3 C
Grindavik
8. maí, 2021

Einn vann 321 milljón króna í EuroJackpot

Skyldulesning

Enginn hlaut fyrsta vinning í kvöld.

Enginn hlaut fyrsta vinning í kvöld.

mynd/mbl.is

Einn heppinn miðahafi í Wiesbaden í Þýskalandi hreppti annan vinning í EuroJackpot í kvöldog fær rúmlega 321 milljón króna í vinning.

Átta miðahafar skipta svo með sér þriðja vinning og fá rúmlega 14,1 milljónir hver en miðarnir voru keyptir í Danmörku, Hollandi, þrír í Finnlandi og tveir í Þýskalandi.

Enginn var með fyrsta vinning og stefnir því stóran pott í næstu viku.

Þrír miðahafar voru með fjórar réttar tölur í réttri röð og hlutu annan vinning í Jóker í kvöld. Miðahafarnir fá 100 þúsund krónur hver en einn miðana var keyptur á lotto.is, annar í Lottó appinu og sá þriðji var í áskrift.

spot_img
spot_img
spot_img

Innlendar Fréttir