Eigandi Arnarlax óttast að tími sjókvía sé senn á enda á Íslandi

0
124

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

Ríkasti maður Noregs Gustav Witzoe yngri, stærsti eigandi Arnarlax á Bíludal í gegnum Salmar, er ríkasti maður Noregs.

Norskur eigandi íslenska laxeldisfyrirtækisins Arnarlax á Bíldudal óttast að tími opinna sjókvía á Íslandi sé hugsanlega senn á enda. Þetta kemur fram í ársreikningi norska félagsins Salmar AS fyrir árið 2022 sem birtur var opinberlega í dag. Ástæðan fyrir því að norska fyrirtækið hefur áhyggjur af þessu er sú að umræðan um opnar sjókvíar er orðin gagnrýnin, meðal annars í Kanada.

„Fyrirtækið telur að það sé meðbyr með því að gefa sjálfbæru laxeldi á Íslandi tækifæri til að vaxa.“ Úr ársreikningi Salmar AS fyrir 2022

Um þetta segir í ársreikningi Salmar: „Opnum sjókvíum Salmar gæti staðið ógn af því ríkisvaldið í Noregi og á Íslandi myndi ákveða að breyta fiskeldisstrategíu sinni þannig að að hún byggi bara á lokuðum kvíum. Þessi hætta er raunveruleg í ljósi þeirrar umræðu sem verið hefur um þetta í Kanada.“

Ísland og aflandseldiðÍ ársreikningi Salmar AS er sjókvíaeldi Arnarlax á Íslandi stillt upp við hliðina á þróun félagsins á aflandseldi í gegnum félagið Salmar Aker Ocean. Fyrirtækið er með leyfi fyrir tæplega 24 þúsund tonn á Íslandi en stefnir á framleiðslu í aflandseldi upp á 150 þúsund tonn.

Salmar er leiðandi í heiminum í þróun á aflandseldi Í ársreikningum er rakið hvernig Salmar AS ver umtalsverðum fjármunum í það að þróa lausnir í aflandseldi á laxi samhliða því að laxeldi í sjókvíum, eins og fyrirtækið stundar á Íslandi á undir högg að sækja. Aflandseldi á laxi gengur út á það að þróa lausnir í fiskeldi þar sem ræktun hans fer fram úti á hafsjó, fjarri ströndum landa, laxveiðiám og grunnu hafsdýpi, sem myndi koma í fyrir þau slæmu umhverfisáhrif sem yfirleitt eru gagnrýnd við sjókvíaeldið.  Fyrirtækið segist í ársreikningnum vera leiðandi í því í heiminum að þróa slíkt aflandseldi. 

Um þetta segir í ársreikningnum: „Þróunin á laxeldi úti á hafsjó er mikilvægur hluti af þeirri strategíu Salmar að vöxtur í laxeldi og framleiðsla sé sjálfbær. […] Úti á rúmsjó væri hægt að auka framleiðsluna og verðmætasköpunina, á sama tíma og ýtt verður undir tæknilega framþróun og hægt verður að opna fyrir fjölmargar nýjar leiðir í framleiðslu á laxi í náttúrulegu umhverfi hans.“

Eitt af því sem vekur athygli í þessum orðum Salmar er að fyrirtækið undirstrikar mikilvægi þess að vöxtur í laxeldi í heiminum verði „sjálfbær“. Fyrirtækið undistrikar að þessi auknu vöxtur verði örugglega frekar sjálfbær á hafi úti frekar en í sjókvíum. 

Þessi orð eru í samræmi við það sem fyrrverandi stjórnarformaður Salmar AS, Atle Eide, hefur sagt opinberlega. Hann hefur spáð því að sjókvíaeldi eins og það er þekkt í dag verði ekki stundað lengur árið 2030. 

Fékk lán til hlutabréfakaupa frá SalmarStjórnarformaður Arnarlax, Kjartan Ólafsson, fékk lán til hlutabréfakaupa í Arnarlaxi frá norskum eiganda þess, Salmar AS.

Stefna á vöxt á Íslandi og gera kaupréttarsamninga Á sama tíma og Salmar AS setur aukið púður og peninga í þróunina á aflandseldi þá stefnir fyrirtækið líka á aukinn vöxt í sjókvíaeldi á Íslandi í gegnum Arnarlax.  Í ársreikningnum kemur fram að Arnarlax eigi leyfi fyrir framleiðslu á 23.700 tonnum af eldislax á Íslandi á ári og hafi sótt um frekari leyfi í Ísafjarðardjúpi og í Arnarfirði. 

Svo segir um stöðu sjókvíaeldis á Íslandi: „Aðstæður fyrir laxeldi á Íslandi hafa batnað eftir að hafa verið frekar óútreiknanlegar í mörg ár. Arnarlax heldur áfram að eiga í virku og uppbyggilegu samtali við stjórnvöld á Íslandi varðandi þessi mál. Fyrirtækið telur að það sé meðbyr með því að gefa sjálfbæru laxeldi á Íslandi tækifæri til að vaxa.“

Þannig að staðan er sú, miðað við þetta, að Salmar og Arnarlax vonast til að geta notað af hagnaðinn af sjókvíaeldinu sem það stundar á Íslandi – framleiðsluaðferð sem fyrirtækið veit að er á útleið sem slík – til að þróa nýjar og sjálfbærari aðferðir til að framleiða eldislax. 

Í ársreikningnum kemur enn fremur fram að Salmar hafi gert kaupréttarsamninga við stjórnendur Arnarlax í lok árs 2021. Samningarnir voru virði 5,3 milljóna norskra króna í lok árs í fyrra, eða tæplega 70 milljóna króna. 

Áður hefur komið fram að Salmar hafi lánað stjórnarformanni Arnarlax, Kjartani Ólafssyni, háar fjárhæðir til að kaupa hlutabréf í fyrirtækinu í gegnum eignarhaldsfélag sitt, Gyðu ehf. 

Slíkir kaupréttarsamningar og lánveitingar byggja á því að Arnarlax muni stækka og virði félagsins muni aukast með útgáfu aukinna leyfa til framleiðslu á eldislaxi í sjókvíum. 

Kjósa

6

Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir Mest lesið

1

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

2

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

3

„Það var ekki mögu­leiki fyr­ir mig að verða ólétt ut­an þessa tíma“

Ís­lensk kona not­aði al­grím bæði til að koma í veg fyr­ir barns­burð en einnig sem hjálp­ar­hellu þeg­ar hún ákvað að reyna að eign­ast barn. Ljós­móð­ir seg­ir það já­kvætt að kon­ur séu að skoða fleiri mögu­leika en minn­ir á mik­il­vægi heil­brigð­is­starfs­fólks.

4

Hrafnhildur SigmarsdóttirÞrút­inn hrút­ur og kolklikk­að­ar kunt­ur

Á með­an æsifrétta­mennska og feðra­veld­ið vill per­sónu­gera eina mann­eskju sem rödd bar­átt­unn­ar til að auð­veld­ara sé að skrá­setja fall henn­ar þá neyð­ast kolklikk­að­ar kunt­ur af öll­um kynj­um til að halda áfram að tuða um töl­fræði og skrifa og tala um kyn­bund­ið of­beldi.

5

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

„Ég er föst á heim­il­inu“

Kona sem beitt er fjár­hags­legu, and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um er föst með hon­um á sam­eig­in­legu heim­ili þeirra. Þar sem þau eiga íbúð á hún ekki rétt á fjár­hags­leg­um stuðn­ingi til að flýja út af heim­il­inu. Mað­ur­inn neit­ar að skrifa und­ir skiln­að­ar­papp­íra og neit­ar að selja íbúð­ina. Hann skamm­ar hana ef hún kaup­ir sér peysu án þess að fá leyfi.

6

FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Fé­lag Ró­berts seldi skulda­bréf í Al­votech á 12 millj­arða rétt fyr­ir verð­hrun

Fé­laga­net Ró­berts Wessman hef­ur inn­leyst hagn­að af sölu lyfja­verk­smiðj­unn­ar í Vatns­mýri á sama tíma og hluta­bréfa­verð Al­votech hef­ur hrun­ið. Árni Harð­ar­son seg­ir að sala fé­lags Ró­berts á skulda­bréf­um sem það fékk sem greiðslu fyr­ir verk­smiðj­una sé til­vilj­un og teng­ist ekk­ert synj­un Banda­ríska lyfja­eft­ir­lits­ins á mark­aðs­leyfi til Al­votech.

