5.3 C
Grindavik
24. september, 2021

Einn bekkur Varmárskóla í sóttkví

Skyldulesning

Innlent

| mbl
| 2.12.2020
| 7:53

Varmárskóli í Mosfellsbæ.

Varmárskóli í Mosfellsbæ.

mbl.is/Eyþór Árnason

Einn bekkur Varmárskóla í Mosfellsbæ var sendur í sóttkví í gærkvöldi ásamt kennurum vegna kórónuveirusmits.

Samkvæmt upplýsingum frá skólastjórnendum er þetta ekki í fyrsta skipti sem nemendur skólans þurfa að fara í sóttkví vegna smits því bæði nemendur í yngri og eldri deild skólans hafa áður farið í sóttkví en nú er aðeins um einn bekk að ræða. Jafnframt eru þrír kennarar komnir í sóttkví. 

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir