sif SigmarsdóttirEið­ur Smári 1 – Rektor Há­skóla Ís­lands 0

Það er ekki að­eins enska úr­vals­deild­in sem bregst nú við vakn­ingu um skað­semi fjár­hættu­spila.

8

Vega­gerð­in legg­ur fram val­kost sem Vega­gerð­in hef­ur ekki ver­ið hrif­in af

Vega­gerð­inni hef­ur lit­ist illa á þann val­kost að loka al­far­ið fyr­ir vinstri beygj­ur á gatna­mót­um Reykja­nes­braut­ar og Bú­staða­veg­ar. Sá val­kost­ur er þó ann­ar tveggja sem verð­ur tek­inn til skoð­un­ar í um­hverf­is­mats­skýrslu vegna fyr­ir­hug­aðra fram­kvæmda á svæð­inu. Formað­ur um­hverf­is- og skipu­lags­ráðs Reykja­vík­ur er hrifn­ari af þeirri lausn en vinstri beygju af Reykja­nes­braut­inni á brú.

9

Kenn­ing um spill­ingu Kristjáns Þórs í mak­r­íl­máli sett fram í Hæsta­rétti

Fé­lag mak­ríl­veiðimanna hef­ur stað­ið í dóms­máli við ís­lenska rík­ið sem bygg­ir á að því hafi ver­ið mis­mun­að við kvóta­setn­ingu mak­ríls ár­ið 2019. Sam­kvæmt mála­til­bún­aði fé­lags­ins gerði rík­ið bak­samn­ing við nokkr­ar stór­ar út­gerð­ir um að þær fengju meiri mak­ríl­kvóta þeg­ar hann var kvóta­sett­ur 2019 gegn því að sleppa því að fara í mál við rík­ið vegna út­hlut­un­ar mak­ríl­kvóta á ár­un­um 2011 til 2018.

10

Pét­ur seldi fyr­ir millj­arð í Síld­ar­vinnsl­unni

Fram­kvæmda­stjóri út­gerð­ar­inn­ar Vís­is, sem ásamt systkin­um sín­um seldi hana til Síld­ar­vinnsl­unn­ar í fyrra, hef­ur minnk­að hlut sinn í fé­lag­inu um næst­um þriðj­ung. Hann fékk tæp­lega 1,6 pró­sent í Síld­ar­vinnsl­unni við söl­una en á nú 1,13 pró­sent.

Mest lesið í vikunni

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

3

Hvað gerð­ist eig­in­lega í Elon Musk við­tal­inu?

Elon Musk ræddi við frétta­mann BBC í tæpa klukku­stund nú á dög­un­um. Við­tal­ið hef­ur far­ið eins og eldsveip­ur um net­heima. Heim­ild­in tók sam­an meg­in at­riði við­tals­ins.

4

Þeg­ar Ósk­ar upp­lýsti af hverju út­gerð­irn­ar keyptu Mogg­ann

Sögu­legt við­tal frá Hring­braut við Ósk­ar Magnús­son, fyrr­ver­andi út­gef­anda Morg­un­blaðs­ins, er orð­ið að­gengi­legt á Youtu­be. Við­tal­ið var sett þar inn skömmu áð­ur en út­gáfu­fé­lag Hring­braut­ar varð gjald­þrota. Í við­tal­inu lýsti Ósk­ar því við Sig­mund Erni Rún­ars­son hvernig út­gerð­ar­fé­lög hefðu keypt Mogg­ann sem vopn í póli­tískri og hags­muna­tengdri bar­áttu.

5

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

6

Mað­ur lát­inn eft­ir átök á bíla­stæði í gær­kvöldi

Fjór­ir hafa ver­ið hand­tekn­ir eft­ir að mað­ur á þrí­tugs­aldri fannst al­var­lega slas­að­ur á bíla­stæði við Fjarð­ar­kaup í Hafnar­firði.

7

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonÞrjú ráð til að stunda kyn­líf þeg­ar þið er­uð með unga­barn

Matth­ías Tryggvi Har­alds­son íhug­ar beð­mál og barna­mál.

Mest lesið í mánuðinum

1

„Þau þurftu ekki að deyja“

Snjóflóð­ið sem féll á Súða­vík­ur­þorp í janú­ar 1995 kostaði 14 manns líf­ið. Að­stand­end­ur telja að ný gögn stað­festi fyrri grun þeirra. Yf­ir­völd hafi gert fjöl­mörg mis­tök í að­drag­anda flóðs­ins, huns­að að­var­an­ir og brugð­ist skyld­um sín­um.

2

Lög­reglu­rann­sókn spillt á kyn­ferð­is­broti starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn

Níu ára göm­ul stelpa greindi frá kyn­ferð­is­broti af hálfu starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn í Reykja­dal. Eng­ar verklags­regl­ur voru til stað­ar til að taka á slík­um mál­um og lög­reglu­rann­sókn var spillt. For­eldr­ar stúlk­unn­ar lýsa mál­inu sem „hel­víti frá upp­hafi til enda“.

3

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

4

„Ég er ólétt­ur“

Stuttu áð­ur en Henry Steinn Leifs­son átti að hefja kyn­leið­rétt­ing­ar­ferli, átján ára gam­all, tók líf­ið óvænta stefnu, þeg­ar hann komst að því að hann bar barn und­ir belti. Hann seg­ir hér frá með­göng­unni og lífi ein­stæðs föð­ur, djúp­inu og létt­in­um sem fylg­ir því að vita hver hann er.

5

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonFólk sem vinn­ur við gagns­laust bull

Ögr­andi kenn­ing um vinnu­mál­in.

6

Sví­ar sitja uppi með ís­lenska raðnauðg­ar­ann Geir­mund

37 ára Ís­lend­ing­ur, sem ver­ið hef­ur bú­sett­ur í Sví­þjóð frá fæð­ingu, hef­ur fjór­um sinn­um ver­ið dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um auk fleiri brota. Mál manns­ins, Geir­mund­ar Hrafns Jóns­son­ar, hef­ur vak­ið spurn­ing­ar um hvort hægt sé að vísa hon­um úr landi. Geir­mund­ur hélt 25 ára konu fang­inni í marga klukku­tíma síð­ast­lið­ið sum­ar og beitti hana grófu of­beldi.

7

207 millj­ón­ir fyr­ir ör­yggis­vist­un eins manns und­ir stjórn Guð­mund­ar Sæv­ars

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­ið greið­ir einka­reknu fyr­ir­tæki 207 millj­ón­ir á þessu ári vegna ör­yggis­vist­un­ar eins manns. For­stöðu­mað­ur á heim­ili manns­ins Guð­mund­ur Sæv­ar Sæv­ars­son, sem fór í ótíma­bund­ið leyfi frá störf­um sín­um sem deild­ar­stjóri á ör­ygg­is- og rétt­ar­geð­deild­um eft­ir að Geð­hjálp birti svarta skýrslu um starf­sem­ina.

Mest lesið í mánuðinum

1

„Þau þurftu ekki að deyja“

Snjóflóð­ið sem féll á Súða­vík­ur­þorp í janú­ar 1995 kostaði 14 manns líf­ið. Að­stand­end­ur telja að ný gögn stað­festi fyrri grun þeirra. Yf­ir­völd hafi gert fjöl­mörg mis­tök í að­drag­anda flóðs­ins, huns­að að­var­an­ir og brugð­ist skyld­um sín­um.

2

Lög­reglu­rann­sókn spillt á kyn­ferð­is­broti starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn

Níu ára göm­ul stelpa greindi frá kyn­ferð­is­broti af hálfu starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn í Reykja­dal. Eng­ar verklags­regl­ur voru til stað­ar til að taka á slík­um mál­um og lög­reglu­rann­sókn var spillt. For­eldr­ar stúlk­unn­ar lýsa mál­inu sem „hel­víti frá upp­hafi til enda“.

3

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

4

„Ég er ólétt­ur“

Stuttu áð­ur en Henry Steinn Leifs­son átti að hefja kyn­leið­rétt­ing­ar­ferli, átján ára gam­all, tók líf­ið óvænta stefnu, þeg­ar hann komst að því að hann bar barn und­ir belti. Hann seg­ir hér frá með­göng­unni og lífi ein­stæðs föð­ur, djúp­inu og létt­in­um sem fylg­ir því að vita hver hann er.

5

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonFólk sem vinn­ur við gagns­laust bull

Ögr­andi kenn­ing um vinnu­mál­in.

6

Sví­ar sitja uppi með ís­lenska raðnauðg­ar­ann Geir­mund

37 ára Ís­lend­ing­ur, sem ver­ið hef­ur bú­sett­ur í Sví­þjóð frá fæð­ingu, hef­ur fjór­um sinn­um ver­ið dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um auk fleiri brota. Mál manns­ins, Geir­mund­ar Hrafns Jóns­son­ar, hef­ur vak­ið spurn­ing­ar um hvort hægt sé að vísa hon­um úr landi. Geir­mund­ur hélt 25 ára konu fang­inni í marga klukku­tíma síð­ast­lið­ið sum­ar og beitti hana grófu of­beldi.

7

207 millj­ón­ir fyr­ir ör­yggis­vist­un eins manns und­ir stjórn Guð­mund­ar Sæv­ars

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­ið greið­ir einka­reknu fyr­ir­tæki 207 millj­ón­ir á þessu ári vegna ör­yggis­vist­un­ar eins manns. For­stöðu­mað­ur á heim­ili manns­ins Guð­mund­ur Sæv­ar Sæv­ars­son, sem fór í ótíma­bund­ið leyfi frá störf­um sín­um sem deild­ar­stjóri á ör­ygg­is- og rétt­ar­geð­deild­um eft­ir að Geð­hjálp birti svarta skýrslu um starf­sem­ina.

8

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

9

Hrafnhildur SigmarsdóttirAnd­legt þrot Þor­gerð­ar

Um 40% ís­lenskra kvenna hafa orð­ið fyr­ir lík­am­legu/og eða kyn­ferð­is­legu of­beldi á lífs­leið­inni og heilsu­far þeirra tek­ur mið af því.

10

Ósýni­legu girð­ing­arn­ar á Seltjarn­ar­nesi

Til að kom­ast gang­andi með­fram aust­ur­hluta suð­ur­strand­ar Seltjarn­ar­ness þyrfti að klöngr­ast um stór­grýtt­an sjóvarn­ar­garð. Einka­lóð­ir ná að görð­un­um og eig­end­ur fast­eign­anna hafa mót­mælt há­stöf­um, með ein­stakt sam­komu­lag við bæ­inn að vopni, lagn­ingu strand­stígs milli húsa og fjör­unn­ar en slík­ir stíg­ar hafa ver­ið lagð­ir víða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu síð­ustu ár. Lög kveða á um óheft að­gengi al­menn­ings að sjáv­ar­bökk­um.

Nýtt efni

Fann fjöl­ina sína á fyrsta degi

Fann­ey Birna Jóns­dótt­ir snýr aft­ur á vett­fang fjöl­miðl­un­ar eft­ir fæð­ing­ar­or­lof en hún er nú tveggja barna móð­ir og nýj­asta stúlku­barn henn­ar að verða 11 mán­aða. Fann­ey hef­ur ný­lega ver­ið ráð­in dag­skrár­stjóri hjá RÚV (Rás 1) og hlakk­ar til að mæta til starfa í byrj­un maí. Henni finnst út­varp­ið vera af­slapp­aðri mið­ill en sjón­varp­ið en úti­lok­ar þó ekki að snúa aft­ur á skjá­inn í fram­tíð­inni.

Henry Alexander HenryssonEnda­lok hval­veiða

Rök­in gegn hval­veið­um eru marg­vís­leg. Jafn­vel þótt hægt væri að rétt­læta að hval­kjöt væri nauð­syn­legt, grisja þyrfti ákveð­inn stofn eða ógn stæði af hvöl­um í kring­um Ís­land væri ekki hægt að upp­fylla skil­yrði um mann­úð­leg­ar skot­veið­ar.

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

Verð­ið á bens­íni lækk­ar mun hæg­ar en inn­kaupa­verð olíu­fé­lag­anna

Álagn­ing ís­lensku olíu­fé­lag­anna á hvern seld­an bens­ín­lítra er nú um 17,2 pró­sent eft­ir að hafa ver­ið nokk­uð stöð­ugt í kring­um 20 pró­sent frá síð­asta hausti. Í fyrra­sum­ar var hún í kring­um tíu pró­sent.

Bótakrafa Vinnslu­stöðv­ar­inn­ar vegna mak­ríl­kvóta hef­ur lækk­að um þriðj­ung en er samt 1,2 millj­arð­ar

Fyr­ir fjór­um ár­um ákváðu sjö út­gerð­ir að stefna ís­lenska rík­inu vegna þess að þær töldu sig hafa orð­ið fyr­ir fjár­tjóni vegna mak­ríl­kvóta sem fór ekki til þeirra. Alls vildu þær fá 10,2 millj­arða króna úr sam­eig­in­leg­um sjóð­um. Þeg­ar fjöl­miðl­ar greindu frá um­gangi krafna þeirra reis upp gagn­rýn­is­alda og fimm út­gerð­ir hættu við. Tvær tengd­ar út­gerð­ir héldu hins veg­ar áfram mála­rekstri og krefjast enn að rík­ið greiði þeim 1,2 millj­arða króna í skaða­bæt­ur.

„Von­andi falla aldrei nein snjóflóð“

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son um­hverf­is-, orku- og loft­lags­ráð­herra seg­ir að á þeim stöð­um sem á eft­ir að byggja of­an­flóða­varn­ir falli von­andi aldrei nein snjóflóð. Í mars­mán­uði féllu snjóflóð í Nes­kaup­stað á svæði sem ekki var bú­ið að verja. Íbú­ar kalla eft­ir því að rík­is­stjórn­in setji varn­ar­garð­inn í for­gang og að hann verði boð­inn út næsta haust. Guð­laug­ur seg­ir til skoð­un­ar hvort af því verði.

Sif SigmarsdóttirEið­ur Smári 1 – Rektor Há­skóla Ís­lands 0

Það er ekki að­eins enska úr­vals­deild­in sem bregst nú við vakn­ingu um skað­semi fjár­hættu­spila.

Seg­ir selj­end­ur gera það oft veru­lega tor­velt að hætta við kaup á þjón­ustu

Þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hef­ur sent Neyt­enda­stofu fyr­ir­spurn um það hvernig nú­ver­andi lög og regl­ur hér á landi ná ut­an um neyt­enda­vernd en hann grun­ar að úr­ræði skorti. „Hver hef­ur ekki lent í vand­ræð­um við að segja upp þjón­ustu eða jafn­vel skráð sig í þjón­ustu fyr­ir mis­tök sem erfitt er að segja upp?“

Var ekki reiðu­bú­inn til þess að við­ur­kenna eig­in mis­tök

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son hef­ur tjáð sig á In­sta­gram um um­fjöll­un Heim­ild­ar­inn­ar en þar seg­ir hann að þeg­ar hann kom til Ís­lands eft­ir að hafa set­ið í gæslu­varð­haldi á Spáni hafi hann ekki ver­ið reiðu­bú­inn til þess að horfa fylli­lega í eig­in barm og við­ur­kenna eig­in mis­tök fyr­ir sjálf­um sér – hvað þá allri þjóð­inni. „Ég greindi ekki rétt frá öll­um þátt­um máls­ins og varð­andi aðra þætti lét ég það eft­ir mér að segja ekki alla sög­una. Ég sé eft­ir því.“

Há­tíð hirð­ar­inn­ar, Svart­fugl og óláta­belg­irn­ir í Ólafi Kram

Hér má sjá sam­an­tekt Heim­ild­ar­inn­ar á áhuga­verð­um menn­ing­ar­við­burð­um sem framund­an eru. Tón­leik­ar, leik­sýn­ing­ar og svo marg­vís­leg­ir við­burð­ir Barna­menn­ing­ar­há­tíð­ar eru á með­al þess sem er á döf­inni þessa vik­una.

Rann­sókn á kæru Vítal­íu á hend­ur Hreggviði, Ara og Þórði hætt

Eft­ir að skýrslu­taka dróst á síð­asta ári í máli Vítal­íu Laz­areva gegn þrem­ur áhrifa­mikl­um mönn­um í sam­fé­lag­inu, þeim Þórði Má Jó­hann­es­syni, Ara Edwald og Hreggviði Jóns­syni, hef­ur embætti hér­aðssak­sókn­ara nú hætt rann­sókn. Hreggvið­ur sendi frá sér yf­ir­lýs­ingu í dag vegna máls­ins.

Þorbjörg Sigríður GunnlaugsdóttirViltu verð­bólgu eða heil­brigðis­kerfi – já eða nei!

Höf­uð­óvin­ur fólks­ins í land­inu er verð­bólg­an seg­ir rík­is­stjórn­in. Mat­vara hækk­ar á milli búða­ferða, hús­næð­is­lán­in bólgna og fólk hef­ur áhyggj­ur af heim­il­is­bók­hald­inu. Um 4500 heim­ili munu ekki leng­ur njóta góðs af föst­um vöxt­um óverð­tryggða lána á þessu ári og verða ekki leng­ur var­in fyr­ir vaxtas­irk­usn­um leng­ur.  Spár gera ráð fyr­ir hárri verð­bólgu allt þetta ár og leng­ur raun­ar. Og þess vegna…

Mest lesið undanfarið ár

1

Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.

2

Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

„Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.

3

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/

4

„Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.

5

„Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.

6

Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.

7

Lifði af þrjú ár á göt­unni

Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.

8

„Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.

9

Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

10

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.