7

Slökkvi­lið­ið bann­ar bú­setu í kola­kjall­ar­an­um úr Kveik

Slökkvi­lið­inu var til­kynnt um eld­hættu í kola­kjall­ar­an­um úr Kveik fyr­ir einu ári. Birg­ir Finns­son slökkvi­liðs­stjóri seg­ir að út frá til­kynn­ing­unni hafi slökkvi­lið­ið ekki átt­að sig á því að um væri að ræða at­vinnu­hús­næði. Leigu­sal­inn er hætt­ur að leigja íbúð­ina því hann vill ekki brjóta lög. Fjöl­skylda frá Venesúela sem bjó í íbúð­inni er kom­in með nýja íbúð í Breið­holt­inu.

Mest lesið

1

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

2

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

3

„Það var ekki mögu­leiki fyr­ir mig að verða ólétt ut­an þessa tíma“

Ís­lensk kona not­aði al­grím bæði til að koma í veg fyr­ir barns­burð en einnig sem hjálp­ar­hellu þeg­ar hún ákvað að reyna að eign­ast barn. Ljós­móð­ir seg­ir það já­kvætt að kon­ur séu að skoða fleiri mögu­leika en minn­ir á mik­il­vægi heil­brigð­is­starfs­fólks.

4

Hrafnhildur SigmarsdóttirÞrút­inn hrút­ur og kolklikk­að­ar kunt­ur

Á með­an æsifrétta­mennska og feðra­veld­ið vill per­sónu­gera eina mann­eskju sem rödd bar­átt­unn­ar til að auð­veld­ara sé að skrá­setja fall henn­ar þá neyð­ast kolklikk­að­ar kunt­ur af öll­um kynj­um til að halda áfram að tuða um töl­fræði og skrifa og tala um kyn­bund­ið of­beldi.

5

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

„Ég er föst á heim­il­inu“

Kona sem beitt er fjár­hags­legu, and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um er föst með hon­um á sam­eig­in­legu heim­ili þeirra. Þar sem þau eiga íbúð á hún ekki rétt á fjár­hags­leg­um stuðn­ingi til að flýja út af heim­il­inu. Mað­ur­inn neit­ar að skrifa und­ir skiln­að­ar­papp­íra og neit­ar að selja íbúð­ina. Hann skamm­ar hana ef hún kaup­ir sér peysu án þess að fá leyfi.

6

FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Fé­lag Ró­berts seldi skulda­bréf í Al­votech á 12 millj­arða rétt fyr­ir verð­hrun

Fé­laga­net Ró­berts Wessman hef­ur inn­leyst hagn­að af sölu lyfja­verk­smiðj­unn­ar í Vatns­mýri á sama tíma og hluta­bréfa­verð Al­votech hef­ur hrun­ið. Árni Harð­ar­son seg­ir að sala fé­lags Ró­berts á skulda­bréf­um sem það fékk sem greiðslu fyr­ir verk­smiðj­una sé til­vilj­un og teng­ist ekk­ert synj­un Banda­ríska lyfja­eft­ir­lits­ins á mark­aðs­leyfi til Al­votech.

7

Slökkvi­lið­ið bann­ar bú­setu í kola­kjall­ar­an­um úr Kveik

Slökkvi­lið­inu var til­kynnt um eld­hættu í kola­kjall­ar­an­um úr Kveik fyr­ir einu ári. Birg­ir Finns­son slökkvi­liðs­stjóri seg­ir að út frá til­kynn­ing­unni hafi slökkvi­lið­ið ekki átt­að sig á því að um væri að ræða at­vinnu­hús­næði. Leigu­sal­inn er hætt­ur að leigja íbúð­ina því hann vill ekki brjóta lög. Fjöl­skylda frá Venesúela sem bjó í íbúð­inni er kom­in með nýja íbúð í Breið­holt­inu.

8

FréttirErfðavöldin á Alþingi

Fað­ir Stef­áns studdi hann dyggi­lega

Ung­ur að ár­um var Stefán Vagn Stef­áns­son byrj­að­ur að fylgja föð­ur sín­um, Stefáni Guð­munds­syni, á póli­tíska fundi. Þeg­ar Stefán Vagn hóf svo stjórn­mála­þátt­töku hvatti fað­ir hans hann áfram.

9

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

10

FréttirErfðavöldin á Alþingi

Er sagt að afa henn­ar hafi þótt þing­set­an leið­in­leg

Katrín Jak­obs­dótt­ir er tengd ætt­ar­bönd­um fjölda stjórn­mála­manna. Bæði afi henn­ar og langafi sátu á þingi og sömu­leið­is bæði afa­syst­ir henn­ar og afa­bróð­ir. Þó hafði fólk í henn­ar nærum­hverfi, með­al ann­ars bræð­ur henn­ar, lík­lega mest áhrif á að hún hóf þátt­töku í stjórn­mál­um.

Mest lesið í vikunni

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

3

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

4

Sif SigmarsdóttirEið­ur Smári 1 – Rektor Há­skóla Ís­lands 0

Það er ekki að­eins enska úr­vals­deild­in sem bregst nú við vakn­ingu um skað­semi fjár­hættu­spila.

5

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

6

„Það var ekki mögu­leiki fyr­ir mig að verða ólétt ut­an þessa tíma“

Ís­lensk kona not­aði al­grím bæði til að koma í veg fyr­ir barns­burð en einnig sem hjálp­ar­hellu þeg­ar hún ákvað að reyna að eign­ast barn. Ljós­móð­ir seg­ir það já­kvætt að kon­ur séu að skoða fleiri mögu­leika en minn­ir á mik­il­vægi heil­brigð­is­starfs­fólks.

7

Kona hætti í Mennta­sjóði eft­ir skýrslu um einelt­istilburði Hrafn­hild­ar

Starfs­loka­samn­ing­ar hafa ver­ið gerð­ir við tvo starfs­menn Mennta­sjóðs náms­manna eft­ir að sál­fræðifyr­ir­tæki skrif­uðu skýrsl­ur um einelti í garð þeirra. Í báð­um til­fell­um sögð­ust starfs­menn­irn­ir hafa orð­ið fyr­ir einelti fram­kvæmda­stjór­ans Hrafn­hild­ar Ástu Þor­valds­dótt­ur. Öðru mál­inu er ólok­ið en hið seinna er á borði Áslaug­ar Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur, ráð­herra há­skóla­mála.

Mest lesið í mánuðinum

1

„Þau þurftu ekki að deyja“

Snjóflóð­ið sem féll á Súða­vík­ur­þorp í janú­ar 1995 kostaði 14 manns líf­ið. Að­stand­end­ur telja að ný gögn stað­festi fyrri grun þeirra. Yf­ir­völd hafi gert fjöl­mörg mis­tök í að­drag­anda flóðs­ins, huns­að að­var­an­ir og brugð­ist skyld­um sín­um.

2

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

3

„Ég er ólétt­ur“

Stuttu áð­ur en Henry Steinn Leifs­son átti að hefja kyn­leið­rétt­ing­ar­ferli, átján ára gam­all, tók líf­ið óvænta stefnu, þeg­ar hann komst að því að hann bar barn und­ir belti. Hann seg­ir hér frá með­göng­unni og lífi ein­stæðs föð­ur, djúp­inu og létt­in­um sem fylg­ir því að vita hver hann er.

4

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonFólk sem vinn­ur við gagns­laust bull

Ögr­andi kenn­ing um vinnu­mál­in.

5

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

6

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

7

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

Mest lesið í mánuðinum

1

„Þau þurftu ekki að deyja“

Snjóflóð­ið sem féll á Súða­vík­ur­þorp í janú­ar 1995 kostaði 14 manns líf­ið. Að­stand­end­ur telja að ný gögn stað­festi fyrri grun þeirra. Yf­ir­völd hafi gert fjöl­mörg mis­tök í að­drag­anda flóðs­ins, huns­að að­var­an­ir og brugð­ist skyld­um sín­um.

2

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

3

„Ég er ólétt­ur“

Stuttu áð­ur en Henry Steinn Leifs­son átti að hefja kyn­leið­rétt­ing­ar­ferli, átján ára gam­all, tók líf­ið óvænta stefnu, þeg­ar hann komst að því að hann bar barn und­ir belti. Hann seg­ir hér frá með­göng­unni og lífi ein­stæðs föð­ur, djúp­inu og létt­in­um sem fylg­ir því að vita hver hann er.

4

PistillEndurmörkun nýbakaðs pabba í auglýsingalandi

Matthías Tryggvi HaraldssonFólk sem vinn­ur við gagns­laust bull

Ögr­andi kenn­ing um vinnu­mál­in.

5

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

6

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

7

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

8

207 millj­ón­ir fyr­ir ör­yggis­vist­un eins manns und­ir stjórn Guð­mund­ar Sæv­ars

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráðu­neyt­ið greið­ir einka­reknu fyr­ir­tæki 207 millj­ón­ir á þessu ári vegna ör­yggis­vist­un­ar eins manns. For­stöðu­mað­ur á heim­ili manns­ins Guð­mund­ur Sæv­ar Sæv­ars­son, sem fór í ótíma­bund­ið leyfi frá störf­um sín­um sem deild­ar­stjóri á ör­ygg­is- og rétt­ar­geð­deild­um eft­ir að Geð­hjálp birti svarta skýrslu um starf­sem­ina.

9

Hvað gerð­ist eig­in­lega í Elon Musk við­tal­inu?

Elon Musk ræddi við frétta­mann BBC í tæpa klukku­stund nú á dög­un­um. Við­tal­ið hef­ur far­ið eins og eldsveip­ur um net­heima. Heim­ild­in tók sam­an meg­in at­riði við­tals­ins.

10

Ósýni­legu girð­ing­arn­ar á Seltjarn­ar­nesi

Til að kom­ast gang­andi með­fram aust­ur­hluta suð­ur­strand­ar Seltjarn­ar­ness þyrfti að klöngr­ast um stór­grýtt­an sjóvarn­ar­garð. Einka­lóð­ir ná að görð­un­um og eig­end­ur fast­eign­anna hafa mót­mælt há­stöf­um, með ein­stakt sam­komu­lag við bæ­inn að vopni, lagn­ingu strand­stígs milli húsa og fjör­unn­ar en slík­ir stíg­ar hafa ver­ið lagð­ir víða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu síð­ustu ár. Lög kveða á um óheft að­gengi al­menn­ings að sjáv­ar­bökk­um.

Nýtt efni

Fór með Val­gerði Sverr­is til Úg­anda og tek­ur nú fjöl­skyld­una með

Sveinn H. Guð­mars­son, fjöl­miðla­full­trúi ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins, mun í lok sum­ars flytj­ast til Úg­anda til starfa í sendi­ráði Ís­lands í Kampala. Hann vænt­ir þess að flutn­ing­arn­ir, sem hugs­að­ir eru til nokk­urra ára, verði tals­verð við­brigði fyr­ir fjöl­skyld­una og sér í lagi börn­in tvö, en von­andi góð reynsla sem þau búi að ævi­langt.

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

Gróska í ís­lenskri leik­list

Leik­hús­fræð­ing­ur­inn Jakob. S. Jóns­son brá sér í Tjarn­ar­bíó og skrif­ar um grósku í ís­lenskri leikist.

Afplán­un Hol­mes frest­að – um sinn

El­iza­beth Hol­mes, sem ætl­aði að bjarga heim­in­um með bylt­ing­ar­kenndri blóð­skimun­ar­tækni en var dæmd í 11 ára fang­elsi fyr­ir að svíkja fjár­festa, átti að hefja afplán­un á fimmtu­dag. Því hef­ur nú ver­ið sleg­ið á frest á með­an hún bíð­ur nið­ur­stöðu áfrýj­un­ar­dóm­stóls.

Fylgd­ar­laus­um börn­um verð­ur borg­að 405 þús­und krón­ur til að fara ann­að

Sam­kvæmt nýrri reglu­gerð get­ur flótta­fólk, með­al ann­ars fylgd­ar­laus börn, nú feng­ið 75 til 150 þús­und króna við­bót­ar­styrk fari þau af landi brott áð­ur en frest­ur til heim­far­ar er lið­inn. Auk þess býðst þeim áfram að fá ferða­styrk og endurað­lög­un­ar­styrk fyr­ir að fara ann­að ásamt því sem ís­lenska rík­ið greið­ir fyr­ir þau flug­mið­ann. Til­gang­ur styrkj­anna er að spara rík­inu kostn­að vegna brott­vís­ana.

Öll gögn til að halda úti draumaliðs­leik í Bestu deild kvenna til stað­ar

Ís­lensk­ur Topp­fót­bolti gaf þær skýr­ing­ar í upp­hafi Ís­lands­móts­ins í knatt­spyrnu að ekki væri hægt að bjóða upp á draumaliðs­leik fyr­ir Bestu deild kvenna þar sem töl­fræði­gögn séu ekki að­gengi­leg. Það er ekki rétt. For­seti Hags­muna­sam­taka knatt­spyrnu­kvenna seg­ir vilj­ann ein­fald­lega skorta hjá Ís­lensk­um Topp­fót­bolta.

Biden er eldri en ís­lenska lýð­veld­ið

Joe Biden for­seti Banda­ríkj­anna til­kynnti ný­ver­ið um fram­boð sitt til end­ur­kjörs þrátt fyr­ir að 70 pró­sent Banda­ríkja­manna vilji ekki að hann bjóði sig fram. Pró­fess­or í sagn­fræði tel­ur að sterk­asta vopn Biden verði að benda á að hann sé alla­veg­ana ekki jafn slæm­ur og Trump.

FréttirErfðavöldin á Alþingi

Kom­inn af þing­mönn­um í báð­ar ætt­ir

Báð­ir af­ar Gísla Rafns Ólafs­son­ar sátu á þingi, fyr­ir flokka sitt hvoru meg­in á hinu póli­tíska lit­rófi. Sjálf­ur var hann lengi vel mjög passa­sam­ur með að lýsa ekki póli­tísk­um skoð­un­um sín­um, starfa sinna vegna.

FréttirErfðavöldin á Alþingi

Fað­ir Stef­áns studdi hann dyggi­lega

Ung­ur að ár­um var Stefán Vagn Stef­áns­son byrj­að­ur að fylgja föð­ur sín­um, Stefáni Guð­munds­syni, á póli­tíska fundi. Þeg­ar Stefán Vagn hóf svo stjórn­mála­þátt­töku hvatti fað­ir hans hann áfram.

Veita ekki upp­lýs­ing­ar um jakka­föt lög­reglu af ör­ygg­is­ástæð­um

Upp­lýs­ing­ar um bún­að­ar­mál lög­reglu í tengsl­um við leið­toga­fund Evr­ópu­ráðs­ins verða ekki veitt­ar fyrr en að fundi lokn­um. Sam­skipta­stjóri rík­is­lög­reglu­stjóra seg­ir of langt seilst að segja að 250 jakka­föt sem keypt hafa ver­ið fyr­ir óein­kennisklædda lög­reglu­menn varði þjóðarör­yggi en vissu­lega sé um ör­ygg­is­ástæð­ur að ræða.

Flýti- og um­ferð­ar­gjöld­um spark­að fram yf­ir sum­ar­frí

Ekk­ert frum­varp um flýti- og um­ferð­ar­gjöld á höf­uð­borg­ar­svæð­inu mun koma frá for­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins fyr­ir þinglok í vor. Fleiri frum­vörp sem snerta breytta gjald­töku af um­ferð hafa ver­ið felld af þing­mála­skrá rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

For­sæt­is­ráð­herra boð­ar fund vegna Súða­vík­ur­flóðs

Krafa að­stand­enda þeirra sem fór­ust í Súða­vík­ur­flóð­inu um skip­an rann­sókn­ar­nefnd­ar var send for­sæt­is­ráð­herra og þing­nefnd í síð­ustu viku. For­sæt­is­ráð­herra hef­ur þeg­ar boð­að lög­mann að­stand­end­anna á sinn fund. Formað­ur þing­nefnd­ar­inn­ar seg­ir ein­boð­ið að setja slíka nefnd á fót. Fyr­ir því séu bæði efn­is­leg og sið­ferð­is­leg rök.

Mest lesið undanfarið ár

1

Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.

2

Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

„Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.

3

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/

4

„Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.

5

„Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.

6

Lifði af þrjú ár á göt­unni

Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.

7

„Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.

8

Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

9

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.

10

Magda­lena – „Til þess að fá nálg­un­ar­bann, þá verð­ur þú að fá hann til að ráð­ast á þig“

Magda­lena Valdemars­dótt­ir var föst í of­beld­is­sam­bandi í 10 mán­uði og seg­ir of­beld­ið hafi hald­ið áfram þrátt fyr­ir sam­bands­slit. Al­var­legt of­beldi á sér stund­um stað eft­ir sam­bands­slit og það er ekk­ert sem seg­ir að þeg­ar of­beld­is­sam­bandi sé slit­ið þá sé of­beld­ið bú­ið. Ár­ið 2017 kærði Magda­lena barns­föð­ur sinn fyr­ir til­raun til mann­dráps. Barns­fað­ir henn­ar fékk 18 mán­að fang­elsi fyr­ir hús­brot, eigna­spjöll og lík­ams­árás með því að hafa ruðst inn til henn­ar, sleg­ið hana tví­veg­is með flöt­um lófa í and­lit en jafn­framt tek­ið hana í tvisvar sinn­um kverka­taki með báð­um hönd­um þannig að hún átti erfitt með að anda en hún var geng­in 17 vik­ur á leið með tví­bura þeirra.