Ein áhrifamesta kona í dönsku atvinnulífi hrökklast frá

0
38

Þeg­ar Lizette Ris­ga­ard var kjör­in fyrsti formað­ur danska al­þýðu­sam­bands­ins fyr­ir fjór­um ár­um þóttu það mik­il tíð­indi. Kona hafði ekki áð­ur gegnt svo háu embætti inn­an sam­taka launa­fólks. Nú hef­ur hún hrökklast úr for­manns­stóln­um.

Búið spil Lizette Risgaard tilkynnti afsögn sína í lok síðasta mánaðar. Mynd: AFP

Ekki er víst að Lizette Risgaard þekki orðatiltækið „skjótt skipast veður í lofti“ en það á sannarlega við um þær sviptingar sem urðu í lífi hennar síðustu helgina í apríl og enduðu með afsögn hennar sem formanns danska alþýðusambandsins sunnudagsmorguninn 30. apríl. 

Atburðarásin sem leiddi til afsagnar Lizette Risgaard hófst miðvikudaginn 26. apríl. Þann dag bárust henni þau tíðindi frá dagblöðunum Berlingske og Ekstra Bladet að fréttamenn þessara blaða hefðu undir höndum gögn þar sem greint væri frá ósæmilegri hegðan hennar. Og í gögnum blaðanna kom fram að ekki væri um að ræða eitt tiltekið atvik, þau væru mörg og hefðu átt sér stað um árabil. 

Bæði blöðin birtu svo daginn eftir, á fimmtudeginum 27. apríl, frásagnir sem óhætt er að segja að vakið hafi mikla athygli. Sem er skiljanlegt í ljósi þess að Lizette Risgaard var meðal valda- og áhrifamestu kvenna í dönsku atvinnulífi og þjóðþekkt. 

Löng saga innan verkalýðshreyfingarinnar Lizette Risgaard er fædd 15. júlí 1960. Hún ólst upp hjá móður sinni sem vann stóran hluta starfsævinnar við hreingerningar. Fjölskyldan bjó lengst af á Norðurbrú í Kaupmannahöfn, í lítilli íbúð með mjög litlu salernisherbergi, bak-ind-toilet (lýsandi fyrir stærðina) og sameiginlegu baðherbergi í kjallaranum.

Lizette fékk ung áhuga á félagsmálum og kjarabaráttu og eftir að hafa lokið námi sem aðstoðarmanneskja á skrifstofu starfaði hún um árabil hjá nokkrum samtökum launafólks. Árið 2000 varð hún varaformaður LO- Storkøbenhavn (samtök 17 fagfélaga á Kaupmannahafnarsvæðinu) og jafnframt formaður HK, sem var fagfélag skrifstofufólks. Árið 2007 var Lizette kjörin í landsstjórn LO, varð jafnframt varaformaður samtakanna. Í umfjöllun danskra fjölmiðla er fullyrt að körlunum í landsstjórninni hafi ekki meira en svo litist á að kona væri komin í þetta karlavígi. Þeir hefðu viljað fela henni ýmis smáverkefni en Lizette gerði þeim ljóst að hún væri ekki nein puntudúkka í stjórninni. Átta árum síðar settist hún í formannsstól samtakanna. Fyrsta konan sem gegndi því embætti í þessum karlaklúbbi, eins og danskir fjölmiðlar komust að orði, þegar þeir lýstu starfsferli Lizette. 

Formaður fjölmennustu samtaka launafólks í Danmörku Árið 2018 ákváðu fjölmennustu samtök launafólks í Danmörku að sameinast. Sameiningin tók gildi 1. janúar 2019, aðild að samtökunum eiga nær 70 fagfélög, með vel á aðra milljón félagsmanna. Samtökin, sem eru hliðstæð ASÍ, fengu nafnið Fagbevægelsens Hovedorganisation, í daglegu tali kallað FH. Lizette Risgaard var kjörin formaður til fjögurra ára. Á þingi samtakanna 1. nóvember á síðasta ári var hún endurkjörin formaður til næstu fjögurra ára, til áramóta 2026–27.

Lizette giftist árið 1989 Per Risgaard. Þau eignuðust tvo syni. Per lést árið 2011, úr krabbameini. Í viðtali fyrir nokkrum árum sagði Lizette frá því í blaðaviðtali að þau Per hefðu gert með sér samkomulag um að hann ynni að mestu leyti heima og sæi um heimilið.  Árið 2018 var gerð heimildamynd, Hjerter Dame, um formanns- og varaformannstíð Lizette Risgaard hjá LO. 

Afsökunarbeiðni á Facebook Eins og áður var nefnt birtu dagblöðin Berlingske og Ekstra Bladet frásagnir sínar um Lizette Risgaard 27. apríl. Að kvöldi þess dags birti hún færslu á Facebook-síðu sinni. Þar segist hún hafa orðið hugsi eftir að blöðin birtu frásagnir um hegðan hennar. Hún sé manneskja sem sé laus við formlegheit og hitti marga.

Hún segir jafnframt að hún geri sér ljóst að framkoma sú sem lýst sé í blöðunum sé ekki við hæfi, ekki síst í ljósi stöðu sinnar og þeim völdum sem henni fylgi. Hún biður líka alla þá sem finnst hún hafa misboðið sér með framkomu sinni afsökunar. „Það er sá sem brotið er á sem metur hvenær of langt er gengið.“

Frásagnirnar Þegar dagblöðin tvö, Berlingske og Ekstra Bladet, birtu greinar sínar um Lizette Risgaard kom fram að þau höfðu unnið heimavinnuna. Frásagnirnar voru margar, allar frá karlmönnum, og allar á sama veg: innilegt klapp á bak og niður á rasskinnar, hendi stungið inn undir skyrtu á bringu, haldið þétt utan um þegar staðið var hlið við hlið í myndatöku. Mennirnir tóku allir fram að ekki hefði beinlínis verið um kynferðislega áreitni að ræða. Mennirnir, sem flestir eða allir voru áratugum yngri en Lizette, lýstu því hve óþægilegt þetta hefði verið en þeir hefðu ekki treyst sér til að tala mikið um það, ekki síst vegna þess að þeir gætu átt von á „refsiaðgerðum“, eins og einn þeirra komst að orði. Hann vísaði þar til þess að Lizette var ekki mikið fyrir gagnrýni og þeir sem mæltu henni í mót innan samtakanna voru iðulega látnir fjúka. 

Mille Mortensen, sálfræðingur og sérfræðingur um einelti og framkomu yfir- og undirmanna á vinnustöðum, sagði í viðtali við Berlingske að framkoma Lizette Risgaard hefði verið af kynferðislegum toga, svo væri það alltaf matsatriði hvenær áreitni væri komin yfir strikið, eins og hún komst að orði.   

Neyðarfundur og frí Föstudagsmorguninn 28. apríl var haldinn fundur í framkvæmdastjórn FH. Framkvæmdastjórnin með sína 22 fulltrúa er æðsta valdastofnun FH. Á fundinum var eitt mál á dagskrá: Fréttir tveggja dagblaða um Lizette Risgaard og viðbrögð vegna þeirra. Á fundinum lýstu viðstaddir stuðningi við Lizette Risgaard og jafnframt var ákveðið að láta fara fram lögfræðirannsókn vegna málsins. Niðurstöður hennar eiga að liggja fyrir innan tveggja mánaða. Framkvæmdastjórnin hélt annan fund sl. þriðjudag 2. maí, þar var ákveðið að boðað skyldi til auka aðalfundar eftir sumarleyfi og þar verði kosinn nýr formaður. Danskir fjölmiðlar segja að þar megi búast við valdabaráttu.

Blekið á fundargerðinni var vart þornað þegar dönsku fjölmiðlarnir greindu frá því að til þeirra streymdu frásagnir sem allar voru í sama anda og þær sem áður hafði verið greint frá. Á laugardeginum tilkynnti Lizette Risgaard að hún hefði ákveðið að taka sér frí, á meðan áðurnefnd lögfræðirannsókn færi fram. Hún sagði í tilkynningunni að fríið hæfist strax og hún myndi því ekki taka þátt í samkomum á baráttudegi verkalýðsins 1. maí en löng hefð er fyrir því að forystumenn stærstu samtaka launafólks tali á samkomum þennan dag. 

Bylgja vantraustsyfirlýsinga Á laugardeginum 29. apríl streymdu inn yfirlýsingar frá stjórnum aðildarfélaga FH þar sem lýst var yfir að áframhaldandi stuðningur við formennsku Lizette Risgaard væri ekki til staðar. Staðan var orðin mjög þröng, eins og stundum er komist að orði, og ljóst var að barátta Lizette Risgaard fyrir áframhaldandi formennsku væri nánast töpuð og aðeins tímaspursmál hvenær afsögnin yrði tilkynnt. 

Afsögn Snemma á sunnudagsmorgni, 30. apríl, nánar tiltekið kl. 7.59, birti Lizette Risgaard langa færslu á Facebook-síðu sinni, þar sem hún tilkynnti afsögn sína. Í færslunni nefndi hún að ýmislegt í þessu máli sé ekki komið fram í dagsljósið og tiltók sérstaklega hugsanlegar pólitískar ástæður, það sé eitthvað sem fjölmiðlar ættu að skoða.

Lizette rifjaði jafnframt upp það sem hefði áunnist í formannstíð hennar. Þar ber hæst sameininguna sem leiddi til stofnunar FH, danska alþýðusambandsins.

Ljóst að margir vissu     Undanfarna daga hefur komið í ljós að mörgum var kunnugt um að framkoma og hegðan Lizette Risgaard á undanförnum árum hefði oft orkað tvímælis. Sumir nánir samstarfsmenn hennar höfðu bent henni á að fara sér hægar í gleðinni (drekka færri glös) á samkomum sem tengdust starfinu. Margir úr forystusveitum aðildarfélaga FH sem fjölmiðlar hafa rætt við harma það sem gerst hefur og segja að atburðir síðustu daga varpi skugga á allt það starf sem Lizette Risgaard hefði unnið á mörgum undanförnum árum.

Þess má í lokin geta að Morten Skov Christiansen, varaformaður FH, hefur tímabundið tekið við formennskunni í samtökunum.  

Kjósa

12

Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir Mest lesið

1

Ætla aldrei aft­ur á Land­spít­al­ann vegna með­göngu

Í tvígang missti Salóme Ýr Svavars­dótt­ir fóst­ur. Í fyrra skipt­ið var hún geng­in rúm­lega ell­efu vik­ur. Eft­ir að hún fékk eink­irn­inga­sótt var henni tjáð að helm­ings­lík­ur væru á að hún héldi fóstr­inu. Ell­efu ár­um síð­ar sit­ur þessi sára reynsla enn í henni. Hún lærði að taka að­eins einn dag í einu.

2

Sif SigmarsdóttirÓsjálf­bjarga óvit­ar

Disney­land hafði frá opn­un ár­ið 1955 þótt skemmti­garð­ur í hæsta gæða­flokki þar sem ýtr­ustu ör­yggis­kröf­um var fram­fylgt. Hvað fór úr­skeið­is?

3

GagnrýniArkitektúr Hlíðarendi

Þétt byggð á Hlíðar­enda alltaf betri kost­ur en nýtt út­hverfi

Magnea Þ. Guð­munds­dótt­ir arki­tekt rýn­ir í bygg­ing­ar og svæði. Að þessu sinni í borg­ar­rým­ið Hlíðar­enda.

4

„Það er erfitt að hætta þessu“

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son inn­viða­ráð­herra, sem fer með hús­næð­is­mál í rík­is­stjórn­inni, seg­ir að sá hús­næð­isstuðn­ing­ur sem ver­ið sé að veita í gegn­um skatt­frjáls­an sér­eign­ar­sparn­að til að greiða nið­ur íbúðalán sé „gríð­ar­leg­ur“. Hann gengst við því að stuðn­ing­ur­inn sé að uppi­stöðu ekki að lenda hjá hóp­um sem þurfi helst á hon­um að halda. Reynt hafi ver­ið að hætta með úr­ræð­ið en þrýst­ing­ur hafi ver­ið sett­ur á að við­halda því. Því verði þó hætt í lok næsta árs og fram und­an sé við­snún­ing­ur á því hús­næð­isstuðn­ings­kerfi sem ver­ið hef­ur við lýði.

5

Vör­uð við að tala eins og „ras­ist­ar út í loft­ið“

Bæj­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­nes­bæ full­yrti á bæj­ar­stjórn­ar­fundi að í versl­un­um í bæn­um væru neyð­ar­hnapp­ar vegna hæl­is­leit­enda. Hann við­ur­kenn­ir nú að þetta sé ekki rétt. Á fund­in­um tal­aði bæj­ar­full­trúi Um­bót­ar um ágang hæl­is­leit­enda. Bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar var­aði fólk við að tala eins og ras­ist­ar. Verk­efna­stjóri hjá Rauða kross­in­um seg­ir slæmt þeg­ar yf­ir­völd láti ljót orð, byggð á sögu­sögn­um, falla um flótta­fólk sem sé í af­ar við­kvæmri stöðu.

6

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, ‘Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

7

Margrét TryggvadóttirSjálfsala­menn­ing­in í Kópa­vogi

Ýms­ir hafa tek­ið and­köf yf­ir nið­ur­skurð­ar­hnífn­um sem mund­að­ur hef­ur ver­ið í kring­um menn­ing­ar­stofn­an­ir Kópa­vogs und­an­farn­ar vik­ur en meiri­hluti Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks í bæn­um hef­ur nú sam­þykkt til­lög­ur bæj­ar­stjór­ans í þeim efn­um. Til­lög­urn­ar sem voru leynd­ar­mál fram að af­greiðslu fela með­al ann­ars í sér nið­ur­lagn­ingu Hér­aðs­skjala­safns Kópa­vogs, án þess að starf­semi þess hafi ver­ið kom­ið ann­að og nið­ur­lagn­ingu á rann­sókn­ar­hluta Nátt­úru­fræði­stofu…

Mest lesið

1

Ætla aldrei aft­ur á Land­spít­al­ann vegna með­göngu

Í tvígang missti Salóme Ýr Svavars­dótt­ir fóst­ur. Í fyrra skipt­ið var hún geng­in rúm­lega ell­efu vik­ur. Eft­ir að hún fékk eink­irn­inga­sótt var henni tjáð að helm­ings­lík­ur væru á að hún héldi fóstr­inu. Ell­efu ár­um síð­ar sit­ur þessi sára reynsla enn í henni. Hún lærði að taka að­eins einn dag í einu.

2

Sif SigmarsdóttirÓsjálf­bjarga óvit­ar

Disney­land hafði frá opn­un ár­ið 1955 þótt skemmti­garð­ur í hæsta gæða­flokki þar sem ýtr­ustu ör­yggis­kröf­um var fram­fylgt. Hvað fór úr­skeið­is?

3

GagnrýniArkitektúr Hlíðarendi

Þétt byggð á Hlíðar­enda alltaf betri kost­ur en nýtt út­hverfi

Magnea Þ. Guð­munds­dótt­ir arki­tekt rýn­ir í bygg­ing­ar og svæði. Að þessu sinni í borg­ar­rým­ið Hlíðar­enda.

4

„Það er erfitt að hætta þessu“

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son inn­viða­ráð­herra, sem fer með hús­næð­is­mál í rík­is­stjórn­inni, seg­ir að sá hús­næð­isstuðn­ing­ur sem ver­ið sé að veita í gegn­um skatt­frjáls­an sér­eign­ar­sparn­að til að greiða nið­ur íbúðalán sé „gríð­ar­leg­ur“. Hann gengst við því að stuðn­ing­ur­inn sé að uppi­stöðu ekki að lenda hjá hóp­um sem þurfi helst á hon­um að halda. Reynt hafi ver­ið að hætta með úr­ræð­ið en þrýst­ing­ur hafi ver­ið sett­ur á að við­halda því. Því verði þó hætt í lok næsta árs og fram und­an sé við­snún­ing­ur á því hús­næð­isstuðn­ings­kerfi sem ver­ið hef­ur við lýði.

5

Vör­uð við að tala eins og „ras­ist­ar út í loft­ið“

Bæj­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­nes­bæ full­yrti á bæj­ar­stjórn­ar­fundi að í versl­un­um í bæn­um væru neyð­ar­hnapp­ar vegna hæl­is­leit­enda. Hann við­ur­kenn­ir nú að þetta sé ekki rétt. Á fund­in­um tal­aði bæj­ar­full­trúi Um­bót­ar um ágang hæl­is­leit­enda. Bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar var­aði fólk við að tala eins og ras­ist­ar. Verk­efna­stjóri hjá Rauða kross­in­um seg­ir slæmt þeg­ar yf­ir­völd láti ljót orð, byggð á sögu­sögn­um, falla um flótta­fólk sem sé í af­ar við­kvæmri stöðu.

6

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, ‘Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

7

Margrét TryggvadóttirSjálfsala­menn­ing­in í Kópa­vogi

Ýms­ir hafa tek­ið and­köf yf­ir nið­ur­skurð­ar­hnífn­um sem mund­að­ur hef­ur ver­ið í kring­um menn­ing­ar­stofn­an­ir Kópa­vogs und­an­farn­ar vik­ur en meiri­hluti Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks í bæn­um hef­ur nú sam­þykkt til­lög­ur bæj­ar­stjór­ans í þeim efn­um. Til­lög­urn­ar sem voru leynd­ar­mál fram að af­greiðslu fela með­al ann­ars í sér nið­ur­lagn­ingu Hér­aðs­skjala­safns Kópa­vogs, án þess að starf­semi þess hafi ver­ið kom­ið ann­að og nið­ur­lagn­ingu á rann­sókn­ar­hluta Nátt­úru­fræði­stofu…

8

Fimm góð­ar göngu­leið­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Nú þeg­ar far­ið er að sjást til sól­ar eft­ir lang­an og óvenju­kald­an vet­ur vakn­ar úti­vist­ar­þrá­in hjá mörg­um borg­ar­bú­um. Ein­ar Skúla­son leið­sögu­mað­ur seg­ir frá fimm góð­um göngu­leið­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

9

Hrafn JónssonStríð­ið óend­an­lega

Ís­land ætl­ar sér að verða eina land­ið í heim­in­um sem hef­ur sigr­að stríð­ið gegn fíkni­efn­um svo stjórn­völd þurfi ekki að horf­ast í augu við hvað raun­veru­leg­ar úr­bæt­ur kosta.

10

Kristlín DísLengi get­ur vont versn­að

Heimsenda­spá­kon­an Kristlín Dís sér ekki eft­ir neinu í líf­inu. Eða hvað?

Mest lesið í vikunni

1

Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að barn­smissi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.

2

SkýringRannsókn á einelti í Menntasjóði

Mann­legu af­leið­ing­arn­ar af einni stöðu­veit­ingu ráð­herra

Mál Hrafn­hild­ar Ástu Þor­valds­dótt­ur hjá Mennta­sjóði náms­manna hef­ur haft fjöl­þætt­ar af­leið­ing­ar á síð­ustu 10 ár­um. Áminn­ing sem hún var með vegna sam­skipta­vanda­mála í ráðu­neyti var aft­ur­köll­uð og Ill­ugi Gunn­ars­son skip­aði hana þvert á mat stjórn­ar LÍN. Síð­an þá hafa kom­ið upp tvö einelt­is­mál í Mennta­sjóði náms­manna og ráðu­neyt­ið rann­sak­ar nú stofn­un­ina vegna þessa.

3

Ætla aldrei aft­ur á Land­spít­al­ann vegna með­göngu

Í tvígang missti Salóme Ýr Svavars­dótt­ir fóst­ur. Í fyrra skipt­ið var hún geng­in rúm­lega ell­efu vik­ur. Eft­ir að hún fékk eink­irn­inga­sótt var henni tjáð að helm­ings­lík­ur væru á að hún héldi fóstr­inu. Ell­efu ár­um síð­ar sit­ur þessi sára reynsla enn í henni. Hún lærði að taka að­eins einn dag í einu.

4

Hjálmtýr HeiðdalGeirfinns­mál­ið í nýju ljósi

Spíra­mál­ið – Ávís­ana­mál­ið – Klúbb­mál­ið og Geirfinns­mál­ið

5

Katrín JúlíusdóttirAð líta upp

Katrín Júlí­us­dótt­ir þreifst um langt skeið á streitu­kenndri full­komn­un­ar­áráttu. Hún hafn­aði þeirri Pol­lýönnu sem sam­ferða­fólk líkti henni við, fannst hún ekki nógu töff fyr­ir sig, en tek­ur Pol­lýönnu og nálg­un henn­ar á líf­ið nú opn­um örm­um.

6

Sif SigmarsdóttirÓsjálf­bjarga óvit­ar

Disney­land hafði frá opn­un ár­ið 1955 þótt skemmti­garð­ur í hæsta gæða­flokki þar sem ýtr­ustu ör­yggis­kröf­um var fram­fylgt. Hvað fór úr­skeið­is?

7

Símon VestarrReykja­nes­bæj­ar­bú­inn sem var aldrei spurð­ur

„Það er það eina sem ras­ismi er. Rang­hug­mynd sem fólk þarf hjálp við að sigr­ast á. Fyrsta skref­ið er að við­ur­kenna vand­ann. Hætta að fara und­an í flæm­ingi.“ Sím­on Vest­arr Hjalta­son skrif­ar um birt­ing­ar­mynd­ir kyn­þátta­for­dóma.

Mest lesið í mánuðinum

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

3

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

4

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

5

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

6

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

7

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

Mest lesið í mánuðinum

1

Móð­ir manns­ins sem lést eft­ir stungu­árás: „Ég dæmi ekki for­eldra þeirra því ég er sjálf móð­ir“

Móð­ir manns­ins sem lést á fimmtu­dag eft­ir að hafa ver­ið stung­inn á bíla­stæði Fjarð­ar­kaupa í Hafnar­firði seg­ist vera með djúpt sár í hjart­anu. Son­ur henn­ar hafi átt dótt­ur í Póllandi en hafi ver­ið hér til að sjá fyr­ir fjöl­skyldu sinni. Hún er að bug­ast af sorg en reikn­ar þó með að mesta sjokk­ið sé eft­ir.

2

Þórður Snær Júlíusson„Það vík­ur ekki þeg­ar það labb­ar á miðri götu og ég er að keyra göt­una“

Til­raun stend­ur yf­ir við að flytja inn menn­ing­ar­stríð til Ís­lands sem póli­tísk­ir lukk­uridd­ar­ar hafa getað nýtt sér ann­ars stað­ar í leit að völd­um. Það snýst um að skipta heim­in­um upp, á grund­velli hræðslu­áróð­urs, í „okk­ur“ og „hin­a“. Svart­hvíta mynd sem að­grein­ir hið „góða“ frá hinu „illa“. Og ráð­ast svo á ímynd­aða and­stæð­ing­inn.

3

Kristján Ein­ar var dæmd­ur fyr­ir of­beld­is­fullt rán á Spáni

Kristján Ein­ar Sig­ur­björns­son sjómað­ur, sem stund­um er kall­að­ur áhrifa­vald­ur, var dæmd­ur í tæp­lega fjög­urra ára skil­orðs­bund­ið fang­elsi fyr­ir rán og til­raun til ráns í fyrra. Hann sat í gæslu­varð­haldi í átta mán­uði og ját­aði sök á end­an­um og kom til Ís­lands. Við heim­kom­una sagði hann sög­ur um brot sín og afplán­un sem ganga ekki al­veg upp mið­að við dóm­inn í máli hans.

4

ViðtalFjárhagslegt ofbeldi

Loks­ins frjáls úr hel­víti

Kona sem er að losna úr ára­tuga hjóna­bandi átt­aði sig ekki á því fyrr en fyr­ir þrem­ur ár­um að hún væri beitt and­legu of­beldi af eig­in­manni sín­um, og enn síð­ar að of­beld­ið væri einnig bæði kyn­ferð­is­legt og fjár­hags­legt. Hún seg­ir hann iðu­lega koma með nýj­ar af­sak­an­ir fyr­ir því að skrifa ekki fjár­skipta­samn­ing og draga þannig að klára skiln­að­inn. Hún seg­ist stund­um hafa ósk­að þess að hann myndi lenda í bíl­slysi og deyja. Að­eins þannig yrði hún frjáls.

5

ÚttektErfðavöldin á Alþingi

Þing­mennska reyn­ist ná­tengd ætt­erni

Af nú­ver­andi al­þing­is­mönn­um er þriðj­ung­ur tengd­ur nán­um fjöl­skyldu­bönd­um við fólk sem áð­ur hef­ur set­ið á Al­þingi. Fimm þing­menn eiga feð­ur sem sátu á Al­þingi og fjór­ir þing­menn eiga afa eða ömmu sem einnig voru al­þing­is­menn. Þessu til við­bót­ar eru tólf þing­menn ná­tengd­ir fólki sem hef­ur ver­ið virkt í sveit­ar­stjórn­um eða hef­ur ver­ið áhrifa­fólk í stjórn­mála­flokk­um.

6

Íbú­ar um flótta­fólk: „Mik­ið af þessu á flakki á nótt­unni“

Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar heim­sóttu Reykja­nes­bæ og tóku nokkra íbúa tali um þann orð­róm sem geng­ið hef­ur um bæ­inn, að ógn stafi af flótta­fólki og um­sækj­end­um um al­þjóð­lega vernd.

7

Eig­andi Arn­ar­lax ótt­ast að tími sjókvía sé senn á enda á Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, hef­ur áhyggj­ur af því að tími sjókvía á Ís­landi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þró­ar fyr­ir­tæk­ið af­l­ands­lausn­ir í lax­eldi sem flytja eiga iðn­að­inn út á rúm­sjó.

8

Hvað gerð­ist eig­in­lega í Elon Musk við­tal­inu?

Elon Musk ræddi við frétta­mann BBC í tæpa klukku­stund nú á dög­un­um. Við­tal­ið hef­ur far­ið eins og eldsveip­ur um net­heima. Heim­ild­in tók sam­an meg­in at­riði við­tals­ins.

9

Ásmund­ur Ein­ar skráði ekki hús sem hann leig­ir út á 400 þús­und á mán­uði í hags­muna­skrá

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son, mennta- og barna­mála­ráð­herra, seg­ir að það hafi ver­ið mis­tök að hús sem hann á í Borg­ar­nesi hafi ekki ver­ið skráð í hags­muna­skrá. Ráð­herr­ann og eig­in­kona hans hafa leigt hús­ið út fyr­ir 400 þús­und á mán­uði síð­ast­lið­ið ár. Sam­kvæmt regl­um um hags­muna­skrán­ingu eiga þing­menn að til­greina fast­eign­ir sem þeir búa ekki í hags­muna­skrán­ingu sem og tekj­ur sem þeir hafa af þeim.

10

Fóru tóm­hent heim af fæð­ing­ar­deild­inni

Særós Lilja Tor­d­enskjöld Berg­sveins­dótt­ir var geng­in 23 vik­ur með sitt fyrsta barn þeg­ar ógæf­an skall á. Hún lýs­ir hér að­drag­and­an­um að barn­smissi, dvöl­inni á spít­al­an­um og sorg­inni.

Nýtt efni

Erj­ur

Sófa­kart­afl­an rýn­ir í þáttar­öð­ina Beef. Henni lík­aði vel við það sem hún sá – en ein­ung­is eitt varp­aði skugga á upp­lif­un­ina.

Dóms­dag­ur

Andrea og Stein­dór ræða mynd Eg­ils Eð­varðs­son­ar frá 1998, Dóms­dag­ur.

Ástþór JóhannssonÓvissu­þátt­un­um fjölg­ar í að­drag­anda tvö­faldra tyrk­neskra kosn­inga

Ást­þór Jó­hanns­son fer yf­ir stöð­una í tyrk­nesk­um stjórn­mál­um og velt­ir fyr­ir sér hvort Kemal Kilicd­aroglu, helsti mót­fram­bjóð­andi Recep Tayyip Er­dog­an, sitj­andi for­seta, eigi raun­veru­lega mögu­leika í kom­andi for­seta­kosn­ing­um.

Lands­bank­inn sagð­ur hafa sýnt af sér van­rækslu og því tap­aði hann Borg­un­ar­mál­inu

Í byrj­un árs 2017 höfð­aði Lands­bank­inn mál á hend­ur hópn­um sem hann seldi 31,2 pró­sent hlut í Borg­un síðla árs 2014. Hann taldi kaup­end­urna hafa blekkt sig og hlunn­far­ið sem leitt hafi til þess að bank­inn varð af 1,9 millj­örð­um króna. Lands­bank­inn tap­aði mál­inu fyr­ir dóm­stól­um í síð­ustu viku.

Borg­aði 2 millj­ón­ir fyr­ir sögu­frægt hús á Flat­eyri sem met­ið er á 20

Sögu­frægt timb­ur­hús á Flat­eyri var selt til einka­að­ila í fyrra fyr­ir 1/10 af fast­eigna­mati. Í hús­inu er rek­in bóka- og gjafa­vöru­versl­un. Minja­sjóð­ur Ön­und­ar­fjarð­ar réði ekki við að fjár­magna end­ur­bæt­ur á hús­inu og reyndi að gefa Ísa­fjarð­ar­bæ það. Þeg­ar það gekk ekki bauðst eig­anda versl­un­ar­inn­ar, ‘Ág­ústu Guð­munds­dótt­ur, tæki­færi á að kaupa það fyr­ir yf­ir­töku skulda.

Berglind Rós MagnúsdóttirNæð­ing­ur um næð­ið

Berg­lind Rós Magnús­dótt­ir, pró­fess­or og deild­ar­for­seti við Menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, velt­ir fyr­ir sér verk­efnamið­uðu vinnu­rými í aka­demísku um­hverfi. Eru æðstu stjórn­end­ur Há­skóla Ís­lands að fram­selja dýr­mæt rétt­indi?

Ein áhrifa­mesta kona í dönsku at­vinnu­lífi hrökklast frá

Þeg­ar Lizette Ris­ga­ard var kjör­in fyrsti formað­ur danska al­þýðu­sam­bands­ins fyr­ir fjór­um ár­um þóttu það mik­il tíð­indi. Kona hafði ekki áð­ur gegnt svo háu embætti inn­an sam­taka launa­fólks. Nú hef­ur hún hrökklast úr for­manns­stóln­um.

Fimm góð­ar göngu­leið­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Nú þeg­ar far­ið er að sjást til sól­ar eft­ir lang­an og óvenju­kald­an vet­ur vakn­ar úti­vist­ar­þrá­in hjá mörg­um borg­ar­bú­um. Ein­ar Skúla­son leið­sögu­mað­ur seg­ir frá fimm góð­um göngu­leið­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

Ung og töff með stutt­skíf­ur

Dr. Gunni er hrif­inn af tveim­ur upp­renn­andi ungst­irn­um: Daniil og Lúpínu.

Efn­ir til „alls­herj­ar af­vopn­un­ar“ eft­ir tvær mann­skæð­ar skotárás­ir

Skot­vopna­lög­gjöf í Serbíu verð­ur hert eft­ir að 17 lét­ur líf­ið í tveim­ur skotárás­um sem gerð­ar voru í land­inu með stuttu milli­bili í vik­unni. Al­eks­and­ar Vucic, for­seti Serbíu ætl­ar að efna til „alls­herj­ar af­vopn­un­ar“.

Þorvaldur GylfasonÓdáða­eign­ir

Hvað er hægt að gera til að end­ur­heimta ráns­feng ein­ræð­is­herra og fá­valda?

Stjórn­völd vita ekki hversu marg­ir flótta­menn frá Venesúela eru á Ís­landi

Út­lend­inga­stofn­un býr ekki yf­ir upp­lýs­ing­um um hversu marg­ir íbú­ar frá Venesúela sem feng­ið hafa vernd sem flótta­menn hér á landi eru enn þá hér. Stjórn­völd hafa ákveð­ið að hætta að veita Venesúela­bú­um sjálf­krafa við­bót­ar­vernd hér á landi vegna breyttra að­stæðna í land­inu.

Mest lesið undanfarið ár

1

Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.

2

Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

„Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/

3

„Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.

4

„Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.

5

Lifði af þrjú ár á göt­unni

Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.

6

„Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.

7

Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.

8

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.

9

Magda­lena – „Til þess að fá nálg­un­ar­bann, þá verð­ur þú að fá hann til að ráð­ast á þig“

Magda­lena Valdemars­dótt­ir var föst í of­beld­is­sam­bandi í 10 mán­uði og seg­ir of­beld­ið hafi hald­ið áfram þrátt fyr­ir sam­bands­slit. Al­var­legt of­beldi á sér stund­um stað eft­ir sam­bands­slit og það er ekk­ert sem seg­ir að þeg­ar of­beld­is­sam­bandi sé slit­ið þá sé of­beld­ið bú­ið. Ár­ið 2017 kærði Magda­lena barns­föð­ur sinn fyr­ir til­raun til mann­dráps. Barns­fað­ir henn­ar fékk 18 mán­að fang­elsi fyr­ir hús­brot, eigna­spjöll og lík­ams­árás með því að hafa ruðst inn til henn­ar, sleg­ið hana tví­veg­is með flöt­um lófa í and­lit en jafn­framt tek­ið hana í tvisvar sinn­um kverka­taki með báð­um hönd­um þannig að hún átti erfitt með að anda en hún var geng­in 17 vik­ur á leið með tví­bura þeirra.

10

Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.