7.3 C
Grindavik
23. september, 2021

Eimskip játar – hvað með Samskip?

Skyldulesning

Eimskip játar ,,al­var­leg brot á sam­keppn­is­lög­um vegna víðtæks sam­ráðs við keppi­naut­inn Sam­skip, sem fólst einna helst í sam­ráði um breyt­ing­ar á sigl­inga­kerf­um, tak­mörk­un á flutn­ings­getu, sam­ráði um álagn­ingu gjalda og af­slátt­ar­kjara, sam­ráði um sjó­flutn­inga beggja vegna Atlants­hafs­ins og loks sam­ráði um land­flutn­ingaþjón­ustu á Íslandi.“

Hvað er að frétta af hlut Samskipa?


Flokkur: Dægurmál |


«
Síðasta færsla

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir