4 C
Grindavik
6. maí, 2021

Einkunnir kvöldsins: Vinícius og de Bruyne bestir

Skyldulesning

Real Madrid og Manchester City komu sér í góða stöðu í einvígum sínum gegn Liverpool og Dortmund í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Real sigruðu Liverpool örugglega 3:1 á Spáni og Manchester City hafði betur gegn Dortmund, 2:1.


Hér að neðan má sjá einkunnir Sky Sports eftir leiki kvöldsins.

Einkunnir Real Madrid:


Courtois (7), Vazquez (6), Eder Militao (7), Nacho (7), Mendy (8), Kroos (8), Casemiro (7), Modric (8), Asensio (8), Benzema (7), Vinicius Junior (8) – maður leiksins

Varamenn: Valverde (6), Rodrygo (spilaði ekki nóg til að fá einkunn)

Einkunnir Liverpool:


Alisson (5), Alexander Arnold (5), Kabak (5), Phillips (6), Robertson (6), Keita (4), Fabinho (6), Wijnaldum (6), Salah (6), Jota (7), Mane (5)

Varamenn: Thiago (6), Firminho og Shaqiri (spiluðu ekki nóg til að fá einkunn)

Einkunnir Manchester City:

Ederson (7), Walker (6), Dias (7), Stones (7), Cancelo (7), Rodri (6), Gundogan (6), Bernardo (6), Foden (8), Mahrez (7), De Bruyne (9) – maður leiksins

Varamenn: Jesus (6)

Einkunnir Dortmund:

Hitz (7), Morey (6), Hummels (6), Akanji (7), Guerreiro (6), Can (6), Dahoud (6), Bellingham (8), Reus (7), Knauff (7), Haaland (7)

Varamenn: Delaney (6), Meunier (6)

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir