Einkunnir Liverpool og Tottenham – Gakpo valinn bestur – DV

0
69

Cody Gakpo var valinn maður leiksins í kvöld er Liverpool vann Tottenham með fjórum mörkum gegn þremur.

Liverpool vann dramatískan sigur í fjörugum leik þar sem Hollendingurinn átti góð augnablik en skoraði þó ekkik.

Gakpo er einn af mörgum sem fær átta frá Sky Sports en einkunnagjöfina má sjá hér fyrir neðan.

Liverpool: Alisson (7); Alexander-Arnold (8), Konate (6), Van Dijk (6), Robertson (6); Fabinho (7), Elliott (7), Jones (8); Salah (7), Gakpo (8), Diaz (8)

Varamenn: Henderson (6), Jota (5), Nunez (6), Milner (6)

Tottenham: Forster (5); Romero (4), Dier (4), Davies (5): Porro (4), Hojbjerg (6), Skipp (7), Perisic (7); Son (8), Kane (8), Kulusevski (6)

Varamenn: Sarr (6), Richarlison (7), Moura (4), Danjuma (6)

Enski boltinn á 433 er í boði