7.3 C
Grindavik
24. október, 2021

Einkavinasamfélagið

Skyldulesning

26.11.2020 | 11:54

Einkavinasamfélagið

Ótrúlegt hvað okkar örsamfélag er hratt að hrörna vegna krafna frá örfáum sem vilja blóðmjólka samfélagið.

Hvernig stendur á því að samskipta samband mörlandans er háð einkavæðingu?

Hvers vegna getur samskipta kerfið ekki verið í sameiginlegu kerfi eins og raforkan?

Það er mun meiri þörf fyrir samfélagið að samskipti sé öllum aðgengilegt.

Getur verið að P&S sé einugis til þess að viðhalda og auka núverandi samskipta einkavæðinga formi?


Flokkur: Stjórnmál og samfélag |


«
Síðasta færsla

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir